Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. nóvember 1994 Jóhanna kynnir nýja hreyfingu jafnaöarmanna á opnum fundi á morgun ístœrsta samkomuhúsi landsins: Nýr stjórnmála- flokkur stofn- aður upp úr áramótum Jóhanna Sigurbardóttir og stubningsfólk hennar munu kynna nýja hreyfingu fólks sem vill breytingar í íslenskum stjórnmálum á Hótel íslandi kl. 14 á sunnudag. Á fundinum verbur líka upplýst um nafn hreyfingarinnar, sem til þessa befur einkum verib kennd vib Jóhönnu. Samkvæmt upplýs- ingum sem Tíminn hefur aflab sér er ætlunin ab nýr stjórn- málaflokkur Jóhönnu Sigurbar- dóttur verbi formlega stofnab- ur upp úr þrettándanum á komandi ári. Stubningsmenn Jóhönnu segj- ast vænta 200 til 400 manna á kynningarfundinn, en greinilega eiga þeir þó innst inni von á fleir- um, því Hótel ísland mun vera stærsta samkomuhús landsins og rúmar 1.100 manns. Þeir segja ab hin nýja hreyfing byggi á „hug- sjón jafnabarstefnunnar og. nú- tímalegum, fjálslyndum vibhorf- um". -Markmibib sé ab mynda „breiban samstarfsvettvang fyrir alla þá sem abhyllast framsækna jafnabarstefnu á grundvelli lýb- ræbis, valddreifingar, félags- hyggju, jafnréttís, mannúbar og mannréttinda". Abalræbumaburinn á hinum opna fundi verbur ab sjálfsögbu Jóhanna Sigurbardóttir, en auk hennar-flytja stutt ávörp nokkrir abstandendur hreyfingarinnar. Bobib verbur upp á hljóbfæra- leik, söng, ljóbaupplestur og fleira. Þar koma mebal annars fram Kvennakór Reykjavíkur, Margrét Ákadóttir og Gubrún Ás- mundsdóttir. Fundurinn á ab standa í tvo tíma. ¦ Vinnuveitendur efndu til mikillar „ bílasýningar" þegar þeir mœttu til hátíbahalda sinna. Bílasérfrœbingar sögbu ab á bílastœbinu væru bílar fyrír á annan milljarb. Tímamynd cs. Rúmlega 2 miljón króna afmœlisfagnaöur VSÍ: Sjálfstjórn og agi jóhanna Sigurbardóttir fer sér í engu óbslega vib flokksstofnun. Fyrst þreifar hún fyrir sér á kynn- ingarfundi, en œtlar ab stofna nýj- an stjórnmálaflokk fljótlega upp úr áramótum. „Þótt ab þeir sem rábstafa skattfé borgaranna kunni ab hafa misstigib sig í einhverjum greinum, getur aldrei orbib til- efni til þess ab þjóbfélagib allt eigi ab stinga sér á hvínandi hausinn," segir Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmda- stjóri VSÍ abspurbur hvort þeir kjarasamningar sem ríkib hef- ur gert á árinu hafi fordæmis- gildi vib gerb næstu kjara- samninga. í gær var þess minnst meb há- 'tíbardagskrá í Borgarleikhúsinu ab 60 ár eru libin frá stofnun Vinnuveitendasambands ís- lands. Heibursgestur hátíbarinn- Fastrábningarsamningar fiskvinnslufólks. ASV: Brjóta ger&a samninga Alþýbusamband Vestfjarba ætlar ab mótmæla því samn- ingsbroti vib Vinnuveitenda- félag Vestfjarba ab einstaka frystihús geti sagt upp fast- rábningarsamningum fisk- vinnslufólks. Pétur Sigurbs- son, forseti ASV, segir ab sam- kvæmt samningum sé þab ab- eins á færi vibsemjenda þeirra ab segja upp ákvæbum samn- inga en ekki einstakra fyrir- tækja. Enn sem komib er þá hafa ab- eins frystihús á Tálknafirbi og Þingeyri sagt upp fastrábningar- samningum fiskvinnslufólks á Vestfjörbum. Á landsvísu eru þessi meintu samningsbrot mun fleiri. Á núgildandi samningstíma- bili hafa ákvæbi kjarasamninga um fastrábningarsamninga fisk- vinnslufólks ýmist verib sagt upp einhliba af einstökum fisk- vinnslustöbvum eba ab fisk- vinnslufólk hefur hreinlega ekki fengib fastrábningarsamning þrátt fyrir ótvíræban samnings- rétt. Samkvæmt kjarasamning- um á fiskvinnslufólk rétt á því ab fara á fastrábningarsamning eftir tveggja mánaba starf. ¦ ar var Paul Schluter, fyrrverandi forsætisrábherra Danmerkur. í tilefni dagsins var svo fram- kvæmdastjórn VSÍ ásamt mök- um bobib til glæsilegs kvöld- verbar. Framkvæmdastjóri VSI segir ab kostnabur vegna hátíba- haldanna sé áætlabur eitthvab vel yfir 2 miljónir króna. Hann segir ab framtíbarsýn sambandsins á þessum tímabót- um sé vöxtur í efnahagslífinu, fleiri fyrirtæki og fjölgun starfa, nýjungar og betri kjör. „Vib viljum sjá ab ibnabar- sprotarnir sem eru rétt ab stinga sér upp úr moldinni, verbi ekki trabkabir nibur. Heldur ab hér geti vaxib upp samfélag sem standist öbrum nærliggjandi samfélögum snúning. Til ab svo geti orbib þarf bæbi sjálfstjórn og aga. Ef þab iiinsvegar mis- tekst þá verbur þab ekki neinum öbrum ab kenna en okkur sjálf- um," segir Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSÍ. ¦ „Heimilislínan býður upp á fjölbreyttar spamaðarleiðir svo sem spariáskrift á verðbréf, Stjömubók, Húsnæðisspam- u aðarreikning og margt fleira. Ingvi Þorsteinsson, náttúrufræðingur Þjónusturáðgjafar Búnaðarbankans aðstoða þig við að finna bestu ávöxtunarleiðina. Stjörnubók og Húsnæðissparnaðar- reikningur gefa mjög góða ávöxtun og eru tilvaldir sparnaðar- reikningar fyrir þá sem vilja koma sér upp eigin lífeyrissjóði eða varasjóði. Pantaðu tíma hjá þjónusturáðgjafa í næsta útibúi eða hringdu og fáðu upplýsingar í síma 91-603272 ®BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS HEIMILISLINAN - Einfaldar fjármálin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.