Tíminn - 23.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.11.1994, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 23. nóvember 1994 DAGBOK Mibvikudagui* 23 nóvember 327. dagur ársins - 38 dagar eftir. 4 7. vlka Sólriskl. 10.21 sólarlag kl. 16.07 Dagurinn styttist um 5 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Lögfræðingur félagsins er til viötals fyrir félagsmenn á fimmtudag. Panta þarf tíma í s. 28812. Dansað á föstudag í Risinu. Ath. síðasta sinn fyrir jól. Frístundahópurinn Hana-nú Fundur í bókmenntaklúbbn- um í kvöld kl. 20 í Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Allir vel- komnir. Hafnargönguhópurinn (HGH): Tjaldhóll-Kleppsskaft í kvöld, miövikudagskvöld, heldur HGH áfram að ganga stíga og þar sem fyrirhugaðir göngustígar eiga að liggja um- hverfis gamla Seltjarnarnesið. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 um Miðbakkann og síðan meb AV suður í Fossvog ab Tjaldhóli. Þaðan verður gengið í gegnum Skógræktina upp Fossvogsdalinn að Ellibaárós- um og áfram ofan Vogabakka og Holtabakka að Kleppsskafti. Samskip verða heimsótt í leið- inni. Val um að ganga til baka út meb Sundum niöur á Mið- bakka eða taka SVR. Allir eru velkomnir með HGH. „Heltir fimmtudagar" í Deiglunni, Akureyri Á morgun, fimmtudag, mun Jass um landið þvert hljóma á „Heitum fimmtudögum" í Deiglunni á Akureyri. Hér er á ferðinni kvartett, aö þessu sinni Gunnar Gunnarsson píanóleik- ari, Tómas R. Einarsson bassa- leikari, Matthías M.D. Hem- stock trommari og Ragnheiöur Ólafsdóttir söngkona. Fjórmenningarnir munu flytja fjölbreytta dagskrá, blöndu af amerískum, norræn- um og íslenskum jasslögum, meöal annars eftir Tómas. Dagskráin hefst kl. 22 og að- gangur er ókeypis eins og venj- an er þegar jass er annars vegar í Deiglunni. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Café Karólínu. Fyrirlestur í Nýlista- safninu Annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 heldur Þorsteinn Gylfa- son, prófessor í heimspeki við Háskóla íslands, fyrirlestur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, Reykjavík. Fyrirlesturinn ber heitiö: „Hvað er sköpun?" Hann er öllum opinn. Fundur hjá Grikklands- vinum Næsti fræöslu- og umræðu- fundur Grikklandsvinafélagsins Hellas verður haldinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Kornhlöðunni við Bankastræti. Frummælandi á fundinum veröur Árni Bergmann rithöf- undur og nefnir hann erindi sitt „Arfurinn frá Býsans í Rúss- landi: einvaldar og íkonar". Á fundinum veröa einnig Kristín Gunnlaugsdóttir listakona og Þóra Kristjánsdóttir listfræðing- ur. Kristín opnar á laugardag- inn kemur sýningu á íkonum, en hún hefur að undanförnu stundað nám í íkonamálun á Ítalíu. Munu þær Þóra fræða gesti um þessa sérstæðu list- grein. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Fyrirlestur um fíkn og bata NÁMUNDI, Ánanaustum 15, Reykjavík, gengst á morgun, fimmtudag fyrir fyrirlestri um fíkn og bata, undir yfirskrift- inni „Leiðin að heiman og heim — fíkn sem andlegt villu- ráf". Fyrirlesari er Vésteinn Lúðvíksson. í hvaða skilningi er fíkn and- legur sjúkdómur, andlegt villu- ráf, andleg örbirgö? Og hvaða skýringar eru á því, að jafnvel langt genginn fíkill skuli geta náð því að eignast innihalds- meira og hamingjuríkara líf en flestir þeirra sem aldrei hafa villst að heiman? Þessum spurningum svarar Vésteinn í fyrirlestri sínum, sem hefst kl. 20. Aðgangseyrir er 500 kr. Kynning á Cranio-Sacr- al jöfnun Annar kynningarfundur um Cranio- Sacral jöfnun (höfuð- beina- og spjaldhryggsmeðferð) verður haldinn ab Þernunesi 4, Garðabæ, annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sýnt verður myndband frá Upledger Institute í Flórída, þar sem Cranio- Sacral meðferð er stunduð. Gunnar Gunnarsson sálfræðingur svarar fyrirspurn- um. Vegna forfalla eru laus nokk- ur pláss á námskeiðiö 28. nóv,- 4. des. Nánari upplýsingar veita Gunnar Gunnarsson og Einar Hjörleifsson sálfræbingar. Hvít sól eybimerkurinn- ar í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 27. nóvember kl. 16, verður sovésk kvikmynd frá áttunda áratugnum, „Hvít sól eyðimerkurinnar", sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er hasarkennd ævintýramynd og segir í henni frá ævintýmm hermannsins Fjodors Súkhov í sandauðnum Miöasíu og hvernig honum tekst meb hjálp góðra manna að frelsa níu konur úr ánauð Abdúlla, sem kallaður var hinn blóð- þyrsti. Leikstjóri er Vladimír Motyl, en aðalleikendur: Ana- tólíj Kúznetsov, Raisa Kúrkina, Spartak Miskúlin og Pavel Lú- spekajev. Kvikmyndin er talsett á ensku. Aðgangur öllum heim- ill og ókeypis. Dagskrá í Norræna húsinu: Fornar menntir í tilefni af því aö út eru kom- in þrjú ný bindi í ritsafni dr. Sigurðar Nordals, sem hafa að geyma ritsmíðar hans um forn- bókmenntir, gengst Stofnun Sigurðar Nordals fyrir dagskrá í Norræna húsinu, laugardaginn 26. nóvember, og hefst hún kl. 14. Þar flytja dr. Jónas Kristjáns- son fv. forstöðumaður Stofnun- ar Árna Magnússonar, dr. Gunnar Karlsson prófessor og dr. Gunnar Harbarson lektor er- indi um Sigurð, verk hans og áhrif, og Þorleifur Hauksson cand. mag. les úr áður óbirtum drögum að 2. bindi íslenskrar menningar, en þau kallaði Sig- uröur Fragmenta ultima. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stúfur fær sína skeib Gull- og silfursmiðjan Erna hf. hefur hafið framleiðslu á 3. jólasveinaskeiðinni. Á eftir Stekkjarstaur og Giljagaur er þaö Stúfur sem prýðir skeiðina í ár. Skeiðin er smíðuð úr 925 sterling silfri. Allar 3 skeiðarnar eru fáanlegar hjá Ernu hf. ab Skipholti 3 og hjá ýmsum skartgripasölum og verslunum um allt land sem selja íslenskan listiðnað. TIL HAMINGJU Þann 23. júlí 1994 voru gefin saman LFríkirkjunni í Reykjavík af séra Kristjáni Ágúst Friðriks- syni, Margrét Söebech og Gunnar Örn Gubmundsson. Þau eru til heimilis ab Hraunbæ 198, 110 Reykjavík. Ljósm. K.S. — Hugskot Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 23. nóvember 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garð- arsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard 14.30 Konur kvebja sér hljóbs: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Brestir og brak 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veburfregnir 22.35 Einleikur á píanó 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 23. nóvember 1994 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (28) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (33:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn tekur á móti góbum gestum og skemmtir landsmönnum meb tónlist, tali og alls kyns uppá- tækjum. Dagskrárgerb: Egill Ebvarbs- son. 21.45 Hvíta tjaldib I þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd vibtöl vib leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerb: Valgerbur Matthíasdóttir. 22.00 Finlay læknir (3:6) (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir A.|. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis ÍTann- ochbrae. Abalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, jason Flemyng og lan Bann- en. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Mibvikudagur 23. nóvember 17.05 Nágrannar 17.30 Litla hafmeyjan l£STU02 17.55 Skrifab ískýin 18.10 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.20 Eiríkur 20.50 Melrose Place (17:32) 21.45 Brestir (Cracker) Seinni hluti þessa vandaba og óhemju spennandi breska saka- málaþáttar. (2:2) 22.40 Tíska 23.05 Sofib hjá óvininum (Sleeping With the Enemy) Julia Ro- berts leikur Lauru sem giftist Martin Burney, myndarlegum en ofbeldis- hneigbum manni. Hún lifir í sífelld- um ótta og verbur telja ab Martin trú um ab hún elski hann heitt til ab forbast barsmibar. Ástandib fer hrib- versnandi og Laura grípur til örþrifa- rába til ab losna úr vibjum hjóna- bandsins og úr klóm eiginmannsins. Abalhlutverk: Julia Roberts, Patrick Bergin, Kevin Anderson og Elizabeth Lawrence. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1991. Stranglega bönnub börnum. 00.40 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 18. til 24. nóvember er I Brelðholts apótekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum Irá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sár um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórurn tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opió virka daga Irá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selloss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. ki. 10.00-13.00 ogsunnud.kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlíleyrir)......... 12.329 1/2 hjónalíleyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilíleyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Barnalíleyrir v/1 bams ...:..................10.300 Meólag v/1 bams............................. 10.300 Mæðralaun/feóralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjullleyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ..............10.170 Daggrelðslur Fullir læðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings....'..........526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............. 665.70 Slysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 22. nóvember 1994 kl. 10,49 Oplnb. Kaup viðm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,97 68,15 68,06 Sterlingspund ....106,65 106,95 106,80 Kanadadollar 49,58 49,74 49,66 Dönsk króna ....11,185 11,219 11,202 Norsk króna 9,994 10,024 10,009 Sænsk króna 9,244 9,272 9,258 Flnnskt mark ....14,338 14,382 14,360 Franskurfranki ....12,749 12,787 12,768 Belgfskur franki ....2,1271 2,1339 2,1305 Svissneskurfrankl. 51,66 51,82 51,74 Hollenskt gyllini 39,03 39,15 39,09 Þýskt mark 43,77 43,89 43,83 itölsk líra ..0,04255 0,04269 6,236 0,04262 6,226 Austurrfskur sch ....1.6,216 Portúg. escudo ....0,4290 0,4269 0,4298 Sþánskur peseti ....0,5250 0,5268 0,5259 Jaþansktyen ....0,6923 0,6943 0,6933 írskt pund ....105,19 105,53 99,87 105,36 99,72 Sérst. dráttarr 99I57 ECU-Evróþumynt.... 83,32 83,58 83,45 Grfsk drakma ....0,2842 0,2852 0,2847 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.