Tíminn - 25.11.1994, Síða 14

Tíminn - 25.11.1994, Síða 14
14 Föstudagur 25. nóvember 1994 DAGBOK Föstudagur 25 nóvember 329. dagur ársins - 36 dagar eftir. 4 7. vlka Sólriskl. 10.27 sólarlag kl. 16.02 Dagurinn styttist um 5 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dansaö í Risinu kl. 20 í kvöld. Síðasta sinn fyrir jól. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 alla laugardaga. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka) i kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Breibfirbingafélagib Félagsvist verður spiluð nk. sunnudag kl. 14 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagaö molakaffi. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Allir velkomnir. Laugardagskaffi Kvennalistans „Jafnréttislögin — ekki papp- írsins virði" er yfirskrift laugar- dagskaffis Kvennalistans á morgun. Þar mun Kolfinna Baldvinsdóttir ræða um jafn- réttislögin, breytingar á þeim og hvaða gildi þau hafa fyrir kvennabaráttu í dag. Kaffið hefst kl. 11 á Laugavegi 17. Allir velkomnir. Jólabasar Kvennakórs Reykjavíkur Kvennakór Reykjavíkur held- ur sinn fyrsta jólabasar á morg- un, laugardag, í húsnæði sínu aö Ægisgötu 7 (rétt fyrir ofan Slippinn). Húsið opnað kl. 3. Selt verður á góðu verði: jóla- pappír, slaufur, merkimiðar, jólastjörnur, jólakort Kvenna- kórsins, konfekt o.fl. Kaffi og piparkökur á vægu verði. Falleg- ar vörur á góöu verði til styrktar Kvennakór Reykjavíkur. Átta myndlistarmenn sýna í Nýlistasafninu Á morgun, laugardag, kl. 16 verður opnuð sýning átta myndlistarmanna í Nýlistasafn- inu, Vatnsstíg 3b, Reykjavík. Eftirfarandi myndlistarmenn sýna: Elsa D. Gísladóttir, Guðrún Hjartardóttir, Gunnar J. Straum- land, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Jón Bergmann Kjartansson, Pét- ur Örn Friðriksson, Rob Ho- ekstra og Sólveig Þorbergsdóttir. Sameiginlegt með þessum myndlistarmönnum er að þeir hafa allir stundað myndlistar- nám í Hollandi. Að öðru leyti ber sýningin vitni um gjörólík sjónarhorn, hvað varðar efnis- tök og hugmyndir. Mismun- andi miðlar takast á og háværar samræður eiga sér stað milli verka. Gestur Nýlistasafnsins í Setu- stofu að þessu sinni er hollenski myndlistarmaðurinn Jons Ra- demaker. Sýningarnar eru opnar dag- lega frá kl. 14-18 og þeim lýkur 11. desember. Málþing um list Errós á Kjarvalsstöbum Menningarmálanefnd Reykja- víkur heldur málþing um list Errós á morgun, laugardag, á Kjarvalsstöðum. Hefst það kl. 10. Dagskrá: Guðrún Jónsdóttir, form. menningarmálanefndar, setur málþingið. Erindi flytja: Aðalsteinn Ingólfsson listfræð- ingur: „Erró og súrrealisminn". Alain Jouffroy, rithöfundur og gagnrýnandi: „Erró hinn mikli".. Gunnar B. Kvaran list- fræðingur: „Frásögnin í list Er- rós". Hans-Joachim Neyer, list- fræðingur og forstöðumaður Wilhelm-Busch safnsins í Hannover: „Karikatúr í list Er- rós". Að erindum loknum verð- ur kaffihlé. Síðan hefjast al- mennar umræður og fyrirspurn- um veröur svarað. Fundarstjóri verður Halldór Guðmundsson. Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Listasmibja fyrir börn í Norræna húsinu Norræna húsið auglýsir eftir nokkrum ungum myndlistar- mönnum á aldrinum 7- 9 ára til að vinna að jólasýningu í and- dyri hússins. Starfrækt verður listasmiöja á morgun, laugar- dag, undir leiðsögn Guðbjargar Lindar Jónsdóttur þar sem sköp- unargleðin ræður ferðinni. Á sunnudag kl. 14.30 verður síðan opnuð sýning á þessum verkum í anddyri Norræna hússins. í framhaldi af sýning- aropnun verður hin árlega barnabókmenntavaka IBBY- barnabókaráðs íslands. Þar verður upplestur úr nýjum barnabókum og ýmislegt annað skemmtilegt gert. Börn, sem hafa áhuga á að vera með í listasmiðjunni, vin- samlegast tilkynnið þátttöku í síma 17030 fyrir kl. 12 í dag, föstudag. Unnið verður í tveim- ur hópum, kl. 10-12 og 13-15. Allir eru velkomnir og þátt- taka er ókeypis. Frá Söngsmibjunni Fernir jólatónleikar verða á vegum Söngsmiðjunnar nú fyrir jólin og verða þeir fyrstu á morgun, laugardag, kl. 15 á sal skólans, Skipholti 25, Reykja- vík. Þar koma fram einsöngs- nemendur skólans. Aðalkennari einsöngvaradeildarinnar er Ág- ústa Ágústsdóttir söngkona og undirleikari á tónleikunum verður Gunnar Björnsson. Þá verða tónleikar í Háteigs- kirkju á sunnudagskvöld kl. 20. Þar koma fram hinir ýmsu hóp- ar Söngsmiðjunnar. M.a. barna- og unglingahópar með helgileik og jólarapp, byrjendahópar syngja syrpu af jólalögum, söngleikjahópar flytja jólarokk og margt fleira. Undirleikari á tónleikunum verður Árni Elfar. Laugardaginn 3. des. verða tónleikar söngleikjadeildar á sal skólans kl. 16 og sunnudaginn 4. des. verður jólavaka barn- anna kl. 15. Blásarakvintett Reykjavíkur: Tónleikar í Gerbarsafni N.k. sunnudag kl. 16 heldur Blásarakvintett Reykjavíkur tón- leika í Listasafni Kópavogs — Gerðarsafni. Tónleikarnir koma í kjölfar skólatónleika í þessari viku, þar sem öllum grunn- skólanemendum í Kópavogi hefur verið boðið að hlusta á fallega tónlist og þeim kynnt hljóðfærin sem notuð eru. Blásarakvintettinn mun flytja tónlist eftir Hándel, Mozart, Hindemith, Berio og Gershwin. Kvintettinn skipa: Bernharður Wilkinson á flautu, Daði Kol- beinsson á óbó, Einar Jóhannes- son á klarinett, Jósef Ognibene á horn og Hafsteinn Guð- mundsson á fagott. Tónleikar ■ Keflavíkur- kirkju Bergþór Pálsson söngvari og Anna Guöný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Keflavíkurkirkju á morgun, laugardag, og hefjast þeir kl. 17. Á efnisskránni eru íslensk og er- lend sönglög. Áðgöngumiðar eru seldir við innganginn. Elli- lífeyrisþegar, 67 ára og eldri, fá ókeypis aðgang. Félag einstæbra for- eldra 25 ára Félag einstæðra foreldra verð- ur 25 ára sunnudaginn 27. nóv. n.k. Lokað afmælishóf verður haldið í Risinu, Hverfisgötu 105 í Reykjavík, þann sama dag frá kl. 18-20. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, verður meðal gesta í hófinu og flytur ávarp. Heiöursfélagar verða út- nefndir í tilefni af þessum merku tímamótum. Eins og alltaf gefur Félag ein- stæðra foreldra út jólakort til styrktar félaginu. Hægt er að fá þau keypt á skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 10D, Reykjavík, síminn er 11822. Hvert kort kostar 50 kr. Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 25. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garb- arsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.31 Tíöindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Smásagan: Þribja hli&in á fljótinu 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kalda&arnesi 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjór&u 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Á fer&alagi um tilveruna 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&urinn á götunni 22.27 Or& kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammermússík 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 25. nóvember 16.40 Þingsjá 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (30) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (8:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Péturs Matthíassonar. 21.10 Derrick (12:15) (Derrick) Þýsk þáttaröb um hinn sí- vinsæla rannsóknarlögreglumann í Munchen. Abalhlutverk: Horst Tapp- ert. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 22.15 Leynivopnib (Secret Weapon) Bandarísk/áströlsk sakamálamynd. ísraelskur vísinda- ma&ur, sem býr yfir þekkingu u_m kjarnorkuáætlun ísraela, flýr til Ástral- íu og Mossad, ísraelsku leyniþjónust- unni, er falib a& ná honum til baka. Leikstjóri: lan Sharp. A&alhlutverk: Griffin Dunne, Karen Allen og Stuart Wilson. Þý&andi: Reynir Har&arson. 00.00 Pink Floyd á tónleikum Breska hljómsveitin Pink Floyd á tón- leikum á Englandi. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 25.nóvember jm 16.00 Popp og kók fÆnnfjr n V 7.05 Nágrannar f~S7Uu'£ 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 jón spæjó 17.50 Erub þi& myrkfælin? 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eirfkur 20.50 Imbakassinn 21.25 Kafbáturinn (seaQuest D.S.V.) (16:23) 22.20 Fram í svi&sljósib (Being There) Einfeldningur sem hef- ur alla ti& unnib vi& gar&yrkjustörf f algjörri einangrun og ekki kynnst umheiminum nema í gegnum sjón- varp, lendir dag einn út íhringibu mannlífsins me& stórfurbulegum af- lei&ingum. Hann rambar út á götu og verbur fyrir bil. Undir stýri er for- rik kona sem heldur a& hún hafi slas- a& eitthvert mikilmenni og bý&ur gar&yrkjumanninum heim til sín á me&an hann er a& jafna sig. Þar slær einfeldningurinn um sig me& mynd- likingum um gar&inn sinn og er strax talinn vera djúpvitur snillingur. Jerzy Kosinski vann handritib upp úr skáld- sögu sinni en í a&alhlutverkum eru Peter Sellers, Shirley MacLaine, Mel- vyn Douglas og Jack Warden. Leik- stjóri er Hal Ashby. 1979. 00.35 Dýragrafreiturinn 2 (Pet Semetary 2) Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar sem var ger& eftir sögu Stephens King. Fe&garnir Chase og Jeff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir a& hafa orbib fyrir miklu áfalli í Los Angeles. Jeff er lagbur í einelti af skólafantinum Clyde en eignast nýjan vin sem heitir Drew. Stjúpfa&ir Drews er hrottafenginn náungi sem drepur hundinn hans og drengirnir ákve&a a& grafa hvutta í hinum illræmda dýragrafreiti. En þeir vita ekki hvaba hörmungar þa& getur haft í för me& sér. A&alhlutverk: Ed- ward Furlong, Anthony Edwards, Clancy Brown og Jared Rushton. Leikstjóri: Mary Lambert. 1992. Stranglega bönnub börnum. 02.10 Hart á móti hör&u (Marked for Death) Har&jaxlinn Steven Seagal er í hlutverki fíkniefna- löggunnar Johns Hatcher sem snýr heim til Bandarikjanna eftir a& hafa starfab á erlendri grundu. Hann kemst a& því sér til mikillar skelfingar ab dópsalinn Screwface heldur gamla hverfinu hans í heljargreipum og sér a& vib svo búib megi ekki standa. Steven Seagal, Basil Wallace og Kieth David. Leikstjóri: Dwight H. Little. 1990. Stranglega bönnub börnum. 03.40 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Irá 25. nóvember tll 1. desember er I Hraunbergs apótekl og Ingólls apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjðröur: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I því apöleki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió Irá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga Irá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apötek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.nóvember1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót........................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót..................... 5.304 Bamalíleyrir v/1 barns......................10.300 Meðlagv/1 bams..............................10.300 Mæóralaun/feóralaun v/1 barns................1.000 Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama...............5.000 Mæóralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulíleyrir........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæóingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.....................:10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelðslur Fullír fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framlæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 24. nóvember 1994 kl. 10,48 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarlkjadollar 68,20 68,38 68,29 Sterlingspund ....106,49 106,77 106,63 Kanadadollar 49,56 49,72 49,64 Dðnsk króna ....11,175 11,209 11,192 Norsk króna 9,998 10,028 10,013 Sænsk króna 9,170 9,198 9,184 Finnskt mark ....14,325 14,369 14,347 Franskur franki ....12,743 12,781 12,762 Belgfskur franki ....2,1268 2,1336 2,1302 Svissneskur franki. 51,63 51,79 51,71 Hollenskt gyllini 39,05 39,17 39,11 Þýskt mark 43,76 43,88 43,82 ítölsk líra ..0,04238 0,04252 6,237 0,04245 6,227 Austurrlskur sch ,...].6,217 Portúg. escudo ....0,4287 0,4303 0,4295 Spánskur peseti ....0,5245 0,5263 0,5254 Japanskt yen ....0,6931 0,6951 0,6941 írskt pund ....105,25 105,59 100,00 105,42 99,85 Sérst. dráttarr 99T0 ECU-Evrópumynt.... 83,33 • 83,59 83,46 Grlsk drakma ....0,2840 0,2850 0,2845 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.