Tíminn - 26.11.1994, Qupperneq 21

Tíminn - 26.11.1994, Qupperneq 21
Laugardagur 26. nóvember 1994 21 t ANDLAT Tómas Bjarnason frá Teigageröi, Reyöarfiröi, til heimilis aö Hrafnistu, Reykjavík, lést á hjartadeild Borgarspítalans aöfaranótt 16. nóvember. Útför hans fer fram frá Langsholts- kirkju fimmtudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Edda Filippusdóttir, Lynghaga 7, lést á heimili sínu 18. nóvember. Þorbergur Sverrisson frá Brimnesi, Grindavík, andaöist á sjúkradeild Víöi- hlíöar, Grindavík, föstudag- inn 18. nóvember. Guöjón H. Árnason, húsgagnasmiöur frá Garöi, Grindavík, Njálsgötu 75, Reykjavík, lést 18. nóvem- ber sl. Sigurjón Viöar Alfreös flugumsjónarmaöur lést laugardaginn 19. nóvember. Rasmus Andreas Rasmussen frá Soldafjorð í Færeyjum, lést í Landspítalanum þann 12. nóvember. Útförin hefur fariö fram. Ingveldur Eyjólfsdóttir, Hátúni 12, Vík í Mýrdal, er látin. L. Mac Gregor, Jacksonville, Flórída, lést 17. nóvember sl. Hertha W. Guömundsdóttir, ísólfsskála, Grindavík, lést á Vífilsstaðaspítala þriðjudag- inn 22. nóvember. Sigmundur Ingimundarson, Heiöargeröi 24, Akranesi, lést aö kvöldi 22. nóvember. Þorbergur Bjarnason, Hraunbæ, Álftaveri, lést á hjúkrunarheimilinu Klaust- urhólum, Kirkjubæjar- klaustri, 22. nóvember. Birna Melsted, Holstebro, Danmörku, er látin. Bálför hefur fariö fram. Ragnheiöur Dóróthea Evertsdóttir, Drápuhlíö 35, andaðist á heimili sínu 15. nóvember. Útför hennar hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinn- ar látnu. Þóröur Ragnarsson vélstjóri, Hólavallagötu 13, lést 21. nóvember sl. Margrét G. Magnúsdóttir, Búlandi 29, lést á Landa- kotsspítalanum 22. nóvem- ber. Þorgeröur Björnsdóttir, Hólmgarði 6, andaöist á Borgarspítalanum. Rögnvaldur Ólafsson frá Brimilsvöllum, Nausta- búö 9, Hellissandi, lést á gjörgæsludeild Landspítal- ans 24. nóvember. Jóhanna C. M. Jóhannesson, lést á vistheimilinu Seljahlíö 23. nóvember. / I blíðu og stríðu When a Man Loves a Woman * 1/2 Handrit: Ronald Bass og Al Franken. Framlei&endur: Jordan Kerner og Jon Av- net. Leikstjóri: Luis Mandoki. A&alhlutverk: Meg Ryan, Andy Carcia, Lauren Tom, Philip Seymour Hoffman og Ellen Burstyn. Bíóborgin. Öllum leyfb. Myndir um áfengissýki hafa veriö allnokkrar í kvikmynda- sögunni, Dagar víns og rósa þeirra best, en efnið er vand- meöfariö svo ekki sé meira sagt. í blíðu og stríöu segir af hjóna- kornunum Michael (Garcia) og Alice (Ryan), sem eiga tvær ung- ar stelpur og allt virðist leika í lyndi, aö minnsta kosti á yfir- boröinu. Alice er óörugg með sig og leitar kjarksins í áfenginu, en drykkjan gengur smátt og smátt út í öfgar. Hún sér aö sér, þegar hún slær dóttur sína og slasar sig, og fer í meðferð. Michael reynir hvaö hann getur til aö styöja við bakið á konu sinni, en erfiðlega gengur hjá þeim hjónum aö ná saman eftir meöferöina. Þaö er skemmst frá því aö segja, að raunsæið fer fyrir lítið í þess- ari mynd og eftir ágæta byrjun KVIKMYNDIR ÖRN MARKÚSSON leiöist sagan út í dæmigerða til- finningavellu í bandarískum sápuóperustíl. Eins og þaö sé ekki nóg aö þurfa aö þola þetta, heldur er framvinda sögunnar svo fyrirsjáanleg, þar á meðal endirinn aö sjálfsögöu, að myndin verður í alla staði mjög óspennandi. Þaö viröist vera orðið kvikmyndageröarmönn- um í Hollywood ofviða að fjalla um vandamál af nokkru tagi á fölskvalausan og raunsæjan hátt. Þaö þarf alltaf aö fella þau inn í draumaheim sápuóper- unnar. Andy Garcia og Meg Ryan bjarga myndinni frá glötun meö stórgóöum leik, þrátt fyrir þunnan efnivið. Sérstaklega er Ryan mjög góö sem alkinn, en vonandi vandar hún hlutverka- valiö betur næst. í-blíöu og stríðu er langdregin, væmin og fyrirsjáanleg, en góð- ur leikur bjargar því sem bjargað veröur. ■ |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Reykjanes: Fundir me& frambjó&endum í prófkjöri Framsóknarflokksins Hraunholti Hafnarfir&i 29. nóv. kl. 20.30 Framsóknarhúsi Mosfellsbæ 30. nóv. kl. 20.30 Digranesvegi 12, Kópavogi 1. des. kl. 20.30 Framsóknarhúsi Keflavík 6. des. kl. 20.30 Sjómannastofunni Vör Crindavík 7. des. kl. 20.30 Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa aö hafa borist ritstjóm blaðsins, Stakkholti 4, gengiö inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ^ja>gr ♦ ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eöa (SwmffSw vélritaöar. sími (9i) 631600 Kærast- inn svipti Slg llfl Michelle Pfeiffer hjálpar systur sinni eftir alvarlegt áfall Michelle Pfeiffer hefur staöið í ströngu síðustu vikur að veita systur sinni, Dedee, andlegan styrk eftir gríðarlegt áfall. Kær- asti Dedeear, leikarinn Ron Marquette, svipti sig lífi að henni ásjáandi fyrir skemmstu. Dedee, sem er þrítug að aldri — sex árum yngri en Michelle — segist enga hugmynd hafa um skýringar þess aö kærastinn, sem hún kynntist við tökur á kvikmyndinni Past Tane, hafi fyrirfarið sér. Dedee átti stefnu- mót við hann í íbúö hans, þegar harmleikurinn átti sér staö. Þeg- ar hún gekk inn í íbúðina, stóð Ron meö skammbyssuna, beindi henni að höföi sér orða- laust og hleypti síöan af. Michelle hefur tekið sér frí frá störfum til að sinna fyrsta barni sínu sem fæddist í sumar, en nú fer mestur tími hennar í að rétta Dedee hjálparhönd. Dedee, sem er vel þekkt leikkona vestan Michelle og Dedee á gleöistundu. hafs, haföi nýlega fengið hlut- en ekki er víst aö heilsa hennar verk í vinsælum sjónvarpsþætti, leyfi að hún taki það að sér. ■ Burt bendir ásakandi á Robert Calver í réttarsalnum. Burt Reynolds tíður gestur í réttarsölum Leikarinn Burt Reynolds hef- ur ekki átt sjö dagana sæla upp á síðkastið. Hann stend- ur í ömurlegu skilnaöarmáli við eiginkonuna Lori Ander- son og milli þess, sem hann bregður sér úr skilnaðarrétt- inum, stendur hann í lög- sóknum á hendur öðrum. Burt tókst nýlega aö fá lög- bann á ljósmyndarann Ro- bert Calver og má Calver ekki koma nálægt honum í kjölfar dómsins. Ástæðan er sú aö Calver er talinn hafa ásótt Burt og vini hans, ekki virt friðhelgi heimilisins og svo framvegis — allt í von um efni fyrir slúöurblööin. Skilnaöarmál Burts og Lori hafa vakiö mikla athygli vestan hafs og aöeins Simp- son-málið hefur verið viöa- meira á síðum svæsnustu slúðurblaöanna. Burt og Lori bera hvort annað þungum sökum og er Burt Reynolds talinn mjög þunglyndur vegna alls þessa. ■ Oldungurinn heibraour Stórleikarinn Sir John Gielgud, sem kominn er á tíunda áratug- inn, naut nýlega þeirrar viöur- kenningar að gamla Globe-leik- húsiö í Lundúnum var skírt eftir höfðingjanum, Gielgud-leikhús- iö. Á myndinni er Gielgud meö Janet Holmes fyrir framan nýja skiltiö. ■ Foreldrar James Bulger skilja TIMANS Ralph og Denise Bulger, foreldrar hins 3já ára James sem var myrtur af tveimur drengjum áriö 1993 í Bretlandi, hafa sótt um lögskilnað. Foreldrar James heitins reyndu allt hvað þau gátu til ab koma lagi á líf sitt eftir hið hrikalega áfall sem morðið á James var þeim, en allt kom fyrir ekki. í desember síð- astliðnum fæddist þeim þó nýr sólargeisli, sonurinn Michael Jam- es, en fæbing hans dugði ekki til James Bulger. að bjarga hjónabandinu, að sögn vinafólks þeirra. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.