Tíminn - 25.11.1994, Qupperneq 16

Tíminn - 25.11.1994, Qupperneq 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) Föstudagur 25. nóvember 1994 • Su&urland, Faxaflói og Faxaflóamib: Sunnan og su&vestan kaldi. A& mestu þurrt. • Brei&afjör&ur til Stranda og Nor&urlands vestra og Brei&afiarb- armib til Nor&vesturmi&a: Subvestan kaldi e&a stinningskaldi. Sxýjað en úrkomulítib. • Nor&urland eystra til Austfjarða og Nor&austurmib til Aust- fjar&ami&a: Su&vestan kaldi, skýjao meö kóflum en þurrt. • Su&austurland og Su&austurmib: Sunnan gola e&a kaldi. Dálítil rigning e&a súld í fyrstu en sí&ar a& mestu þurrt. Samninganefnd ríkisins auglýsir eftir kröfum sjúkraliöa. Sjúkraliöar fullyröa aö launamunur milli þeirra og viömiöunarstétta hafi tvöfaldast: Taugastríð deilu- aðila stigmagnast Svo vir&ist sem taugastrí&iö á milli deilua&ila í verkfalli sjúkra- li&a magnist me& degi hverjum en verkfalli& hefur sta&i& yfir í hálfan mánu& og vir&ist enn langt í land a& samningar séu í augsýn. Samninganefnd ríkisins nánast auglýsti eftir kröfum sjúkrali&a á bla&amannafundi í gær þar sem fullyrt var a& þaö væri me& öllu óíjóst hvaö þeir færu fram á. Fjölmennur félags- fundur sjúkrali&a mótmælti því hinsvegar kröftuglega seinna um daginn a& þeirra kröfur væru eitt- hvaö óskýrar og vísa&i fullyr&ing- um samninganefndar ríkisins til fö&urhúsanna. „Ég skal segja þér Davíb Oddsson forsætisráðherra að kjör láglauna- fólks á íslandi þyrftu ab batna um hundrað prósent ab minnsta kosti. Sjúkralibar hafa krafist þess ab ráb- herrar í ríkisstjórninni hætti öllu orbagjálfri um kjarabætur til þeirra láglaunubu og greibi þeim ab minnsta kosti samsvarandi kjara- bætur og þeim skár launubu," sagbi Ögmundur Jónasson, formabur BSRB, á félagsfundi sjúkraliba í gær. Hann fullyrti á fundinum ab ríkis- valdib og abrir viðsemjendur sjúkraliba ástundubu kjarabaráttu gegn þeim og reyndu ab hafa af þeim þab sem þeim réttilega bæri. Hann sagbi kjarakröfur sjúkraliða skýrar og aubskildar hverjum sem er, enda full samstaba um þær kröf- ur meðal sjúkraliba. Hann sagbi ab óskab hefði verið eftir upplýsingum og úrvinnslu gagna um launaþróun einstakra stétta í opinbera geiran- um en því hefbi verib neitab. For- mabur Sjúkralibafélagsins segir ab félög innan BMH-BHMR hafi neitað þeim um bebnar upplýsingar. Hjá Kjararannsóknarnefnd opin- berra starfsmanna fengust þær upp- lýsingar að samkvæmt reglugerb og vinnureglu nefndarinar eigi einstök stéttarfélög alfarið sínar upplýsing- ar um þeirra launamál. Samkvæmt reglugerb væri því ekki leyfilegt ab gefa upplýsingar til annarra. í fréttabréfi nefndarinnar væri hins- vegar ab finna mebaltal launa hjá opinberum starfsmönnum. Kristín Á. Guðmundsdóttir, for- mabur Sjúkralibafélagsins, segir ab iaunamunur á milli sjúkraliba og vibmibunarstétta þeirra hefbi verib um 20%. Þab bil hefur aftur á móti stækkab til muna ab undanförnu vegna kjarasamninga sem ríkið hef- ur gert því væri launamunurinn sé nú um 40%. Þessu vísar samninga- nefnd ríkisins hinsvegar á bug. Samkvæmt því sem nefndin segir þá hafa dagvinnulaun frá ársbyrjun 1992 til apríl 1994, hækkab um 3,5%-5% á almennum markabi og hjá ríkinu. Nefndin vekur athygli á því ab á sama tíma hafa laun sjúkra- liba hækkab um rúmlega 6%. Sú hækkun yrbi um 9% ab teknu tilliti til tilbobs nefndarinnar um 3% launahækkun sem sjúkralibar höfn- uðu skömmu ábur en verkfallib kom til framkvæmda. Sé litib yfir tímabilið 1987-1994 þá hafi laun sjúkraliba hækkab um 106% á sama tíma og laun annarra stétta í opin- bera geiranum hefbu hækkab 93%- 112%. ■ Tímamynd CS Vorblíða á hausti Þab er sumarblíba þessa síbustu daga nóvembermánabar og haustib hefur verib afar hagstcett veburfarslega séb. Duglegar garbjurtir, eins og stjúpurnar, lyfta kollinum í blómabebum í borginni og láta blekkjast af mildu vebri og ibn- abarmenn og verkamenn halda áfram útivinnu eins og ekkert sé. Vib hittum þennan unga mann vib hellulögn í gær, þar sem hann sneib nibur efnib ívél- sög sinni. Kvennaathvarf: Gagnger uppstokkun á stjórn- un og starrsemi fyrir 1. júní nk. Samtök um kvennaathvarf hafa nú kosib sér stjórn í fyrsta sinn í tólf ára sögu sinni. Stjórninni er ekki ætlab a& starfa lengur en fram á mitt næsta ár, en þá skal hún leggja fram tillögur a& nýju skipulagi á allri starfseminni sem fram fer á vegum samtak- anna. Þetta var ákveðið á aðalfundi sem haldinn var í byrjun nóvem- ber, en verkefni hinnar nýju stjórnar fram að næsta abalfundi sem haldinn verbur eigi síbar en 1. júní nk., eru skv. samþykkt nóv- emberfundarins ab endurskoba og skipuleggja lög og alla stjórnun, allan rekstur Kvennaathvarfsins og þjónustumibstöðvar sem rekin er á vegum samtakanna og rába tímbundib framkvæmdastjóra til ab hafa umsjón með daglegum rekstri athvarfsins. Stjórn Samtaka um kvennaat- hvarf skipa nú Hildigunnur Ólafs- dóttir afbrotafræbingur sem er for- mabur, Ólöf Sigurðardóttir vara- formabur og kennari, Margrét Pála Ólafsdóttir gjaldkeri og leikskóla- stjóri, Ragnheibur M. Gubmunds- dóttir ritari og framhaldsskóla- kennari, og Sjöfn Ingólfsdóttir mebstjórnandi, en hún er formab- ur Sarfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Stjórnin hélt fund meb frétta- mönnum í gær og kom þar fram ab öll starfsemi samtakanna næstu mánuði muni miba ab því ab koma rekstri og stjórnun á réttan kjöl eftir þá hnekki sem Kvennaat- hvarfið beib er uppvíst varb um fjármálaóreibu og misferli nú í haust. Nú þegar hefur stjórnin gripib til strangra abhaldsabgerba meb þab fyrir augum að draga úr rekstr- arkostnaði. Þá hefur verib gengib frá uppgjöri launaskulda við starfs- fólk sem að einhverju leyti skammtabi sér sjálft laun og lána- fyrirgreibslu. Þótt um misnotkun hafi veriö ab ræða á fjármunum at- hvarfsins hefur endurgreiðsla fariö fram og er ekki talib að tilefni sé til kærumála vegna fjárdráttar. Ráöinn hefur verið viöskipta- fræðingur til aö annast bókhald, rekstur og alla meöferö fjármuna, en bókhald veröur hér eftir gert upp mánaöarlega og sent til lög- giltra endurskoöenda. Vegna þeirrar erfiöu stöðu sem samtökin hafa veriö í að undan- förnu, svo og vegna fyrirhugaörar endurskipulagningar, hefur öllum starfsmönnum Kvennaathvarfs- ins, tólf ab tölu, veriö sagt upp störfum meö lögboðnum fyrir- vara. Þá er engin yfirvinna heimil í athvarfinu uns annaö verður ákveöib, auk þess sem dregiö hefur verið úr aökeyptri sérfræöiþjón- ustu. Á fréttamannafundinum kom fram aö þrátt fyrir erfiöa fjárhags- stööu telji stjórnin unnt ab ná endum saman í árslok, skili fram- lög frá ríki og sveitarfélögum sér nú sem endranær. Áætlabur rekstrakostnaður á næsta ári er um 35 milljónir, en reglulegir styrkir frá opinberum aöilum hafa numib um 27 milljónum á ári. Þar af koma 70% úr ríkissjóöi en 30% frá sveitarfélögum. ■ Hin nýja stjórn Samtaka um kvennaathvarf gerir grein fyrir fjármálum samtakanna og endurskipulagningu á rekstrinum, talib frá vinstri: Álfheibur Ingadóttir upplýsingafulltrúi, Sjöfn Ingólfsdóttir, Ragnheibur M. Cubmundsdóttir, Hildigunnur Ólafsdóttir, Ólöf Sigurbardóttir og Margrét Pála Ólafsdóttir. Þorsteinn sér á eftir enn einum aöstoöarmannin- um úr sjávarútveqsráöu- neytinu. Halldór Arnason: Greip gæsina við fyrsta tækifæri „Þaö var alla tíð klárt í mínum huga aö ég ætlaði ekki aö vera aðstoðarmað- ur nema í eitt kjörtímabil. Það er stutt eftir af því og þegar gæsin gafst þá var um að gera að grípa hana," segir Halldór Arnason, að- stoðarmaður Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráð- herra. Halldór tekur við stöðu deildarstjóra í endurskipu- lagðri skelfiskdeild Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna n.k. fimmtudag, 1. desem- ber. En hann er annar að- stoðarmaður Þorsteins í sjáv- arútvegsráðuneytinu frá upphafi kjörtímabilsins. Fyrstu vikuna í ráðherratíð Þorsteins í sjávarútvesgráðu- neytinu sinnti Arnar Sigur- mundsson, formaður Sam- taka fiskvinnslustöðva, því starfi en hann er fjórði mað- ur á lista sjálfstæðismanna á Suðurlandi við næstu þing- kosningar. Halldór segist vona að Þorsteinn verði áfram sjávar- útvegsráöherra eftir þing- kosningarnar og ákvörðun hans um að skipta um starf hafi verið tekin með fullu samþykki og skilningi Þor- steins. Hann telur hinsvegar að það sé engum manni hollt að vera aðstoðarmaður ráöherra lengur en eitt kjör- tímabil. Mikil uppsveifla hefur ver- ið í skelfiskdeild SH að und- anförnu og m.a. hefur fram- leiðsluaukning á skelflettri rækju aukist um 35% á milli ára. Þá nemur rækjuútflutn- ingur SH um 20% af heildar- útflutningi ársins í ár. Á und- anförnum fimm árum hefur útflutningur SH á rækju átt- faldast en búist er við að sala á skelflettri rækju nemi um 7 þúsund tonnum í ár. ■ BEINN SIMI AFCREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.