Tíminn - 26.11.1994, Qupperneq 20

Tíminn - 26.11.1994, Qupperneq 20
20 Laugardagur 26. nóvember 1994 Stjömuspá ftL Steingeitin 22. des.-19. jan. Allt veröur fullt af gleöi og ást og hamingju og kjúk- lingabitum og kartöfluflög- um og ekkert rauövín meö takk í tilefni af nýliönum bindindisdegi fjölskyldunn- ar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þessi dagur er sérstaklega hannaöur fyrir villtar meyj- ar. Dökkhæröir karlar munu koma viö sögu og nóttin veröur rammgöldrótt og rauð fram á morgun. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Helgrn glottir. I>ú hitar snemma upp fyrir stórátök- in í kvöld. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Aftur stríputilboð fyrir sköll- ótta. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú ferö í rjúpu í dag og sérö lítið til aö byrja meö en gengur fram á skuggalegan mann undir kaffi og spyrð hvaö klukkan sé. Sá mun svara „gömul uppfinning". Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður kannski í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú skalt boröa mikiö af fjör- efnaríkri fæðu í dag, því konan hyggst láta reyna á nýju samfelluna í kvöld. Gúddlökk. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Smiöir í merkinu veröa utan viö sig og afundnir og kunna því illa aö hafa lítt fyrir stafni. Nokkrir ganga timbraöir um gólf með hamar í hendi. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert þrjóskur nautnabelg- ur. Eitthvað mun gleöja þig í holdlegum efnum í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ættir aö hringja í mömmu þína, enda nokkuð langt síðan þið hafið haft samband. Emmin þrjú gætu gert sig; þ.e.a.s. „Mamma- meiri-monní". Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Þetta er búið. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn fer í blakkát í kvöld og vaknar upp meö ókunnugan rekkjunaut. Hann varpar fram stöku: Svona kona er ekki að mínu skapi! Varla verra að kynnast perra en grís að ekki var api LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svi6 kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Ámorgun 27/11 Mióvikud. 30/11. Fáein sæti laus Fimmtud. 29/12 Óskin (Caldra-Loftur) eftir jóhann Sigurjónsson íkvöld 26/11 Laugard. 3/12 - Föstud. 30/12 - Stóra svib kl. 20:00 Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Föstud. 2/12 Allra sibasta sýning Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage í kvöld 26/11. Örfá sæti laus Laugard. 3/12 - Föstud. 30/12 Cjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Ámorgun 27/11 kl. 13.00. - Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Mibvikud. 28/11 kl. 17.00 - Sunnud. 8/1 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Ciuseppe Verdi Á morgun 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Örfá sæti laus Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus Laugard. 10/12. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Óiaf Hauk Símonarson Mibvikud. 30/11. Uppselt 60. sýning laugard. 3/12. Uppselt Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðriö eftir Dale Wasserman í kvöld 26/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 1/12 - Föstud. 13/1 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce ikvöld 26/11 Fimmtud. 1/12. Næstsíbasta sýning Laugard. 3/12. Síbasta sýning Ath. Abeins 3 sýningar eftir Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson I leikgerb Vibars Eggertssonar i kvöld 26/11 - Fimmtud. 1 /12 Föstud. 2/12 - Sunnud.4/12. Næst síbasta sýning Þribjud. 6/12. Síbasta sýning Ath. Abeins 5 sýningar eftir. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Vísnakvöld meb vísnavinum 28/11 kl. 20.30 Mibaverb kr. 500.- Kr. 300,- fyrir félagsmenn Gjafakort I leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta „Þetta er tölva. Hún er eins og sjónvarp, bara gáfu- legri." KROS 7 SGAT r- A TTB ~ar. f 8 rC 10 m ^ r „jL gr ■ L _ ÉL 206. Lárétt 1 raspur 5 kvabbs 7 keyrir 9 rot 10 báts 12 lævís 14 lund 16 tóna 17 sló 18 armur 19 stingur Lóbrétt 1 þróttur 2 afundin 3 hárs 4 tind 6 drepa 8 flækja 11 barðist 13 muldra 15 flas Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 tarf 5 ærnar 7 sáöi 9 lá 10 traök 12 sæti 14 val 16 nón 17 libug 18 vit 19 rif Lóbrétt 1 tíst 2 ræöa 3 friðs 4 poka 6 ráð- in 8 árgali 11 kænur 13 tógi 15 lit EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.