Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangurfrá Brautarholti STOFNAÐUR1917 78. árgangur Miövikudagur 30. nóvember 1994 226. tölublað 1994 Bankastrœti núll stenst ekki nútímakröfur um hreinlœtisaöstööu — rœtt um enduruppbyggingu: Leitaö að aö- stöðu fyrir nýtt naðhús í miðborginni „Þab dettur engum í hug ab brjóta nibur Bankastræti núll," sagbi Sigurbur Skarphébinsson gatnamálastjóri í samtali vib blabib í gær. „Hitt er ljóst ab þab þarf ab byggja nýtt al- menningsnábhús til afnota fyr- ir almenning og ferbamenn í mibbæ Reykjavíkur á næsta ári eba á næstu árum, enda stand- ast þessar snyrtingar ekki nú- tímakröfur um hreinlætisab- stöbu. Annars væri óhjákvæmi- legt ab endurbyggja þau al- menningssnyrtihús sem núna eru í notkun vib Bankastræti 0," segir Sigurbur. Bankastræti 0, víbfrægt fyrir- tæki, sem enginn kann ab skýra nafnib á, er tvö m?nnvirki, kon- ur menntaskólamegin vib Banka- stræti, karlar stjórnarrábsmegin. Mannvirki þessi eru sögð ákaf- lega þreytt og veggir morknir og nánast vonlaust ab festa í þá vaska og salernisskálar. Snyrting- ar þessar voru byggðar árin 1930 og 1940, löngu ábur en nútíma loftræsting kom til sögunnar. Sigurbur segir ab leitab sé log- andi ljósi að heppilegri stabsetn- ingu fyrir nýtt nábhús í mibborg- inni, en lítt mibi ab finna því stab. Reynt hefur verib ab fá inni hjá fyrirtækjum, til dæmis Kaffi Reykjavík, en þab gekk ekki upp. í ársskýrslu gatnamálastjórans í Reykjavík sem annast rekstur þeirra 7 almenningsnábhúsa sem höfubborgin hefur upp á að bjóba, segir ab fullkomin útisal- erni sem séu meb vatnsskolun til hreinsunar hafi bæst við, en eig- andi þeirra er Gámaþjónustan hf. og annast rekstur þessara gáma við Tryggvagötu og í Aðal- stræti um helgar. „Þetta hefur létt af miklu álagi sem var ab nætur- lagi á snyrtingum í Bankastræti 0 og einnig nærliggjandi lóbum sem oft urbu fyrir miklu ónæbi, sérstaklega með tilkomu bjórs- ins," segir í skýrslu gatnamála- stjóra. ¦ Bankastrœti núll. Óli Caröar jónsson er íhópi 20 starfsmanna sem vinna viö nábhús Reykjavíkurborgar. Tímomynd CS Utanríkisráöherra leggur til„landbúnabarlottó" viö úthlutun innflutningskvóta CATT: Blöndal útilokar ekki innflutning hrárra afurba Halldór Blöndal landbúnabar- ráðherra segist ekki geta full- yrt fyrirfram að ekki komi til útflutnings á hráum sláturaf- urðum á grundvelli GATT- viðræðnanna. Utanríkisráð- herra leggur til ab hlutkesti rábi vib úthlutun 3% lág- marks innflutningskvóta landbúnaðarafurða á grund- velli GATT. Þetta kom fram í umræðum um GATT á Alþingi í gær. Land- búnaöarráðherra lýsti sig ós- sammála lottóhugmynd Jóns Baldvins Hannibalssonar utan- ríkisráðherra og sagði hana óskaplega vandræðalega. Hall- dór Blöndal lagði í staðinn til að 3% lágmarksaðgangur yrði nýtt- ur til að auka fjölbreytni í sölu tilbúinna osta. Fulltrúar stjórnarandstöð- unnar • gangrýndu hvernig stjórnvöld hafa haldið á þessum málum. Páll Pétursson, Stein- grímur y. Sigfússon, Anna Ólafs- dóttir Bjömsson, Jóhannes Geir Sigurgeirsson og fleiri bentu á / ab enn væri uppi ágreiningur á milli ríkisstjórnarflokkanna um túlkun og útfærslu GATT-samn- inganna. Málið var sett í ráð- herraskipaða nefnd fyrir um átta mánuðum og hefur enn ekki verið afgreitt frá henni þrátt fyrir að GATT eigi að taka gildi um áramót. Páll Pétursson, sem sæti á í utanríkisnefnd, ætl- ar að beita sér fyrir því að þings- ályktunartillaga til staðfestingar GATT verði ekki afgreidd frá nefndinni fyrr en hin pólitíska stefnumörkun liggi ljós fyrir og hvaða girbingar ríkisstjórnin ætli að setja upp til að verja inn- lenda landbúnaðarframleiðslu. Páll benti á aö pólitísk útfærsla samningsins gæti ráðið úrslit- um um framtíð 4000 bænda- fjölskyldna og atvinnu 16000 manns ef margfeldiáhrif væru tekin með, en hann setti spurn- ingamerki um hvort trúa ætti Einkavœöing ríkisfyrirtœkja. Ríkisendurskoöun: Óljós markmið og litlar heimtur Einkavæöing ríkisfyrirtækja það sem af er kjörtímabili rík- isstjórnar hefur skilað ríkis- sjóði 826 milljónum króna. í fjárlagafrumvarpi 1992 var gert ráb fyrir ab einkavæbing- in mundi skila rúmum millj- arbi í ríkissjób, 1500 milljón- um 1993 og 500 milljónum í ár. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu Ríkisendurskobunar um sölu ríkisfyrirtækja á tímabilinu 1991-1994. í skýrslunni kemur einnig fram ab markmibin með sölu ríkisfyrirtækja hefðu mátt vera skýrari og undantekningar- laust eigi að auglýsa opinberlega til sölu þau fyrirtæki sem ætlun- in er að selja. Sem dæmi þá telur Ríkisendurskoðun að of geisft hefði verið farið í sölu einstakra fyrirtækja. Meðal annars telur Ríkisendurskoðun aö fram- kvæmdanefnd um einkavæð- ingu hefði trúlega fengið meira fyrir hlutabréf ríkisins í Þróunar- félagi íslands ef ekki hefði legið svo mikiö á að selja bréfin tveim- ur samtökum lífeyrissjóða. En bréfin voru seld á 130 milljónir króna en ábur höfðu þau verib metin á 150-165 milljónir króna. Sömuleibis telur Ríkisendur- skoöun aö söluverö á hlut ríkis- ins í íslenskri endurtryggingu hf. hefði verið 144 milljónum krón- um lægra en ella hefði fengist, ef rekstri þess hefði verið hætt, eignir seldar og skuldir greiddar upp. Þá ítrekar Ríkisendurskoð- un í skýrslu sinni athugasemdir sínar um sölu á SR-mjöli, en eins og kunnugt er seldi sjávarútvegs- ráðherra fyrirtækið á 725 millj- ónir króna en ríkib yfirtók tæp- lega 390 milljóna skuld. Á þessu tímabili voru einka- vædd átta fyrirtæki og fjögur önnur voru lögð niður og eignir seldar. Athygli vekur að kostnað- . ur við sölu ríkisfyrirtækjanna nam 36 milljónum króna og þar af voru tæplega 20 milljónir króna greiddar í sölulaun. yfirlýsingum ráðherra um inn- flutninginn, vegna þess að Hall- dór Blöndal virtist einfaldlega ekki nægilega upplýstur um málið. Það var í svari við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni, sem landbúnabarráðherra upplýsti að hann gæti ekki útilokað inn- flutning á hráum sláturafurð- um. Hann sagði jafnframt að sönnunarbyrði á sjúkdóma- hættu af völdum ósoðinna af- urða væri jafnt íslendinga og framleiðenda viðkomandi af- urða sem flytja ætti inn. ¦ Olíufélagiö hf. sækir um lóðir Olíufélagið hf. hefur sent borgarstjóranum í Reykjavík umsókn um lóðir fyrir bensín- og þjónustustöðvar í borg- inni. Umsókn Olíufélagsins kemur í kjölfar umsókna Ir- ving Oil, OIís og Skeljungs. í bréfi Olíufélagsins er bent á að félagið hafi haft höfuðstöðv- ar sínar í Reykjavík í rúm 80 ár. Það sé stærsta olíufélagið á ís- landi og hafi þá sérstöðu að vera algerlega í eigu innlendra aðila. í ljósi þessara staðreynda hafi það valdið fyrirtækinu von- brigðum á undanförnum árum hve erfiðlega því hafi gengið að fá úthlutað lóðum undir starf- semi sína. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.