Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 12
12 dMÍWI Þri&judagur 29. nóvember 1994 Stjörnuspá fTL, Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Þú greinist með fótsveppi í dag en engin fagnaðarlæti strax. Þeir verða óhæfir til matargerðar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú gengur Mímisveginn í kvöld og hittir furðulegan absúrdklæddan mann sem segir „mímí". Þarna mun verða kominn Mímir gamli. Aðgát skal höfð í nærveru Mímis. Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars Skammdegið heggur nærri þér í dag en enn nærðu að víkja þér undan lagi. Ef þú bjargast nokkra daga í við- bót ertu hólpinn. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú tekur spólu í kvöld, tendrar kerti og heldur utan um nýju ástina þína. Ef allt fer samkvæmt áætlun verð- ur spólan ekki minnisstæð. fp Nautiö 20. apríl-20. maí Þú kaupir jólagjafir í dag. Ekki gleyma fuglunum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður á mannlegu nót- unum í dag og næstu tvo en eftir mánaðamótin verðurðu snarvitlaus um tíma. Nýttu því líðandi stundu vel. Krabbinn ^rttS 22. júní-22. júlí Það veröur vesen á krökkun- um í dag. Sá yngsti Grettir Sig og bara hlær en hin rang- hvolfa augum, steyta görn og heimta fullveldi. Ef þér þykir lítt vænt um barnap- íuna ættirðu að hringja í hana í kvöld og leyfa henni að vinna fyrir peningunum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Amma þín hnerrar rosalega framan í þig í dag og þú verður rennvotur á eftir. Þá spyrð þú: „Amma, er þetta allt í nösunum á þér?" Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fátt eitt um þig hjá stjörn- unum. Heldurðu að þær hafi ekkert annað og betra meö tímann að gera? Vogin 24. sept.-23. okt. Lagskiptur dagur og óhent- ugur til skipulagningar. Leyfðu honum að sigla sinn sjó í friði og einbeittu þér að morgundeginum frekar. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn enn á þriðju hæð eftir velheppnaða helgi. Það fær ekkert stöðv- að hann úr þessu. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn verður til- nefndur til bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs fyrir stökuna sem hann kastaði fram á laugardaginn. Til hamingju með það. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svi6 kl. 20:00 • Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Á morgun 30/11. Fáein sæti laus Fimmtud. 29/12 Óskin (Galdra-Loftur) eftir jóhann Sigurjónsson Laugard. 3/12 - Föstud. 30/12- Stóra svib kl. 20:00 Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Föstud. 2/12 Allra síbasta sýning Leynimelur 13 eftir Harald A. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 3/12 - Föstud. 30/12 Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Miövikud. 28/12 kl. 17.00 Sunnud. 8/1 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi í kvöld 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus Laugard. 10/12. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 30/11. Uppselt 60. sýning laugard. 3/12. Uppselt Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Fimmtud. 1/12 - Föstud. 13/1 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Fimmtud. 1/12. Næstsíbasta sýning Laugard. 3/12. Síbasta sýning Ath. Abeins 2 sýningar eftir Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Fimmtud. 1/12 - Föstud. 2/12 Sunnud. 4/12. Næst sibasta sýning Þribjud. 6/12. Sibasta sýning Ath. Abeins 4 sýningar eftir. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta „Þakka þérfyrir að finna mig upp." KROSSGÁTA r“ r "TTP m k 9 W_ w V |S-' P m P" * W L æi 207. Lárétt 1 hönd 5 lán 7 reiging 9 íþrótta- félag 10 stútar 12 hviða 14 reykja 16 gramur 17 dranga 18 klæði 19 tóm Lóðrétt 1 löngun 2 dulu 3 fé 4 hagnab 6 útlimir 8 tungumál 11 hroka 13 glöðu 15 rödd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 þjöl 5 nudds 7 ekur 9 dá 10 kuggs 12 slæg 14 hug 16 óma 17 laust 18 öln 19 tak Lóðrétt 1 þrek 2 önug 3 lurgs 4 odd 6 sálga 8 kuðull 11 slóst 13 æmta 15 gan EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.