Tíminn - 25.11.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 25.11.1994, Qupperneq 7
Föstudagur 25. nóvember 1994 7 Guöni Ágústsson undrandi á kjarajöfnunarhugsunarhœtti Guömund- ar Lárussonar: Sakar Guðmund um utur- snúninga og ósannindi Guöni Agústsson alþingismab- ur segist undrandi á aö Gub- mundur Lárusson, bóndi á Stekkjum og formabur Lands- sambands kúabænda, bjóbi sig fram undir formerkjum kjara- jöfnunar. Hann segir Gub- mund hafa farib vísvitandi meb rangt mál um virbisauka- skatt í Tímanum á mibvikudag og sakar hann um útúrsnún- inga og ósannindi. „Aubvitab saknar mabur ágætra manna þegar þeir hverfa á braut, en hver mabur verbur ab rába sínum næturstab," segir Gubni um brotthvarf Gubmund- ar úr Framsóknarflokknum. „Þab er gúrkutíb fyrir farandverka- menn í pólitík, en mörgum finnst nú skrítiö ab ganga úr ein- um flokki fyrir þremur vikum og setjast á toppinn í ólíkum stjórn- málaflokki næsta dag. Þab kall- abist hér ábur aö vera tækifæris- sinni og þótti hvorki ábyrgt né trúveröugt." Guöni segir ab sér þyki undar- legt ab Guömundur segi ab kjara- jöfnunarhugsun valdi því . aö hann skiptir um stjórnmála- flokk, þar sem hann hafi í störf- um sínum sem formaöur Lands- sambands kúabænda fremur ver- ib talsmabur markaöshyggju en félagshyggju. Gubmundur segir í viötali vib Tímann í gær aö for- mabur Framsóknarflokksins vilji hækka viröisaukaskatt á matvæli úr 14,5% í 24,5%. Þetta segir Gubni Agústsson er ómyrkur í máli í garö Cuömundar Lárussonar. Guöni aö séu ómerkileg ósann- indi. „Ómerkilegast þykir mér hjá Guömundi aö byrja á því aö ljúga upp á formann Framsókn- arflokksins aö hann vilji ab inn- lend matvara beri óbættan 24,5% viröisaukaskatt," segir Guöni. „Ef forystumenn bænda eru ekki betur ab sér en þaö, ab þeir telji aö virbisaukaskattur hafi lækkaö á landbúnabarvörum um síöustu áramót, líst mér ekki á blikuna. Kjöt, mjólk og nauö- synjar heimilanna voru í lægra þrepi frá því aö staögreiösluskatt- urinn var tekinn upp. Framsókn- armenn kröföust þess aö svo yröi. Niöurgreiöslur runnu inn á frumstigiö eða til afuröastöðva. Þetta breyttist ekki og þessar vör- ur lækkuðu ekki um krónu viö tvö þrep. Þaö voru hins vegar innflutt matvæli, sem keppa viö landbúnaðarvörur, sem færðust úr 24,5% í 14,5%. Samkeppnis- staöa innlendrar matvöru hefur versnað sem því nemur." Guðni vitnar í þessu sambandi til nýlegrar skýrslu Ríkisendur- skoðunar, en segist ekki ætla aö elta frekar ólar viö málflutning Guðmundar á Stekkjum, Guö- mundur viti sjálfur betur. Hann hafi reynst góöur gagnrýnandi í Framsóknarflokknum og hann nýtist vonandi sem slíkur í Al- þýöubandalaginu. „Ég hef ekkert viö þaö ab at- huga að menn velji sér flokk viö sitt hæfi, en þaö eiga menn aö gera á málefnalegum forsendum, en ekki meö því aö snúa út úr eöa hreinlega ljúga upp á mæta og vandaða stjórnmálamenn eins og Halldór Ásgrímsson," sagði Guðni Ágústsson. ■ Kristjana Samper er hér aö verki viö listsköpun sína. Kristjana Samper sýnir hjá SPRON Á sunnudaginn kl. 14 opnar ur og nágrennis ab Álfa- Kristjana Samper sýningu í bakka 14 í Mjódd. útibúi Sparisjóbs Reykjavík- Kristjana stundaöi nám vib Rábuneytisstjórar fresta samkvæminu Ólafur Davíösson, ráöuneytis- stjóri forsætisráöuneytisins, hefur aflýst samkvæmi ráöu- neytisstjóra sem halda átti 10. desember. Það verður ekki haldiö fyrr en eftir áramótin. Hann tilkynnir jafnframt að næsti ráðuneytisstjórafundur veröur þriðjudaginn 13. des- ember í hádeginu, en ekki þann 8. eins og áður haföi ver- ið ráðgert. ■ Myndlistarskólann í Reykjavík á árunum 1962 til 1963, í Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1974 til 1979 og í University of Ariz- ona á árunum 1980 til 1981. Hún hefur ábur sýnt verk sín bæöi hér heima og erlendis. Sýning Kristjönu í SPRON í Álfabakka mun standa til 18. mars næstkomandi og verður opin frá 9.15 til 16 alla virka daga, eða á opnunartíma úti- búsins. UTLÖND . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Herinn í Brasilíu stendur í stórrœöum í höfubborg landsins, Rio de janeiro, um þessar mundir, en yfirvöld leggja ofuráherslu á aö vinna gegn spillingu og eiturlyfjabraski. Eiturlyfjasalar tíöka þaö mjög aö nota börn og íbúa fá- tœkrahverfa sem buröardýr meö varninginn. Hér leita hermenn á vegfar- anda viö innganginn á einu svœsnasta fátœkrahverfi borgarinnar. Mótleikur Gro Harlem Brundtland: Krefst þess að Stórþingiö virbi meiri- hluta þjóbar- innar Gro Harlem Brundtland, for- sætisráðherra Noregs, lét stálin stinn mætast í gær, segir í leibara Arbeiderbladet í gær. Blabib segir ab þar sem nei-fólk á Stórþinginu sé í meirihluta gagnvart abild landsins ab Evrópusam- bandinu, segist frúin reibu- búin ab rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. A þann hátt vonast hún til ab geta þving- ab já-ib gegnum Stórþingib. Áö baki þessu útspili Gro er að minnihluti á Stórþinginu segir að hann neiti að beygja sig fyrir vilja þjóðarinnar, fari svo að samningurinn við Evr- ópusambandið verði sam- þykktur í þjóðaratkvæða- greiöslunni á sunnudag og mánudag með litium mun. Margir muni greiða atkvæði á móti án tillits til þjóðarat- kvæðisins, meðan aðrir muni leggja túlkun sína á meirihluta já-fólksins. Hér er um að ræða stjórnmálamenn frá Rauða kosningabandalaginu, Mið- flokknum, Social Venstre og Kristilega þjóðarflokknum. Arbeiderbladet segir að allir hljóti að viðurkenna með for- sætisráðherranum þá kröfu að Stórþingið virði niöurstöður Rússneskir listamenn beita stundum frumlegum aöferöum til aö koma samfélagsgagnrýni sinni á framfœri. Hér er einn aö leika hund sem félagi hans er meö í bandi, hvar sem hin beitta ádeila er nú fólgin íþessu uppá- tceki. meirihluta þjóðarinnar. Gerist itískri árás á frjálsan vilja fólks- hið gagnstæða, stöndum við ins, segir blaðið. frammi fyrir ógnvænlegri, pól- ■ rari K I N PW Aöaltölur: Vinningstölur ,------------- miðvikudaginn:| 23. nóvember VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n6a,e 1 44.520.000 5 af 6 tfl+bónus 0 320.849 0j 5a(6 8 31.510 a 4B.6 195 2.050 □1 3 af 6 !CJ3+bónus 973 170 fjJJ vinningur fór til Danmerkur 21)(28) (29 31) (39) (48 BÓNUSTÖLUR (4)](13)(Í4) Heildarupphasð þessa viku 45.658.089 á ísi.: 1.138.089 S|NGAR,S LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR FAXNÚMERID ER 16270

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.