Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 14
14 dHflffll Mibvikudagur 30. nóvember 1994 DAGBOK Mibvikudagur 30 nóvember 334. dagur ársins - 31 dagur eftir. 48.vlka Sólris kl. 10.42 sólarlag kl. 15.50 Dagurinn styttist um 6 mínútur Gjábakki, Fannborg 8, Kópavogi í dag veröur spilaö og spjall- aö eftir hádegi. Um kl. 15 kem- ur Þröstur Hjörleifsson lög- regiuvarðstjóri og sýnir nýjar fræðslumyndir um umferöar- mál. Sýningin verður í Hreyfils- salnum og er öllum opin. Hafnargönguhópurinn: Tjaldhóll-Lambasta&ir í þriöja áfanga í gönguferð umhverfis gamla Seltjarnarnes- iö í kvöld, 30. nóvember, fer HGH frá Tjaldhóli eftir stígum og fyrirhuguöum stígum meö strönd Skerjafjaröar aö Lamba- stööum. Farið veröur frá Hafn- arhúsinu kl. 20 niður á Miö- bakka og síðan meö AV suöur í Fossvog að Tjaldhóli. Jólatrés- sala Landgræðslusjóðs í Foss- vogi heimsótt í leiðinni. Val um aö ganga frá Lambastöðum niöur á Miðbakka eða taka SVR við Birgðastöð Skeljungs eða við Vegamót. Allir eru vel- komnir í ferð með HGH. Abventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur Kvennakór Reykjavíkur held- ur aðventutónleika í Hallgríms- kirkju dagana 30. nóvember og 2. desember og hefjast þeir kl. 20.30 bæði kvöldin. Auk kórfé- laga (sem eru rúmlega eitt hundrað) koma fram smærri hópar, þ.m.t. félagar úr Karla- kórnum Fóstbræðrum, söng- hópurinn Vox Feminae ásamt einsöngvurum, þeim Björk Jónsdóttur sópran og Þorgeiri Andréssyni tenór. Svana Vík- ingsdóttir leikur undir á orgel. Einnig leikur Ásgeir Sverrisson á trompet. Stjórnandi kórsins er Margrét J. Pálmadóttir. Á efnis- skránni verður íslensk jóla- og aðventutónlist frá ýmsum tím- um, og bera tónleikarnir yfir- skriftina: „Ó, helga nótt". Hljómsveitin Birthmark meö tónleika Hljómsveitin Birthmark held- ur útgáfutónleika í íslensku Óperunni í kvöld, miðvikudag, í tilefni nýútkomins geisladisks hljómsveitarinnar „Unfinished Novels". Hljómsveitina skipa þeir Valgeir Sigurðsson og Svanur Kristbergsson, en meö þeim leika á tónleikunum Birg- ir Bragason á bassa, Matthías Hemstock á trommur, Siguröur Jónsson á saxófón, Veigar Margeirsson á trompet, Kjartan Valdemarsson á píanó, Óli Jón Jónsson á hljómborð, Einar Scheving og Steingrímur Guð- mundsson á slagverk og Hera Ólafsdóttir syngur. Tónleikarn- ir hefjast klukkan 22 og er miðaverð aðeins kr. 950. sópran og Eiríkur Hreinn Helgason baríton. Auk þessa flytur kórinn nokkur aðventu- og jólalög. Verð aðgöngumiða á tónleikana er 1000 kr. og verða þeir seldir við inngang- inn. Einnig er hægt að fá miða nú þegar hjá kórfélögum. Stjórnandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson. Aöventutónleikar Mótettukórsins Sunnudaginn 4. desember n.k., annan sunnudag í jóla- föstu, heldur Mótettukór Hall- grímskirkju hina hefðbundnu aðventutónleika sína. Verða þeir kl. 17 í Hallgrímskirkju. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Á efnisskránni verða gömul kórverk án undirleiks: Missa Papae Marcelli eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina (16. öld) og önnur styttri tónverk eftir hann. Einnig verður flutt að- ventu- og jólatónlist eftir Gio- vanni Gabrieli og Samuel Scheidt. 'ft * Selkórinn. Tónleikar í Landakotskírkju Annað kvöld, fimmtudaginn 1. des., kl. 20.30 efna Selkórinn á Seltjarnarnesi og Friðrik Vign- ir Stefánsson orgelleikari til tónleika í Landakotskirkju. Á efnisskránni eru eftirtalin verk: Andantino í g- moll eftir César Franck, Gotnesk svíta eftir León Boellmann sem Friðrik Vignir leikur á orgel kirkjunnar, og Requiem eftir Gabriel Fauré, sem Selkórinn flytur ásamt ein- söngvurum. Einsöngvarar eru Þuríður Guðný Sigurðardóttir Elnsmannsleikhús í Hlabvarpanum Þrjá laugardaga í desember (3., 10. og 17. des.) verður „Leikhús í tösku" á ferðinni í Kaffileikhúsi Hlabvarpans með jólaleiksýninguna „Björt og jólasveinafjölskyldan", sem byggb er á sögum og kvæðum um Grýlu og íslensku jólasvein- ana. Þórdís Arnljótsdóttir leik- kona er höfundur og leikstjóri jafnframt því sem hún leikur öll hlutverkin í sýningunni. Sýningarnar verða kl. 14 og 16 ofangreinda daga. Miðaverð kr. 500. Boðiö verður upp á kakó, piparkökur, kleinur, brauð og jólasælgæti fyrir sýningarnar. Abventusöngur í Skálholtskirkju Laugardaginn 3. des. kl. 15 verba aðventutónleikar í Skál- holtskirkju. Kór Menntaskól- ans á Laugarvatni og Barnakór Biskupstungna syngja að- ventu- og jólalög undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar sem leikur á orgel kirkjunnar. Margrét Bóasdóttir, sópran- söngkona í Skálholti, syngur einsöng og einnig fjórir nem- endur í M.L., þær Elín Una Jónsdóttir, Elfa Margrét Ingva- dóttir, Kristjana Skúladóttir og Ágústa Margrét Þórarinsdóttir. Monika Abendroth leikur á hörpu; Sæunn Brynjarsdóttir, Una B. Hjartardóttir og Anna Abendroth á þverflautur og Kjartan Gubnason á kontra- bassa. Nemendur í M.L. lesa ljóð. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Kvikmyndin „Rall" í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 4. desember, kl. 16 verður kvikmyndin „Rall" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er mynd frá áttunda áratugnum, gerð í Lettlandi undir stjórn Aloiz Brents. í kvikmyndinni segir frá því, hvernig alþjóðlegir listaverkabraskarar og þjófar leita allra ráða til að komast yf- ir dýrmæt listaverk og smygla þeim milli landa, reyna m.a. að smygla verkunum með rall- bílum sem taka þátt í aksturs- keppni milli Moskvu og Berlín- ar með viðkomu í Varsjá. Með- al leikenda eru Vitautas Tom- kus, Roland Zagorskis og Va- lentina Titova. Islenskur texti. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Fjölskyldu- skemmtun í Kolaportinu Þann 1. desember, alþjóðlega alnæmisdaginn, verður haldin fjclskylduskemmtun með blandaöri dagskrá í Kolaport- inu og hefst hún kl. 16. Fjöldi þekktra listamanna — tónlist- armanna, leikara, skálda og rit- höfunda — kemur fram, og all- ir gefa vinnu sína til styrktar Alnæmissamtökunum á ís- landi. Daaskrá útvarps oa siónvarps Mibvikudagur 30. nóvember 6.45 Ve&urfregnir W—L6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbygg& 8.00 Fréttir 8.10 Pótitíska horni& 8.31 Tí&indi úr menningarlffinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kalda&arnesi 14.30 Konur kve&ja sér hljó&s: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Brestir og brak 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Frönsk kammermúsík 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Miðvikudagur 30. nóvember f 13.30 Alþingi A\ jþ 17.00 Fréttaskeyti tgplí® 17.05 Lei&arljós (33) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (34:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 (sannleika sagt Umsjónarmenn eru Sigri&ur Arnar- dóttir og Ævar Kjartansson. Útsend- ingu stjórnar Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum er fjallab um leit a& lækn- ingaefnum í hafinu, tölvuvædda pí- anókennslu, veirur gegn meindýrum, þrýstiventil á bíldekk og Dau&ahafs- handritin. Umsjón: Sigur&ur H. Richter. J 22.00 Finlay læknir (4:6) (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur bygg&ur á sögu eftir A.j. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis ÍTann- ochbrae.A&alhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, jason Flemyng og lan Bannen. Þý&andi: Kristrún Þórb- ardóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttama&ur segir tíöindi af Alþingi. 23.35 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 30. nóvember 09.00 Sjónvarpsmarkabur- inn fÉsjflg-2 12.00 HLÉ 17.05 Nágrannar 17.30 Litia hafmeyjan 17.55 Skrifab í skýin 18.10 VISASPORT(e) 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.20 Eiríkur 20.50 Melrose Place (18:32) 21.45 Stjóri (The Commish II) (6:22) 22.35 Tíska 23.05 Kennarinn (To Sir With Love) Sidney Poitier leik- ur kennara sem tekur a& sér kennslu í skóla í London. Orbsporib, sem fer af skólanum, er fjarri því a& vera gott eins og hann fær a& kynnast en me& óvenjulegum a&fer&um ávinnur hann sér traust og vir&ingu krakk- anna. A&alhlutverk: Sidney Poitier, Christian Roberts, judy Geeson, Suzy Kendall, Lulu, Faith Brook og Geof- frey Bayldon. Leikstjóri: James Clavell. 1967. Lokasýning. 00.45 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 25. nóvember tll 1. desember er I Hraunbergs apótekl og Ingólfs apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frð kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru getnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Simsvarl 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir..............I............11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams...................... 10.300 Meðlagv/1 barns.............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna..............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir..:.....................12.329 Dánaibætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur........................... 25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.....'.........10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 29. nóvember 1994 kl. 10,53 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 68,35 68,53 68,44 Sterlingspund ....106,91 107,21 107,06 Kanadadollar 49,60 49,76 49,68 Dönsk króna ....11,153 11,187 11,170 Norsk króna ... 10,005 10,035 10,020 Sænsk króna 9,063 9,091 9,077 Finnsktmark ....14,103 14,145 14,124 Franskur franki ....12,735 12,773 12,754 Belgfskur franki ....2,1237 2,1305 2,1271 Svissneskur franki. 51,55 51,71 51,63 Hollenskt gyllini 39,00 39,12 39,06 Þýskt mark 43,69 43,81 43,75 itölsk Ifra ..0,04234 0,04248 0,04241 Austurrískur sch 6,209 6,225 6,215 Portúg. escudo 0,4272 0,4288 0,4280 Spánskur peseti ....0,5236 0,5254 0,5245 Japanskt yen ....0,6924 0,6944 0,6934 írskt pund ....105,31 105,67 100,06 105,49 99,91 Sérst. dráttarr 99J6 ECU-Evrópumynt.... 83,29 83,55 83,42 Grfsk drakma ....0,2834 0,2844 0,2839 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.