Tíminn - 25.11.1994, Síða 9

Tíminn - 25.11.1994, Síða 9
Föstudagur 25. nóvembei; 1994 WéKttkMtXl 9 Hópurinn, sem vinnur oð uppfœrslu Kabarett í Borgarleikhúsinu, gaf sér tíma til ab láta taka af sér þessa hópmynd. Kabarett æfður í Borgarleikhúsinu Hafnar eru æfingar á söngleikn- um Kabarett, einhverjum vin- sælasta söngleik Broadway um árabil. Ráðgert er að frumsýna á Stóra sviðinu fyrri hluta janúar og er hér um að ræða viðamestu sýningu Borgarleikhússins á þessu starfsári. Guðjón Pedersen setur sýn- inguna á svið, en fram koma fjölmargir leikarar, dansarar og sjö manna hljómsveit. í aðal- hlutverkum, þeirra skemmtana- stjórans og Sally Bowles, verða þau Ingvar Sigurðsson og Edda Heiðrún Backman, sem koma nú fram í leikhúsinu á ný eftir nokkurt hlé. ■ Anna Ringsted verslunarkona: ...ég fylgist með Tímanum, hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 Tröllvaxinn vinningur framundan! Þrefaldur fyrsti vinningur á laugardag. I.cuulslcikitriini okkar! FAXNÚMERIÐ ER 16270 DAEWOO 2800 ■ 66Mhz Intel 486DX2 ■ 128KB skyndiminni (mest 256KB) I 4MB vinnsluminni (mest 64MB) ■ 260MB diskur (256kb buffer) S 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) Overdrive sökkull, ZIF 32-bita VESA Local Bus skjákort 1MB myndminni (mest2MB) VESA Local Bus og ISA tengibrautir MS:D0S, Windows og mús Kr. 139.000 stgr. m/vsk DAEW00 5200 Pentium 60Mhz Intel Pentium B 256KB skyndiminni (mest 1MB) 8MB vinnsluminni (mest 128MB) 264MB diskur (256kb buffer) 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) Overdrive sökkull, ZIF 237 pinna 32-bita PCI Local Bus skjákort 1MB myndminni (mest2MB) PCI og ISA tengibrautir MS-D0S, Windows og mús Kr. 196.000 stgr. m/vsk EPA P0LLUTI0N PREVENTER 13 RAÐGREIÐSLUR Lykill; aö alhliba tölvulausnum -|--------r EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.