Tíminn - 25.11.1994, Qupperneq 10

Tíminn - 25.11.1994, Qupperneq 10
10 Wmmu Föstudagur 25. nóvember 1994 Ólöf Þorsteinsdóttir spilakona og Sveinn Rúnar Eiríksson, keppnisstjóri og kunnur bridgespilari. Asmundur Pálsson, einn sigursœlasti spilari íslendinga fyrr og síöar, og Ljósbrá Baldursdóttir, landsliöskona íbridge. Vígsla nýju Bridgehallarinnar Fólk var í hátíbar- skapi þegar vígsla nýs húsnœbis BSÍ var tekib í notkun sl. föstudag. Heldur var orbib þröngt um spilara í gamla Sig- túninu enda er nýja húsnœbib um 7 000 m2 stœrra en hib gamla. Myndirnar eru frá þessum merku tímamótum. F.v. Cuömundur Baldursson, bridgespilari og bróöir jóns Baldurssonar heimsmeistara, Elín Bjarnadóttir, fram- kvœmdastjóri BSÍ, og Cuömundur Sv. Hermannsson, varaforseti BSÍ og landskunnur spilari. Tímamyndir Bt> Helgi jóhannsson, forstjóri Sam- . vinnuferöa Landsýn og forseti BSÍ. Nýir tímar Ný og glæsileg Bridgehöll hefur veriö tekin í notkun hjá BSÍ í Reykjavík. Mörg bridgefélaganna í Reykjavík koma til meb ab flytja spilakvöld sín í nýja húsnæbib og heita má ólíklegt ab nokkur mót hérlendis muni verba þab mannmörg ab nýja húsnæbib anni ekki mótshaldi. Þetta hefur bæbi sparnab og þægindi í för meb sér fyrir BSÍ. Veitingasala er í nýja húsinu og verbur hún í umsjá Ulfars Eysteinssonar matreibslumanns til ab byrja meb. Mótshald verbur allt léttara meb tilkomu nýja hússins sem er ab Þönglabakka 1, efstu hæb, Mjóddinni. Vígsludaginn fór fram stærsta mót sem haldiö hefur verib hérlendis en þá tóku 150 pör þátt í Philip Morris lands- og Evróputvímenningnum sem spilaöur var um allt land og alla Evrópu þennan dag. Var ekki annaö aö sjá en aö spilarar kynnu vel viö sig í nýja hús- næöinu. Þröstur Ingmarsson og Úlfar Örn Fribriksson unnu NS-riöilinn meö 75,5 stig en Unnsteinn Arason og Magnús Ásgrímsson AV-ribilinn meö 73,2 stig. Á laugardag og sunnudag fóru svo úrslit bikarkeppninnar fram og var, einnig spilabur ókeypis hlibartvímenningur fyrir þá sem lögbu ieib sína til ab skoba nýja húsnæbib. Sveit Tryggingamib- stöðvarinnar sigraöi örugglega Þau óvæntu úrslit urbu fyrri keppnisdag úrslita bikarkeppn- innar í bridge um síbustu helgi ab sveit Ragnars T. Jónssonar frá ísafirbi gerbi sér lítib fyrir og sló sveit S. Ármanns Magn- ússonar út í 48-spila leik. Ab- eins skildu tveir impar sveitirn- ar ab í lokin en fyrirfram var búist vib sigri S. Ármanns. Á sama tíma féll Glitnir út í keppni gegn Tryggingamib- stöbinni. Úrslitaleikurinn var algjör ein- stefna og áttu hinir ungu Vest- firbingar — sem geta verib yfir sig sælir meb ab hafa náb alla leib í úrslitaleikinn — aldrei raunverulegan möguleika gegn þungavigtarmönnunum í Tryggingamibstöbinni. Eftir 45 spil af 60 áætlubum var staban þess eblis ab Vestfirbingarnir töldu sig ekki eiga möguleika á ab vinna upp muninn og gáfu leikinn. Libsmenn Trygginga- mibstöbvarinnar eru Valur Sig- urbsson, Bragi Hauksson, Sig- tryggur Sigurbsson, Hrólfur Hjaltason og Sigurbur Sverris- 5é6 yfir glcesilegan sal hins nýja hásnœbis BSÍ. Tímamynd BÞ Hrólfs gerbi Ragnari og Tryggva erfitt fyrir. Gegn sterku laufi hafa Hrólfur og Sigurbur þróab meb sér varnarkerfi og einn spabi Hrólfs lofabi lengd í öllum litum öbrum en spaba, minnst þrílit. Pass Ragnars seg- ir yfirleitt frá 0-5 punktum en Tryggvi treysti því ekki fyllilega eftir truflunina og hækkabi síb- an 2 spaba í þrjá eftir doblib. Brldgefélag SÁÁ Þribjudaginn 22. nóvember var spilabur eins'kvölds tvímenn- ingur meb þátttöku 19 para. Spilub voru forgefin spil. Mebalskor var 216. Bestum ár- angri nábu: son. í sveit Ragnars spilubu auk hans Tryggvi Ingason, Hlynur Magnússon og Jóhann Ævars- son. Sigurinn hlýtur aö vera kær- kominn fyrir liösmenn Trygg- ingamiöstöbvarinnar bví ef of- anrituöum skjátlast eídd hefur sveitin ekki unniö neinn stór- titil síöustu tvö árin en hins vegar verib svo aö segja alltaf í baráttunni. Má þer nefna 2. sætiö í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni í ár og 2. sætib á íslandsmótinu síbasta. Sumir segja ab sterkt lauf sé akkílesarhæll spilara ef þeir veröa fyrir truflun eba hindr- unum. Lítum á spil úr úrslita- leiknum (t.h.). I fyrsta hálf- leiknum sátu Hrólfur og Sig- uröur í NS í opna salnum gegn Tryggva og Ragnari í AV. Hról- fur beitti skemmtilegu vopni í spili 7 sem setti andstæöingana út af laginu. Uppskeran var 5 impar til TM. Spil 7 Subur/allir A D V 9643 ♦ ÁD4 * ÁT654 ♦ K9865 V ÁK ♦ K52 ♦ KC2 N V A S * CT32 V DT5 * G963 * 97 A Á74 V G872 ♦ T87 * D83 Sutmr Vcstur Norbur Austur pass l# 1A* pass 2V dobl (?) pass 2A pass 3A allir pass * allt nema spabi, punktastyrkur óljós Þab var einum of mikiö ab fara á þriöja sagnstigiö í spaöabútn- um og sagnhafi fór einn niöur á meban Bragi og Sigtryggur spilubu 2 spaöa slétta í Iokaöa salnum, 5 impar til TM. Sögn NS: 1. Rúnar Hauksson-Ómar Óskarsson 270 2. Halldór Þorvaldsson-Karl Brynjarsson 250 3. Nicolai Þorsteinsson-Björn Björnsson 244 4. Skafti Þórisson-Hrafn Jónsson 242. AV: 1. Arnar Þorsteinsson-Árni St. Sigurösson 242 1. Slgrun Ólafsdóttir-Gísli Friöfinnsson 242 3. Siguröur Þorgeirsson-Fannar Dagbjarts.233 # 4. -5 Yngvi Sighvatsson-Jón H. Hilmarsson 224 4.-5. Jóhannes Ágústsson-Frlörik Friöriks. 224 Aöalsveitakeppni félagsins veröur spiluö 10. des. nk. Spilamennska hefst kl. 11.00 og veröa spilaöir ca. 10 spila leikir. Spilab veröur um silf- urstig. Næstu þribjudaga verba eins kvölds tvímenningar. Mótin eru tölvureiknuö og for- gefin spil. Spilamennska hefst kl. 19.30. Spilaö er í Úlf- aldanum og mýflugunni í Ármúla 17a og keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.