Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.11.1994, Blaðsíða 12
12 WtSMMU Laugardagur 26. nóvember 1994 Halldóra Björnsdóttir leikkona: ...ég fylgist með Tímanum.. hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 Borgfírðingar vilja velta afstab hagrœbingarskribu í mjólkuribnabi: Mjólkurbúinu breytt í mat- vælaverksmiðju? Jólatilboo »% (7JP 33SD Hugsanleg úrelding Mjólkur- samlags Borgfirðinga er einn af þeim þáttum sem rætt er um í viðræðum Mjólkursam- lagsins og Mjólkursamsöl- unnar í Reykjavík. Markmið NISSAN ^&am *-V w§« // Jólagjöfín til þín Við hjá Ingvari Helgasyni hf. erum farin að hugsatil jólanna Nú eru allir Nissan bflar á sérstöku Jólatilboðsverði fram að jólum Komið og ræðið við sölumenn okkar og athugið hvað er í jólapakkanum Nissan Terrano II Nissan Patrol ¦> x^ *~~ r r(M fliff iÁ *mág Mi !*¦ ' 11 ! Mb $S|f^-^~5l ,. ^vl E3 fflííW"V-,":UJ~ V..,- Nissan Primera Nissan Sunny Hlaðbakur Nissan Sunny SLX, 4ra hurða stallbakur Nissan Micra Nú er bara að velja og semja Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða2,SÍMI 91-674000. viöræbnanna er að ná fram hagræöingu í mjólkurionabi á Suövesturlandi me& því a& koma á sameiginlegri stjórn- un og verkaskiptingu á milli mjólkurbúa. Einnig er tekib á ágreiningsmálum um eignar- hald á Mjólkursamsölunni. Þórir Páll Guöjónsson, kaup- félagsstjóri í Borgarnesi, segir að eitt af skilyrðunum fyrir því að farið verði í úreldingu í Borgarnesi sé að atvinnustigið þar haldist á svipuðu stigi og nú. Hugmyndin sé að stofna þar sameiginlegt fyrirtæki kaupfélagsins, Mjólkursamsöl- unnar og Osta- og smjörsöl- unnar um ný verkefni á sviði matvælaiðnaðar. Nýja fyrir- tækið gæti nýtt húsnæði mjólkursamlagsins. Þar yrði einnig haldið áfram fram- leiðslu á pizzum, vínblöndun og grautagerð, eins og verið hefur, og væntanlega kæmi safapökkun inn líka. „Síðan er hugmyndin að koma á fót nýjum matvælaiðn- aði í samstarfi við þessa aðila. Þannig getum við nýtt áfram þá fagþekkingu í matvæla- vinnslu sem er til staðar í Borg- arnesi. Það er miðað við að flestir haldi sínum störfum, þótt þeir verði í öðrum verkefn- um en þeir hafa verið." Þórir Páll segir að aðeins hafi komið fram lauslegar hugmyndir um framleiðslu nýja fyrirtækisins, en talað sé um fullvinnslu úr kjöti sem grunnhráefni, hugs- anlega til útflutnings. Gert er ráð fyrir að innvigt- un, söfnun og vörudreifing á mjólk fari áfram fram í Borgar- nesi, en mjólkin verði unnin í Reykjavík og hugsanlega i Búð- ardal. Framleiðslu á vörum Mjólkursamlags Borgfirðinga, t.d. þykkmjólk, engjaþykkni og biomjólk, verði síðan skipt á milli þeirra mjólkurbúa sem eftir verða á svæðinu. Umræða um nauðsyn hag- ræðingar í mjólkuriðnaði á Is- landi er ekki ný af nálinni. Um- fram framleiðslugeta iðnaðar- ins er töluverð og því hefur lengi verið talin þörf á að fækka mjólkurbúum. Jafnframt hafa neytendur gert kröfu um lækk- að vöruverð. Þórir Páll segir að með viðræðunum við Mjólkur- samsöluna sé kaupfélagið í Borgarnesi að koma til móts við þessar óskir. „Við teljum okkur vera að færa verulegar fórnir, ef af þessu verður. Um leið ætlumst við til þess að aðrir, sem starfa í mjólkuriðnaði, séu tilbúnir aö færa einhverjar fórnir líka og skipta á milli sín verkefnum í hagræðingarskyni. Þannig vonumst við til að þetta verði upphafið að hagræðingar- skriðu, sem skili sér til hags- bóta bæði fyrir framleiðendur og neytendur." Kaupfélag Borgfirðinga er að- ili að Mjólkursamsölunni í Reykjavík, en markmiö samn- inganna er m.a. að breyta eign- araðildinni, sem nokkur ágreiningur hefur staðið um, á þann hátt að Félag mjólkur- framleiðenda á Vesrurlandi verði beinn aðili að Mjólkur- samsölunni í staðinn fyrir Kaupfélag Borgfirðinga. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.