Tíminn - 26.11.1994, Page 16

Tíminn - 26.11.1994, Page 16
16 Laugardagur 26. nóvember 1994 JONA RUNA á mannlegum nótum: Hverflyndi Viö, sem erum lausgeðja og hviklynd, getum vissulega verið sjálfum okkur og öðrum erfið og þá af ýmsum skiljanlegum ástæðum. Við eigum nefnilega oftar en ekki erfitt með að festa okkur við fyrirfram ákveðin markmið og getum verið stefnusljó og festufátæk, sér- staklega þegar á reynir. Af þess- um ástæðum getum við m.a. reynst gagnslítil, þegar mikið liggur við og áríöandi er að við séum t.d. áreiðanleg og stöðug- lynd og þannig hæf til að ná góðum árangri af ýmsum tilefn- um. Það er ákaflega erfitt fyrir þau okkar, sem erum brigðlynd og tvíræn, að koma okkur upp lífs- sýn, sem er heilsteypt og árang- ursrík. Einmitt sökum þess að við höfum tilhneigingu til að æða áfram og skeyta lítið um af- leiðingar gjörða okkar. Við er- um rótlaus og ýmisgjörn og get- um illa fest hugann við það sem við erum að vinna að hverju sinni. Við. lendum því oft í hremmingum þess, sem getur ekki sökum tvígirni og laus- lyndis staðið við orð sín og lok- ið því sem áætlað er og vænst er eftir. í öllum málum sem okkur þykja eftirsóknarverð og íhug- unar virði, er best að við venj- um okkur á að skoða af athygli og festu hvernig viturlegast er að vinna að þeim, ef okkur fýsir í vænlegan árangur og heppi- legan eftirmála. Það er mjög mikilvægt í lífinu að við séum fær um að láta það, sem við ósk- um, verða að veruleika, ótrufluð af þeim viðhorfum sem felast í hverflyndi og hringlandahætti. Við kvörtum oft hátt yfir því að við getum ekki náð vænlegum árangri í einhverjum málum, en gleymum því á sama tíma, að ekkert fæst fyrirhafnarlaust og án þess innri styrks sem felst í stöðuglyndi og stefnufestu. Góðir hlutir gerast hægt og það er sjaldan heppilegt að vera sviplyndur og tvígjarn og síst þegar mikið liggur viö. Best er, að við séum hæglát og hyggin í sem flestum tilvikum. Á bak við alla velgengni liggur venjulega þrautseigja, samviskusemi og viljafesta viðkomandi fram- kvæmdaraöila. Það er nefnilega ekki nóg að langa í jákvæðan ár- angur, við verðum að vinna fyr- ir honum. Eftir því sem við er- um meðvitaðri um gildi stöðug- leikans, því mun meiri líkur eru á því að við getum upprætt það sem okkur þykir vinna gegn góðum árangri og hvers kyns velgengni. Best er að við höfnum öllu brigölyndi og ákveðum fremur að vera heilsteypt og stefnu- styrk en kvikræn og kærulaus. Það er jákvætt, að við látum ekkert tækifæri fara fram hjá okkur til að uppræta og losa okkur við það í atferli okkar og háttum sem fellur undir hjól- lyndi og hringlandahátt. Eng- inn verður án löngunar og vilja til þess arna heilrænn og stefnu- vís. Það er enginn vandi að vera örskiptinn og voskeyttur, en aftur á móti er örðugt að velja að vera heillyndur og stöðugur. Partur af heilbrigöri lífssýn er það m.a. að kjósa fremur að vera áreiðanlegur og heilsteypt- ur en örskiptinn og hvarfvís. Þannig hugsandi erum við að vinna á sem manneskjur. ■ KROSSGATAN NR. 45 / u Móöir okkar Unnur Hermannsdóttir frá Hjalla í Kjós lést á Borgarspítalanum aö kvöldi fimmtudagsins 24. nóvember. Börnin ____________________________________________________/ Lokab vegna útfarar Vegna útfarar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og við- skiptaráðherra, Lúðvíks Jósepssonar, verða skrifstofur ráðuneytanna lokaðar mánudaginn 28. nóvember 1994 milli kl. 1 og 3 síðdegis. Sjávarútvegsráöuneytiö. Iðnaðar- og vibskiptarábuneyti. LAUSN A GATU NR. 44 ■ VHS í'0 w XAjUA c Tilflfi </MAA e? fiÁAli u f ATTLáA 1.4 UiTAir /» ‘A' 0 P Æ f —> fíi m Æ s —> r L —> 5 '0 K m A R uu- LÍIKI HÆUM. ÍKÍM* R 0 K u R fíN UÚKiO f 0 R A° fí JnufcuW y L u R 5 t G 1 tt VÓKY/ KoWu- NAfH 5 A p 1 HAú Ct >fítxi A K K / KUI. £ 4LTAÍ6 8AAU0 > f «»rr OFT K y H H Gf 1 K R A F T PRDfAST- Ufl LAU Aj« L u H 0 / 'o i L 'A* T A AiMsr SKibrr A H A HMOA- llM* STOfu s A u A R CUOUK ÍÖ7Z33F y s EE íMóuM EJCT m "0 L T UiCKUT HtOlK. "o R G U s T 44AM>i tvfl/K 5 E K Mtt'lU Vti ÖL ♦/ 0 H H 5 m H 1 SlUMtit. SJÍA 'A R HUM Hjcta A P A HLAÍS MlMOM.- uOu Æ K 1 BLA6 XAiOA 10 R K 1>TTA- M Nx G MAfA KÁT Æ S A LXKTAA 0A«r 1 L M 5 TÓAAK Rykk 5 K R 0 !//// Æ ííj U Gr7 Gr A SKAf ttlXM (t E fi TAl £KKI B / K ■oum ÁlOOI u A? R 'A fí f m AJ L 1 ÍUm F*lC.L A G / ffrO- s ó« inu F. 1 R / H L V£<K- ftHl K O'AI / !o SífAUÖU HtXtÁl f) J Aí u ÍKYLfi 5YAA H 'A 1 H HÖU IAH- p á S T u R 5Au/t uu'.f” u R fi (rHTlLA 'A K A4 5 T OfAA nCLiA u P p I 0MÍÚ6M cur 0 H 0 T 'f 7 M11(11. Æ TL / H LOfTCf /0 T ás fí A N T1HA G L A T A 'B 5- ■m it m fí 5 w Ar fí u R H'OLF 8 'A S U.Skt 1 fí

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.