Tíminn - 14.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.03.1995, Blaðsíða 13
Þribjudagur 14. mars 1995 dmtjfn 13 273. Lárétt 1 yfirhöfn 5 sköpulag 7 ófríö 9 kusk 10 logi 12 bára 14 bál 16 djásn 17 fjölda 18 huggun 19 sveifla Ló&rétt 1 dingul 2 vatnagangur 2 ganga 4 leynd 6 athugasemdin 8 bátar 11 lykt 13 óþokki 15 taföi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 virk 5 órækt 7 næma 9 ýr 10 drift 12 tólg 14 önd 16 mæt 17 getur 18 ris 19 rif Ló&rétt 1 vind 2 rómi 3 kraft 4 ský 6 tregt 8 æringi 11 tómur 13 læri 15 des Framsóknarflokkurínn Aðalfundur Abalfundur Framnes h.f., Kópavogi, verbur haldinn mánudaginn 27 21.00 ab Digranesvegi 12. Dagskrá: 1. Venjuleg abalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. . mars n.k. kl. Stjórnin KROSSGATA Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Abalfundur félagsins verbur haldinn þribjudaginn 13. mars kl. 20.30 á kosninga- skrifstofunni, Hverfisgötu 33. Dagskrá: Venjuleg ab«lfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Sta&a rektors Laus er til umsóknar staba rektors við Menntaskólann í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1995. Menntamálaráðuneytið, 13. mars 1995. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir eftirtöldum starfs- mönnum til starfa sumarið 1995: 1. Leiöbeinendum til að vinna með ogýtjórna vinnuflokk- um unglinga. 2. Leiðbeinendum til að starfa með hópi fatlaðra ung- menna sem þurfa mikinn stuðning í starfi. 3. Yfirleiðbeinendum sem hafa umsjón með ákvebnum verkefnum eba vinnusvæbum. 4. Starfsmanni til ab undirbúa og stjórna fræbslustarfi Vinnuskólans. Leiðbeinendur skulu vera 22 ára og æskileg er uppeldis-, kennslu- og verkmenntun. Starfstíminn er tíu vikur á tímabilinu frá júní til ágúst. Umsóknareybublöö fást í afgreibslu Vinnuskóla Reykjavík- ur, Engjateigi 11, sími 588 2590. Þar eru einnig veittar frekari upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 31. mars n.k. Vinnuskóli Reykjavíkur. r Hjartans þakkir fyrir au&sýnda samúb og hlýhug vi& andlát og útför elskulegrar eiginkonu, mó&ur, tengdamó&ur og ömmu Laufeyjar Helgadóttur Fornhaga 22 Sérstakar þakkir færum vi& starfsfólki Hafnarbú&a fyrir gó&a umönnun. V Hermann Cu&jónsson Cústaf H. Hermannsson Ólöf S. Baldursdóttir Cubribur S. Hermannsdóttir Þráinn Ingólfsson og barnabörn Brúbhjónin lyfta glösum íhópi vina sinna á ströndinni. Pamela Anderson giftir sig: Strandbrúðkaup — hvaö annað? Baywatch-stjarnan, Pamela Anderson, gifti sig á dögunum trommaranum Tommy Lee eftir að- eins mánaðar ástarsamband. Hvatvísi skötuhjú- anna þykir nánast slá heimsmet, jafnvel þótt bæði séu í „sjóbisnessnum". Reyndar voru Pamela og Tommy Lee búin að þekkjast innbyröis í tæpt ár þegar ást þeirra tók að blómstra, en það var fyrrverandi kærasti Pa- melu, Brett Michaels, sem kynnti hana fyrir vini sínum Tommy á sínum tíma! Tommy er 31 árs gamall og skildi vib hina umtöluöu Heather Locklear í nóvember sl. Má því segja aö hann eyði ekki tímanum til einskis. Hvaö um það, fallegasta og best vaxna fólk I SPEGLI TIMANS „If tits could kill..." sagbi einhver. Bandaríkjanna naut sín vel í brúðkaupinu sem haldið var á ströndinni. Pam og Tommy Lee sátu í makindum og dreyptu á kokkteil á meðan ritúalið fór fram. Óstaöfestar heimildir segja að þegar skálaö var í kampavíni eftir athöfnina, hafi einn gestanna litið yfir meyjahópinn og sagt: „If tits could kill, I'm dead." Tommy Lee er fyrrverandi eiginmabur Heather Locklear. Myndin er tekin á brúbkaupsdegi þeirra. Afslöppub athöfn. Pam og Tommy Lee (fyrir mibju) dreypa á hanastéli á meban ritúalib er lesib.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.