Alþýðublaðið - 05.10.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Page 4
4 ALÞÝÐUBl, aðið Kryddsíld er bezta ofanálagið. fæsi í V erzl. Grettir. Aliar ísleiziar skólaáhöld og allskonar ritföng o. fl. þar til heyrandi ættuð þið að kaupa í Bóka- og ritfangaverzluninni á Laugaveg 19. Siifurbiýantur, með áietíuðu H O tapaðist í gær. fionahdi beðion að skila boaum á afgreiðslana gegn góðurn fundar launuoi. íBárunni verður frá í dag selt gott faeði, hvo'fc heldur yfir lengri eða skemri tioia, og einstakar máltiðir. Jónas H. Jónsson. Sigurjón Jónsson. Ódýr fatnaður. Karlmaimsföt frá kr. 29,50 "V etrarfrakkar — — 35,00 Nærfatnaður (skyrta og buxur) kr 8,00 Mikill afsláttur gefinn af öðrum vör- um. Mikið af nýjum vörum. Óefað beztu og ódýrustu fatakaupin á þessu ári. Helgi Jónsson Laugiveg 11. Kaupid Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. PrantamiÖjan Gutenberg. JEdgar Rice Burroiighs: Tarzan snýr aftnr. Jafnskjótt ljómaði andlit hans af brosi, sem sannaði það, að hann hafði fult vit, og stúlkan varp öndinni léttara, og brosti líka. „Hverskonar maður ertu?“ spurði hún. „Það sem þú hefir gert er einsdæmi. Eg trúi því einu sinni ekki enn, að manni hafi tekist að berjast við cl adrea 1 návígi, með einan hníf að vopni, og sigrað hann — gersigrað hann. Og ópið — það var ekki mannlegt. Hvers vegna gerðirðu þetta?“ Tarzan roðnaði. „Það er vegna þess að eg gleymi stundum“, sagði hann, „að eg er mentaður maður. Eg hlýt að vera annað dýr, þegar eg drep“. Hann reyndi ekki að skýra þetta nánar, því honum fast, að kona mundi ætíð l(ta með lítiisvirðingu á mann, sem enn þá var svo nærri þvl að vera dýr. Þau héldu áfram göngu sinni. Sólin var búin að vera stundu á lofti, er þau komu aftur út á eyðimörkina. Þau fundu hestana á beit hjá litlum læk. Þeir voru komnir svona langt, og þegar hræðsan fór úr þeim, höfðu þeir gripið þarna niður. Tarzan og stúlkan náðu hestunum auðveldlega, stigu á bak og riðu út á eyðimörkina í áttina til bústaðar Kadour ben Saden. Ekkert bar á eftirför, og þau komu heilu og höldnu tjm klukkan níu á ákvörðunarstaðinn. Skeikinij var ný- kominn heim. Hann var hamstola af harmi yfir hvarfi dóttur sinnar, sem hann hélt að ræningjar hefðu f ann- að sinn numið á brott. Hann var stiginn á bak, við fimtugasta mann, og ætlaði að fara að leita, þegar þau riðu 1 hlað. Hann varð enn þá gl»ðari, er hann vissi að hún hafði komið í tæka tíð til þess að bjarga manninum, sem eitt sinn hafði bjargað henni. Kadour ben Saden sparaði ekki að sýna Tarzan alla þá virðingu er hann gat. Þegar stúlkan hafði sagt frá drápi d adrea, þyrptust Arabarnir utan um Tarzan og dáðust að honum. Höfðinginn skoraði á Tarzan að dvelja hjá sér sem gestur. Hann óskaði þess jafnvel, að taka hann í flokk siun, og um skeið var Tarzan á báðum áttum. Hann hálflangaði til þess að taka boðinu og dvelja framvegis hjá þessu hálfvilta fólki, sem hann skyldi og sem virt- ist skylja hann. Vinátta hans við stúlkuna mæli með því. Hefði hún verið karlmaður, hugsaði hann, hefði hann ekki hikað, því þar hefði hann eignast vin að sínu skapi, sem hann hefði getað verið með á veiðum hve nær sem var. En eins og á stóð, mundu þau vera heft af siðvenjúta þeim, sem voru enn þá strangari meðal Araba 1 eyðimörkinni en meðal siðaðri frænda þeirra. Og innan skams mundi hún giftast einhverjum þessum dökka hermanni, og vinátta þeirra væri á enda. Hann hafnaði því boði höfðingjans, þótt hann dveldist þarna í eina viku. Þegar hann fór, reið Kadour ben Saden og fimmtlu hvitklæddir hermenn með honum til Bou Saada. Þegar þeir stigu á bak, kom stúlkan til þess að kveðja Tarzan. „Eg hefi beðið Allha, að þú yrðir kyr hjá okkur“, sagði hún blátt áfram, er hann hallaðist áfram 1 hnakkn- um til þess að rétta henni hendina, „og nú bið eg þess, að þú komir aftur". Úr hinum íögru augum hennar lýsti þrá, og hrygðar- drættir komu í kringum munninn. Tarzan var hrærður. „Hver veit?“ og hann sneri sér við og reið á eftir Aröbum. Fyrir utan Bou Saada kvaddi hann Kadour beD Saden og menn hans, því hann vildi af vísum ástæðum láta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.