Tíminn - 25.11.1994, Blaðsíða 6
Föstudagur 25. nóvember 1994
Andblær fer hægan
í húsi einu vib Hverfisgötu búa
nokkrir ungir menn, sem eiga þaö
sameiginlegt aö fást viö bók-
menntir. Ahugi þeirra á þessari
ibju beinist ekki eingöngu aö
sköpun eigin verka, heldur hafa
þeir í meira en ár stabib fyrir upp-
lestrarkvóldum á heimili sínu. í
hverri viku, eba þar um bil, fá þeir
einhvern rithöfund til ab lesa úr
verkum sínum. Ab lestri loknum
er spjallab um verk vibkomandi
höfundar, hina margumtölubu
„stöbu bókmenntanna" og annab
sem hugurinn girnist.
Þegar hafa um fimmtíu höf-
undar flutt verk sín á þessum
samkomum, sem þeir félagar
kalla Andblæ ab Málstöbum. Yfir-
leitt eru þessir rithöfundar ungir
og óþekktir af flestum. Óneitan-
lega er þetta bæbi skemmtilegt og
fræbandi andsvar gegn öllu því
skrumi, sem nú um stundir er á
góbri leib meb ab gera bók-
menntaumræbu á íslandi ab einu
allsherjar rugli, þar sem allt snýst
um auglýsingar, m.ö.o. peninga.
Sú tíb er ab mestu libin, þegar
menn töldu þab einhverju skipta
hvab skrifab stób í skáldverkum.
Meira ab segja eru nöfn rithöf-
unda á leib út úr bókmenntaum-
ræbunni. Nú er þab myndpeina,
sem meginmáli skiptir. I sam-
ræmi vib þetta eru stöndugustu
bókaútgefendur landsins farnir ab
sýna landslýb „höfunda sína" í
sjónvarpsauglýsingum. Þar birtast
þeir okkur svo yfirmáta gáfulegir
og upphafnir í framan, ab lýbum
skal ljóst vera hvílíkir hugsubir og
SPJALL
PJETUR
HAFSTEIN
LÁRUSSON
andans jöfrar þar eru á ferb. Því
mibur nær þetta ferbalag oft ekki
lengra en umhverfis naflann á
„snillingunum". En þab er önnur
saga og heldur raunaleg.
En svo aftur sé vikib ab þeim
ágætu mönnum sem rába húsum
á Málstöbum, þá hafa þeir nú í fé-
lagi vib nokkra sálufélaga sína
byrjab útgáfu bókmenntatíma-
rits, sem vitanlega ber heitib And-
blær.
Ekki er þab ætlun mín ab setja
mig í stellingar gagnrýnanda. En
þar sem ég hef átt nokkurn þátt í
útgáfu bókmenntatímarita, get ég
ekki annab en glabst yfir því ab
loks skuli komib slíkt rit, sem
fyrst og fremst virbist eiga ab vera
vettvangur ungra rithöfunda.
Slíkt hefur ekki gerst í hátt í tvo
áratugi, eba síban tímaritib Lyst-
ræninginn var og hét.
Svona „kjúklingarit" hafa ótví-
ræba kosti, bæbi fyrir þá höfunda
sem þar birta efni og eins fyrir
hina sem fylgjast vilja meb hugs-
anlegum vaxtarbroddum bók-
menntanna. Hinum ungu höf-
undum gefst færi á ab birta efni,
sem fer víbar en bækur óþekktra
höfunda. Auk þess má ætla ab
tímarit, sem þeir bera sjálfir
ábyrgb á, geti aukib sjálfsgagnrýni
þeirra — svona meb tíb o§ tíma,
a.m.k. Hver veit nema vib Islend-
ingar eignumst þá aftur rithöf-
undastétt, sem álítur hib ritaba
orb mikilvægara skjámyndum af
snoppufríbum markabspennum.
Þótt ég hafi fyrr í þessu spjalli
sagt ab ég ætlabi ekki ab setja mig
í stellingar gagnrýnanda, pá get
ég ekki stillt mig um ab láta þess
getib ab sumt af því efni, sem birt-
ist í fyrsta tölublabi Andblæs,
hefbi ab skablausu mátt dvelja
lengur í skúffum skapara sinna.
Eigi ab síbur má vænta þess ab
þetta tímarit eigi eftir ab færa
bókmenntaunnendum ferskan
andblæ þegar fram líba stundir. ¦
Ágætir framsóknarmenn. Af aug-
ljósum ástæbum hef ég hvorki
málfrelsi né tillögurétt á komandi
flokksþingi ykkar, og gríp því til
þess rábs að skrifa ykkur opið bréf.
Og vil ég þakka forrábamönnum
Tímans þann velvflja ab gera mér
þab kleift.
Erihdi bréfsins er ab leita sem
jafnabarmabur liðsinnis sam-
vinnumanna til ab slíta lífskjara-
fjötrana af bændum og rjúfa þá
niburjöfnun eymdarinnar, sem
þeim er úthlutað meb núverandi
og fyrirsjáanlegum framleiðslu-
kvótum. Vissulega hafa flokkar
okkar víða ratað á langri vegferð,
en bak við allt það veraldarvolk og
tíðum ágreining um dægurmál þá
rís sú staðreynd, að jafnabarstefn-
an og samvinnustefnan eru greinar
af sama meibi. Og þab er sama rit-
hönd á stofnsamningi beggja
flokkanna og þab svífur sami andi
yfir hugmyndafræbi þeirra og
Opið bréf til flokksþings
Framsóknarflokksins
markmibum.
Því bib ég ykkur framsóknar-
menn að taka til umfjöllunar á
flokksþingi ykkar þá hugmynd sem
fram kom í landbúnaðarstefnu
okkar jafnaðarmanna árið 1986 að
taka upp búsetustyrki. Þeir kæmu
þá í stab framleibslukvóta og bein-
greiðslna, sem nú eru.
Hugmyndafræðin á bak við bú-
setustyrki er sú, að þeir séu ekki
framleiöslutengdir, heldur séu þeir
greiddir á félagslegum forsendum.
Hvernig bóndinn nýtir svo sína
jörð, hvort hann framleiöir lítið,
mikið eða ekkert, það verður hans
eigib mál.
Til að ákvarða upphæðir slíkra
búsetustyrkja í hverju tilviki, þá
gætu stjórnvöld haft tíl hliðsjónar
skýrslur um ársverk á hverju búi,
og skiptir þá ekki máli hvernig bú-
greinar blandast þar saman, t.d.
kartöflur, blóm, hænsn, svín, sauð-
fé eða kýr. Viö getum hugsað okk-
ur, til að auðvelda umræðuna, aö
búsetustyrkur næmi sem svarar
einni mil.ljón króna á ársverk. Þá
yrðu útgjöld ríkissjóðs til landbún-
aðar nánast óbreytt, en ávinningur
bænda og neytenda afar mikill.
Fyrir neytendur hefði slík breyting
í för með sér að verö á landbúnað-
arafurðum færðist að heimsmark-
aðsverði án þess að sú verðlækkun
raskaði afkomu bænda. Fyrir
bændur hefði slík breyting í för
meb sér ab þeir gætu hagað búr-
ekstri sínum aö eigin vild. Og enn
meira um vert er, að slíkur frjáls
búrekstur gerir bændum kleift ab
hasla sér völl á erlendum mörkub-
um. Þeir geta boðib hagkvæm verð
á heimsmarkaöi, sem síban myndu
smám saman hækka eftir því sem
varan ynni sér sess sem hágæba
hollustuafurb.
Ég hef rætt þessa hugmynd vib
æði marga og vel virta framsóknar-
menn. Þeim hefur flestum þótt
hún athyglisverð og ýmsir álitið að
í henni gæti legið leiöin úr þeirri
sjálfheldu og því svelti, sem núver-
andi kvótakerfi er. En orð eru til
alls fyrst, og því djarfari og bylting-
arkenndari sem hugmyndir eru,
því lengri tíma þurfa þær ab fá í
umræbu. Ég biö ykkur því að taka
hugmynd þessa til umfjöllunar á
komandi flokksþingi ykkar. Ég rök-
styð þá beiðni mína með fyrri vís-
an í sameiginlegan uppruna flokka
okkar, og að vel sé við hæfi að rót-
tæk umræða um lausn á vanda
bænda fari fyrst fram í röðum okk-
ar. samvinnu- og jafnaðarmanna.
Að endingu óska ég svo flokksþingi
ykkar velfarnaðar í störfum.
Birgir Dýrfjörð,
þinglóðs Alþýðuflokksins
Stórvirkjanir
I. Meb mörgum smávirkjunum og fá-
einum allstórum raforkuverum hafa ís-
lendingar nú beislab um 800-900 MW afl
eba innan vib 10% af vatnsorku sem tal-
ib er hagkvæmt ab virkja. Enn minna er
virkjab af jarbhita og langminnst af orku-
framleibslu í þeim geira er nýtt til raf-
orkuframelbslu. Húsahitun tekur kúfinn
af jarbhitaorkuframleibslunni. Þab er því
nóg til af óbeislabri orku til ab breyta í
söluhæft form.
II. Hvort sem menn telja rétt ab nýta
íslenska raforku til orkufreks ibnabar inn-
anlands (í erlendum stóribjuverum) eba
til útflutnings um sæstreng, er ljóst ab
orkulindir okkar eru vannýttar aublindir.
Nýting þeirra kallar á mikla peninga til
ab byggja orkuver og mannvirki þeim
tengd. Nýtingin kallar líka á stórfelldar
umhverfisbreytingar vegna bygginga,
veitukerfis og margvíslegs rasks sem fylg-
ir. Enn á eftir ab ljúka umræbu um þau
mál.
III. Vatnsvirkjanirnar eru umhverfis-
vænar ab því íeyti ab orkan sjálf er
„hrein" og engin mengun verbur vib
orkuframleibsluna. Orkuverin eru fremur
fyrirferbarlítil og oft unnt ab koma þeim
fyrir nebanjarbar ab stórum hluta. Þab
eru helst línuvirki, en þó einkum uppi-
UM-
HVERFI
Ari Trausti
Cuðmundsson
jarbeblisfræbingur
Búrfellsvirkjun.
stöbulón sem valda miklum umhverfis-
breytingum. Enn er alllangt í ab jarb-
strengir verbi notabir í stab línumastra og
því verbur ab halda línum vib ábur not-
abar reinar og þá helst meb jabri byggbar,
en ekki yfir víberni sem eru mikilvæg
aublind. Uppistöbulónin eru flest mjög
stór og raska bæbi landslagi, lífríki og
stabbundnu veburfari. Vib mat á þeim
verbur ab gæta ýtrustu varkárni og muna
ab þau verða ekki tæmd og færb til fyrri
vegar nema á firnalöngum tíma. Líftími
stórrar virkjunar er 50-100 ár og allsendis
óvíst hvernig háttar í orkumálum fram-
tíbar. Kostir og gallar 2-3 risalóna á Norb-
austurhálendinu verbur ab meta í víbu
samhengi.
. IV. Háhitasvæbi henta til framleibslu
raforku meb jarbgufu. Enn er Kröfluvirkj-
un ekki fullnýtt vegna skorts á orkukaup-
endum og Nesjavallavirkjun gæti fram-
leitt góban skammt inn á landsnetib.
Nokkur fleiri háhitasvæbi og meiri nýt-
ing á umræddum svæbum gætu séb okk-
ur fyrir mörg hundrub megawöttum.
Reyndar eru mörg mengandi efni í guf-
unni og frárennsli virkjananna, t.d.
brennisteinssambönd og koldíoxíb. Guf-
una er vart unnt ab hreinsa, en frárennsli
má dæla um borholur ofan í jarbhita-
geyminn á ný. Þótt orkuver og leibslur
séu nokkub rúmfrek, er sá kostur ótví-
ræbur ab ekki þarf stór uppistöbulón. Því
mibur eru mörg helstu háhitasvæbin í
jökulf jöllum landsins og því óabgengileg.
En 5-7 gób svæbi eru þab ekki og ætti ab
skoba þá kosti, jafnvel þótt hver kílówatt-
stund fengin meb jarbhitaorku sé dýrari
en sú serri fengin er meb vatnsorku.
V. Náttúruvemd og orkuframleibsla
verba ab fara saman á íslandi, ef nýting
orku og landnýting eiga ab sjá okkur fyr-
ir velferb. Hreint andrúmsloft, varbveisla
sérstæbra svæba og gagnlegs lífríkis eru
atribi sem eru jafn mikilvæg og ágóbinn
af orkusólunni, sem okkur sárvantar.
Umræba um mál þessi hefur lengi verib í
skötulíki og manni sýnst sem nú þegar
hafi mælendalista verib lokab.