Alþýðublaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 1
ublaðið O^efið Té.t fltf JMþýo^Ulolclmi 102* Föstudaginn 6 okt, 230 íölnblað / Vatnið. Auglýslng kora frá bæjarverk- ¦træðÍBgtmm i gær þiss efnii, að aítur yrði farið að lóka fyrir vatnið ú morgnana til þess, að þeir sem búa uppi í Skólavörðuholtinu fái vatn einhvern hlata dagiins. Þetta er ekki nema gOtt, þegar nm vatasskort er að ræða; en það minnlr rækilega á þl nauðsyn, að ný vatnsielðsla verði lögð til bsijafins. Það ætti llka eitthvað að verða úr þ»í i þessu hausti, þegar bæði vatnsleysið og atvinnn leysið reka á eftir. Það þarl að by/Ja svo fljóit á lagningu vatns- "veitunaár, sem mögulegt er. Það er ekkert vit < því, aðláta, .menn ganga atvinnulausa, þegar -vantar vatn tii-bæjarins. •<?. * Sam t aJl, Jón: Sæil verto, Magaúsí Ertu «ekki jafnaðarmaður? Magnás: Net, jafnaðarmaður er ¦eg ekki. Jón: Ná, ertu ekki verkamaðurl Magnús: Jú, verkamaðar er eg, «n eg er ekki jafnað&rmaður. Jón:.. Þú _35t>r^þér jmáske að -verða kaupmaðurjeða atvinnurek- audif I Msgnús: Ósei, ekki býst eg nú við þvf. En, hvers vegna spyrðu að því? Heldurðu kannske að eg ¦gætl ekki verið jafaaðarmaðtir, ef eg væri togaraeigandir /ón: Og það hald eg nú tæpast. Mignús: Þvf í ósköpunum ætti togaraeigandi ekki að geta osðíð jafaaðarmaðar? Jón; Ja, veistu af nokkrum aem er það? Magnás: óaei, eg man nú ekki eftif neinum; ea það er ekki að raarka, Við verkamenn umgöng- amut nú ekki mikið iogaraeigendur ¦ og svoleiðis stórlaxa. FuHtrúaráðsfundur verður annað kvöld kl. 8. TiS umræðu: 1. Húsoiálið 2 Atvinnuleygið 0. fi. Framkrœmdarstjóroin. Jóri: E$j hugsa nú að það sé engjnn togaraeigandi jafn&ðarmað- ur, og það er mjög hæpið að nokkur togaraeigandi getl orðið það Magnús: Þvf er þsð hæpið? Jón: Af þvf, að það er tvo að segja ómögnlegt, að hafa pólitiska s&oðus, sera er gagnstæð efgín hagsoranum Magnús: En þó álítur, að eg geti verið Jafnaðarrnaður? Jón: Já, þvf Jáfnaðarstefnan er f samræmi við hsgsmuni þína og annara verkaœanna. Því meiri sem verðar framgangur lafnaðarmanna, þyí i-betra fyrir ; verkalýðlnn, ¦.. þ,ví bærra kaup, þvf ttyttri vinnutfmi og þvf minna atvinnuleyii. 1 Magnds: Hvernig getur Jafnað- arstefnan bætt fúr jatvksnuleysinu ? £ifón:.Hvað er jafnaðarstefnan? Magnús: Mér faefir skilitt, að hón vera þsð. að gera framleiðslu tækin að þjóðareign. Jón: Það er rétt En i hvaða tilgangi? Magnús: Ja, til þess að gróð ion sf frasnieiðsiuniii, aem nú lendir hjá stórlöxunum gssngi i lands- sjóðinn. Jón: Þetta er að mestu leyti rétt hjá þér. Við viljum að gróð- inn af framleiðslu þjóðarinnar lendi til þjóðarinnar sjálfrar, en ekki til eiiœstakra manna eins og nú. En aðal orsökin til þess, að við viljum gera framleiðslutækin að þjóðareign er, að við viljum, að vinnan fari fram með það iyrir augum, að hagnýtá vinnuafiið sem bezt, svo h.ver einasti maður sem vi!i vinna geti alt af átt kost á þvf, að fá vel borgaðá vinnu. Magcús: Heldurðu að það sé bægt sð koma því svo fyrir, að allir geti fengið vianu? Ef þú get- ur sýat mér tram á það, þá ertu um leið búissn að gera mig að jafnað£rmannil Jón: .Það er lafhægt. Eg skal sýtaa þér þsð á morgun. Daimerkurfféttlr. Khöfn, 4. okt. Konnmorðingin Mehren Konungarinn hefir, eftir tiliög- um dómsmálaráðuneytisins, breýtt dauðadómi mðrðingjans Mehrén f lifstfðar fangelsí. I Strandvarnirnar við ísland; 1 dag leggar strandvarnarskipið Islands Falk af stað til ísiauds. Um mánaðamótia aprfl og maf næsta ár er búist við skipið f&ri áftur tíl Kaupmannahafnar. Yerzlnnin milli íslanðs og Portúgal. í viðtali við .Folitiken- hef- ir fuiltrúi Portúgala f Danmörku, d'AImoide, sérstaklega getið um yiðsýni íslenzku stjórnarinaar f bannmálinu*). *) Er þar vist átt við undan- látssemína við Spánverja. Það er ekki að» undra þó bannféndurnir hróii ísleazku ttjórninai, þegar þéir geta fengið að koæa til þess að ganga i lið 'með sér á móti rjáífsákvörðunarrétti þjóðarianar"til þess að eyðileggja þau beztu íög v sem nokkru sinni hafa verið sam- jpykt á ískndi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.