Tíminn - 14.03.1995, Side 2

Tíminn - 14.03.1995, Side 2
2 Þri&judagur 14. mars 1995 Tíminn spyr... Hver eru brýnustu verkefni nýrra bændasamtaka? (For- mannsefni samtakanna spurb á Búnabarþingi 1995) Ari Teitsson, búnabarþing- fulltrúi Subur-Þingeyinga: „Tvímælalaust aö finna leiöir til aö leysa úr vanda sauðfjár- ræktarinnar og annarra bú- greina reyndar líka. Afkoma sauöfjárbænda er aö hrynja og þaö þarf að koma í veg fyrir að þaö hrun veröi algjört. Viö þurfum aö taka upp samstilltari vinnubrögö og ná aö nýta bet- ur okkar faglegu þekkingu." Haukur Halldórsson, formaö- ur Stéttarsambands bænda: „Brýnustu verkefnin eru aö ná samningum viö ríkisvaldiö um starfskjör landbúnaðarins fram yfir aldamót. Útfærsla GATT- samningsins og hvernig við ná- um.að lyfta upp tekjustiginu í landbúnaðinum. Þá á ég sér- staklega viö vandann sem er í sauðfjárræktinni og garöyrkj- unni. Ég vona aö með samein- ingu þessara samtaka takist ein- ing um aö framleiða vörur sem eru eftirsóknarverðar og skila bændum hagnaði." Jón Helgason, formaöur Bún- aöarfélags íslands: „í fyrsta lagi þurfum viö aö reyna aö tryggja aö ekki gerist stórkostleg slys vegna erfiörar afkomu bænda um þessar mundir. Viö þurfum jafnframt aö leggja milda áherslu á að ís- lenskur landbúnaður á sér ýmsa framtíðarmöguleika. Viö þurfum aö vinna okkur út úr vandanum en þaö gerist ekki í einu vetfangi." Búnaöarþing kýs á milli þriggja manna um formann bœndasamtakanna: Óvissa um hver úrslit verða í kosningunum Búnaöarþing sameinaöra bændasamtaka kýs formann og stjórn á morgun. Þrír menn tak- ast á um formannsembættiö, Ari Teitsson, Haukur Haildórs- son og Jón Helgason. Mikil spenna er ríkjandi á Búnaöar- þingi vegna formannskjörsins, en 38 fulltrúar taka þátt í kjör- inu. Haukur og Jón eru formenn frá- farandi bændasamtaka og Ari hef- ur jafnframt verið framarlega í bændaforystunni undanfarin ár. Formaöur verður aö öllum líkind- um kosinn sérstaklega en á eftir veröur kjörin 7 eða 9 manna stjórn. Sú stjórn mun síðan skipta með sér verkum og velja sér fram- kvæmdastjóra. Jón Helgason, fráfarandi for- maður Búnaðarfélags íslands, seg- ist hafa haldið á þessum málum eins og hann teldi aö væri farsæl- ast og þannig ætlaöi hann ab vinna þaö til enda. „Það verður þá bara aö meta það þegar að því kemur hvort æskilegt sé að ég haldi þar áfram," sagði Jón í gær. I raun og veru þurfa menn ekki að gefa sérstaklega kost á sér í framboðinu til formanns nýju bændasamtakanna. Bæöi Haukur Halldórsson og Ari Teitsson eru búnaðarþingsfulltrúar. Ari fyrir Búnaöarsamband Suöur-Þingey- inga, en Haukur fyrir félag kjúk- lingabænda. Jón er hins vegar ekki fulltrúi á Búnaðarþingi en engu að síður gjaldgengur. Hann hefur ekki lýst því beint yfir ab hann sækist eftir formennsku en segist ekki skorast undan kjöri ef vilji sé fyrir hendi. „Ég hef sagt, ab ég teldi að það þyrfti aö ná sem mestri samstööu um framhald þessara breytinga og það er út frá þeirri forsendu sem ég mun taka mínar ákvarö- anir," segir Jón Helgason. Haukur Halldórsson tekur í sama streng og segist telja það mikils viröi aö eihverjir úr þeim hópi sem hafi unniö að samein- ingu bændasamtakanna verði áfram við stjórnvölinn hjá nýjum samtökum, a.m.k. fyrstu árin. „Hins vegar er ánægjulegt ab þaö em margir sem hafa áhuga á aö koma í stjórn og jafnvel að tak- ast á vib formennsku líka," segir Haukur. „Mér finnst þaö jákvætt. Menn telja aö þetta sé einhvers viröi og eru reiöubúnir aö leggja Nefnd sem geröi úttekt á fag- legri stööu og horfum í líf- rænni ræktun í landbúnaöi leggur til aö starfsemi til- raunastöðvarinnar á Sáms- stöðum og Gróðrarstöðvar- innar á Tumastööum í Fljóts- hlíö veröi samtengd og komið þar á fót sérhæföum rann- sóknum í lífrænni ræktun. Gert er ráð fyrir aö þetta nýja setur lífrænnar ræktunnar starf- aöi í samvinnu viö bændur í líf- rænni ræktun. Nefndin var skipuö af landbúnaöarráðherra í haust og starfaði undir forsæti dr. Ólafs R. Dýrmundssonar hjá sitt af mörkum. En ég undirstrika að ég held að þaö sé farsælla að þeir sem hafa unniö ab þessum sameiningarmálum haldi a.m.k. í höndina á þeim sem eru tilbúnir aö segja: nú get ég." Ari Teitsson, búnaðarþingfull- trúi frá Búnabarsambandi Suöur- Búnaöarfélagi íslands. Hún skil- aöi af sér niðurstöðum í lok síö- ustu viku, en meginatriöi þeirra komu fram í setningarræðu landbúnaöarráðherra á Búnað- arþingi í gær. Þegar hafa verið samþykkt frá Alþingi lög um lífræna ræktun og væntanleg er frá landbúnaö- arráðuneytinu reglugerð um þessa starfsemi. Nefndin leggur áherslu á aö þótt skilyrði til líf- ræns landbúnaðar séu aö mörgu leyti góö hér á landi beri aö líta á aölögun aö lífrænum land- búnaöi sem verðugt langtíma- markmið fremur en snögga Þingeyinga, er þriöji maöurinn sem orðaður er við formanns- embætti. Samkvæmt heimildum Tímans hafa fyTst og fremst skor- að á hann bændur sem eru óánægðir meb núverandi bænda- forystu, þó svo aö Ari hafi starfað þar í innsta hring undanfarin ár. Hann hefur verib ötull talsmaöur sauðfjárræktarinnar og jafnframt einn af gagnrýnendum innan bændasamtakanna. Ari er sjálfur bóndi í Reykjadal, en hann hefur lýst því yfir að hann muni ekki fíytja til Reykjavíkur þótt hann veröi kjörinn formaöur. Þannig má búast viö aö meira reyni á framkvæmdastjóra, nái Ari kjöri. „Ég hef ekki beint sagt að ég hafi áhuga á að taka ab mér for- mennsku, en ég hef lýst því yfir að ég muni ekki skorast undan hljóti ég kosningu," segir Ari Teitsson. -En hefur Ari orðið var viö aö þaö gæti óánægju meö núverandi forystu bændasamtakanna? „Þegar kreppir að og kjörin versna er eðlilega óánægja með forystuna. Sjálfur er ég búinn að vera í forystu í hartnær 7 ár, þannig aö ég hef fundið mjög fyr- ir þessu." ■ breytingu á búskaparháttum. I ræöu ráðherra kom fram að þaö er álit ráöuneytismanna aö sóknarfæri fyrir íslenskar afurðir í öbrum löndum geti ekki byggt á neinum öörum forsendum en lífrænni ræktun og þess vegna sé nauðsyn að láta reyna á þaö í fullri alvöru og meö skipulegum hætti hvort menn eigi í raun og veru slík sóknarfæri. ■ Vandi saubfjárbœnda og garbyrkjubœnda: Sértækar ab- gerbir til ab rorba fjölda- gjaldþrotum Vandi sauöfjárbænda og garö- yrkjubænda er mebal stórra mála sem iiggja fyrir Búnaöar- þingi 1995. Almenn skoöun mebal þingfulltrúa er ab staban í þessum greinum sé orbin þab slæm ab grípa þurfi til sértækra abgerba til ab forba fjöldagjald- þrotum. Haukur Halldórsson, fráfarandi formabur Stéttarsambands bænda, segir aö grípa þurfi til sér- tækra aðgerða í sauðfjárrækt. Þau mál veröi ab skoða, bæði með hliösjón af atvinnustefnu í byggb- um og vegna greinarinnar sjálfrar. „Ég tel aö það sé samfélagsleg ábyrgö á því að enginn eigi að lifa á hungurmörkum," segir Ari Teits- son. „Til þess eru ýmsir sjóöir, m.a. Atvinnuleysistryggingasjóö- ur og þaö þarf tvímælalaust aö virkja hann betur í þágu þeirra stétta sem hafa misst atvinnu sína. ■ Landbúnabarrábherra vill láta reyna á möguleika iífrœnt roektabra afurba erlendis: Vilja sérstakt rannsóknarsetur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.