Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 10
10 Wmttm Þri&judagur 29. nóvember 1994 KRISTJAN GRIMSSON Einar Páll og Valgeir til Raufoss í Noregi Einar Páll Tómasson úr Breibabliki og Stjörnumaður- inn Valgeir Baldursson eru naer örugglega á leib til 3. deildarliösins Raufoss í Nor- egi til aí> spila meö þeim næstu tvö ár, en félagiö er staösett um lOOkm frá Ósló. Þeir félagar fóru til Noregs um þarsíðustu helgi, þar sem settur var á æfingaleikur fyr- ir þá. Hann endaöi 1-1 og var Einar Páll ánægöur meö frammistöðu þeirra í leikn- um. Einar Páll er öllum hnútum kunnugur hjá Raufoss, því hann lék meö liðinu á síðasta ári, en það var hann sem benti Raufossmönnum á Valgeir. „Þetta dæmi er komiö þónokk- uð langt, en það er ekki alveg klárað. Þeir vildu fá okkur í nokkra daga og það var settur á æfingaleikur þar sem við stóðum okkur nógu vel. Miðað við stööuna í dag, sýnist mér á öllu að maður fari út fyrr en áætlað var, sem yrði í janúar," segir Einar Páll. Hann segist hafa verið ákveöinn í að spila JNBA úrslit New York-Charlotte .,...95-105 Cleveland-Golden State 101-87 Philadelphia-Boston..99-108 Washington-LA Lakers .96-112 Houston-Seattle........94-98 Milwaukee-Orlando ...105-113 Phoenix-San Antonio .111-108 Denver-Dallas.......123-124 Detroit-Golden State ....106-91 Phoenix-New Jersey ...115-110 Sacramento-Utah Jazz ....89-94 Portland-Indiana......99-89 Staðan Austurdeild Atlantshafsriöill (sigrar, töp, hlutfall) Orlando ..9 2 81.8 New York .... ..6 4 60.0 Boston ..6 6 50.0 Newjersey ... ..6 8 42.9 Washington .4 6 40.0 Philadelphia .4 8 33.3 Miami ..3 7 30.0 Mibribill Indiana ..7 4 63.6 Detroit ..7 5 58.3 Cleveland ... ..7 5 58.3 Chicago ..6 6 50.0 Milwaukee .. ..5 6 45.5 Charlotte .... ..5 6 45.5 Atlanta ..4 8 33.3 Vesturdeild • Mibvesturribill Houston ..9 3 75.0 Utahjazz .... ..8 5 61.5 Dallas ..6 4 60.0 Denver ..6 5 54.5 San Antonio .5 6 45.5 Minnesota .. ..1 11 08.3 Kyrrahafsriöill Phoenix ..9 3 75.0 Golden State .7 5 58.3 Seattle ..7 5 58.3 LA Lakers .... ..7 5 58.3 Portland ..6 5 54.5 Sacramento . ..5 5 50.0 LA Clippers . ..0 12 0.00 með Val næsta sumar, en það verði varla úr þessu, enda hafi þeim litist vel á aðstæður. „Ég hef verið að hugsa um að fara út í nám og hef ég talið það góðan kost að spila fótbolta í neöri deildunum með því að vera í námi," sagði Einar Páll og bætti því við að með því að fara til Noregs væri hann alfar- ið að gefa landsliðssæti upp á bátinn. „Ef ég fer út, þá er ég ekki samkeppnishæfur í lands- liðiö, en maöur verður ein- hverju að fórna," sagði Einar Páll. Valgeiri leist vel á þetta lið, sem hann líkti vib 2. deildarlib hérna heima, og sagði að hann myndi einnig fara í nám ytra. Ivar Hoff er þjálfari liðsins og sagði hann í viðtali, sem birtist í norska blaöinu „Oppland", að sér litist mjög vel á íslend- ingana og þeir kæmu til meb að styrkja liðið mikib. Hoff þessi þjálfaði Lilleström, þegar Einar Páll var hjá Raufoss í fyrra. ■ Molar... ... Raith, sem leikur í 1. deild, vann skosku deildarbikar- keppnina í knattspyrnu eftir 6-5 sigur á Celtic, sem er í úr- valsdeild í vítakeppni. ... Peter Schmeichel, hjá Man. Utd, verbur í það minnsta frá í 6 vikur vegna meiðsla í baki og er það meira en haldib var í upphafi. ... Francois Oman-Biyik, frá Kamerún, skorar og skorar með liði sínu, America í Mexí- kó, og um helgina gerbi hann þrennu í 3-3 jafntefli libsins. Hann er næst marka- hæstur í deildinni meb 13 mörk. ... Hugo Sanchez, sem lék eitt sinn meb Real Madrid, gerbi tvö mörk með Atlante í 3-2 .sigri í mexíkósku deild- inni. ... Maradona leiddi loks læri- sveina sína hjá Deportivo Mandiyu til sigurs í argent- ínsku knattspyrnunni, þegar libib vann Gimnasia 3-0 á heimavelli. Maradona þurfti ab bíba í 13 umferbir eftir sigri libsins. ... Philippe Albert, Belginn hjá Newcastle, meiddist á hné á laugardag gegn Ips- wich og líkur eru á ab hann missi af landsleiknum gegn Spáni þann 17. desember. ... Dave Sexton er hættur sem þjálfari hjá Aston Villa og fylgir því Ron Atkinson, fyrr- um stjóra libsins, frá félaginu. ... Gabriel Batistuta hjá Fior- entina bætti 22 ára gamalt met í ítalska boltanum, þegar hann skorabi í 13. leiknum í röb er libib gerbi 2-2 jafntefli við Sampdoria á sunnudag. Einar Páll Tómasson og Valgeir Baldursson eru ncer örugglega á leiö til norska 3. deildarliösins Raufoss, en hér sjást þeir í búningi liösins og meö þeim á myndinni er þjálfarinn Ivar Hoff. HM áhugamanna í snóker: óhannes hársbreidd rá gullverðlaunum Jóhannes R. Jóhannesson hafn- aði í 2. sæti á HM áhugamanna í snóker, sem lauk í S-Afríku um helgina, eftir æsilegan úr- slitaleik viö Muhammed Yu- sum frá Pakistan. Yusum vann 11-9 og stóð viðureignin yfir í 10 klst. Kristján Helgason keppti einnig á mótinu, en var sleginn út í 8 manna úrslitum Fjölnir fær tennishöll „Þab hefur alltaf stabib til að byggja tennishöll í Kotmýrinni þar sem húsib okkar stendur. En við fá- um ekki ab byggja þar, vegna and- stöbu íbúanna þar. Vib ætlum því ab færa okkur meb tennishöllina út í svokallaða Gylfaflöt, sem er skammt frá. Við erum búnir ab leggja inn umsókn um þab og er verið að kynna íbúum þessa hug- mynd. Höllin kemur til með ab rúma fjóra löglega keppnisvelli," sagði Snorri Hjaltason, formabur Fjölnis í Grafarvogi, um fyrirhug- aða tennishöll þeirra Fjölnis- manna. Þetta yrbi önnur innitenn- ishöllin sem risi á skömmum tíma, því síbastliðib sumar var tennis- af Yusum. Allmargir hafa sett sig í samband vib Jóhannes til ab kanna áhuga hans á að ger- ast atvinnumaður í íþróttinni, en hann ætlar að gefa sér góð- an tíma til aö ákveða slíkt. Ef svo færi að Jóhannes gerðist at- vinnumaður, þá yrði hann fyrsti íslendingurinn til að hafa lifibrauð af snóker. ■ höllin í Kópavogi tekin í notkun og ljóst ab áhuginn á þessari íþrótt er mikill. ■ Úrslit Körfuknattleikur - Úrvalsdeildin ÍR-Grindavík 85-83 (43-46) Akranes-Snæfell ...113-102 (47-42) Keflav.-Tindastóll . 105-97 (49-52) Valur-KR 86-83 (43-46) Skallagrímur-Þór .. 74-78 (28-38) Staban A-ribilI Njarbvík ....14 13 1 +244 26 Skallagr.....15 8 7+33 16 Þór .......14 7 7 +13 14 Haukar.......14 5 9 -66 10 Akranes....15 5 10 -115 10 Snæfell....14 0 14 -43 2 0 B-ribill Grindavík .15 12 3 +265 24 ÍR ........15 11 4+69 22 Keflavík.... 15 10 5 +135 20 KR.......... 15 8 7+41 16 Valur......14 4 10 -129 10 Tindast....15 4 11-61 8 Næstu leikir 1. desember: ÍA- Þór, Grindavík-Valur, KR- Keflavík, Njarðvík-Skalla- grímur, Tindastóll-ÍR, Snæ- fell-Haukar. 1. deild kvenna ÍS-Valur .............44-61 Keflavík-ÍR...........95-31 Tindastóll-Njarbvík..62-47 Handknattleikur - bikarkeppnin Karlar Selfoss-FH ..... KA-Víkingur .... Afturelding-Valur Haukar-ÍH....... Valur b-KR ..... Grótta-Fram..... Breibablik-ÍBV .... Stjarnan-HK..... Konur ÍBV-Víkingur .... FH-Stjarnan ..... Fylkir-Ármann..... .26-22 .30-24 20-22 .29-17 .24-26 .31-19 .24-27 .27-25 ..23-22 .15-34 .19-23 Blak 1. deild karla Þróttur R.-Þróttur N.....3-0 (15-7, 15-6, 15-4) Stjarnan-HK..............1-3 (13-15, 15-13, 14-16, 13-15) KA-ÍS....................3-1 (15-7, 15-11, 12-15, 15-11) Staban Þróttur R..... 8 7 1 23-9 23 HK............ 8 7 1 22-8 22 KA............8 6 2 20-13 20 Stjarnan .....7 2 5 12-15 12 ÍS............ 826 12-19 12 Þróttur N.....909 3-27 3 1. deild kvenna Víkingur-Þróttur N.......3-0 (17-15, 15-8, 17-15) KA-ÍS....................1-3 (15-7, 10-15, 3-15, 12-15) Staban Víkingur .....650 18-1 18 ÍS ...........8 5 3 17-12 17 KA............743 13-14 13 HK ...........7 3 4 12-15 12 Þróttur N.....8 0 8 6-24 6 McMahon til Swindon Steve McMahon var í gær ráðinn spilandi þjálfari hjá Swindon í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. McMahon, sem er 33 ára og fyrrum landsliðsmabur Englendinga, hefur átt í erfibieikum meb ab komast í libib hjá Man. City ab undanförnu. McMahon gerbi þriggja ára samn- ing vib Swindon, sem féll nibur úr úrvalsdeildinni í fyrra. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.