Alþýðublaðið - 06.10.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 06.10.1922, Side 1
I92S Vatnið. G«fið él auf Alþýðnflokl Föstudagitt® 6 okt. 230 többlftð FuHtrúaráðsfundur verður annað kvöld kl. 8. Til umræðu: 1. Húsmálið 2 Atvionuleydð 0. fl. Framkræmdarstjórnin. Auglýsing kom frá bæjarverk- íræðingttum í gær þsss efnis, að aftur yrði farið að fóka fyrir vatnið á morgnana til þess, að þeir sem búa uppi í Skólavörðuholtinu fái vatn einhvern hluta dagiins. Þetta er ekki nema gött, þegar um vatasskort er að ræða; en það minnlr rækilega á þi nauðsyn, að ný vatnsleiðsla verði lögð til bæjarins. Það ætti Ifka eitthvað að verða úr því á þsssu hautti, þegar bæði vatnsleysið og atvinnn leyaið reka á eftir. Það þarf sð byrja svo fljótt á Iagningu vatns- veitunnar, aem mögulegt er. Það er ekkert vit í þvf, að láta menn ganga atvinnulausa, þegar -var.tar vatn til bæjarina. C. Samtal. Jón: Sæil vertu, Magnúsl Ertu <ekki jafnaðarmaður? Magnús: Nel, jafnaðarmaður er eg ekki. Jón: Nú, ertu ekki verkamaðurl Magnúa: Jú, verkamaðar er eg, en eg er ekki jafnaðarmaður. Jón: Þú ætiar þér jmáske að verða kaupmaður eða atvinnurek- andi? ' Msgnúr. Ösei, ekki býst eg nú við þvf. En hvers vegna spyrðn að því? Heldurðu kannske að eg gæti ekki vcrið jafnaðarmaður, ef eg væri togaraeigandi? Jón: Og það held eg nú tæpast. Migaús: Þvf í ósköpunum ætti togaraeigandi ekki að geta orðið jafaaðarmaður? Jón: Ja, veistu af nokkrum sem er það? Magnúi: óaei, eg man aú ekki eftir neiaum; ea það er ekki stð nmka. Við verkamenn umgöng- umit nú ekki mikið togaraeigendur og svoleiðis stórhxa. Jón: Eg hngsa nú að það sé enginn togaraeigandi jafnaðarmað- ur, og það er mjög hæpið að nokkur togaraeigandi geti orðið það Magnús: Því er þsð hæpið? Jón: Af þvf, að það er svo að segja ómöguiegt, að hafa pólitfska skoðua, sem er gagnstæð eigin hágsmunum Magnús: En þú álftur, að eg geti verið jafnaðarmaður? Jón: Já, þvf jafnaðaritefnan er f samræmi við hagsmuni þína og annara verkamanna Þvf meiri sem verður framgangur jafnaðartnanna, þyí betra fyrir verkalýðinn, því hærra kaup því ityttri vinuutfmi og því minna atvinnuieyai. Magnús: Hvernig getur Jafnað- arstefnan bætt , úr atvinnuieyiinu? Jón: Hvað er jafnaðarstefnan? Magnús: Mér hefir skiliit, að hón vera það að gera framleiðslu tækin að þjóðareign. Jón: Það er rétt En f hvaða tilgangi? Magnús: Ja, tii þess að gróð inn af framleiðslunni, sem nú lendir hjá stórlöxunum gsngi ( lands- sjóðinn. Jón: Þetta er að meitu ieyti rétt hjá þér. Við viijum að gróð- inn af framleiðsiu þjóðarinnar lendi tii þjóðarinnar sjáifrar, en ekki til eisstskra manna eins og nú. En aðal orsökin tii þess, að við viljum gera frámleiðslutækin sð þjóöareign er, að við viljum, að vinnan fari fram með það íyrlr augum, að hagnýtá vinnuaflið sem bezt, svo hver einasti ■ maður sem viil vinaa geti alt af átt kost á þvf, að fá ve! borgsða vinnu. Magnús: Heldurðu að það sé hægt að koma því svo fyrir, að allir geti fengið vinnu? Ef þú get- ur sýnt mér tram á það, þá ertu um leið búisn að gera mig að jafnað&rmannil Jón: Það er lafhægt. Eg skai sýna þér það á morgun. Sannerknrjréttir. Khöfn, 4. okt. Konamorðingin Mehren Konungurinn hefir, eftir tillög- um dómsmálaráðuneytisins, breytt dauðadómi mðrðingjans Mehren f iffstfðar fangelsi. Strandrarnirnar rið ísland. t dag Ieggur strandvarnarskipið Islands Falk af stað til tilands. Um mánaðamótin aprfi og maf næsta ár er búist við skipið fari aftur til Kaupmannahafnar. Yerzlnnin milli Islands og Portúgal. í viðtali við .Politiken* hef- ir fulltrúi Portúgala f Danmörku, d’AImoide, sérstaklega getið um viðsýni fslenzku stjórnarinnar í bannmálinu*). *) Er þar víst átt við undan- látssemina við Spánverja. Það er ekki að« undra þó banafénduinir hrósi fslenzku rtjórninni, þegar þeir geta fengið að koæa til þess að ganga f lið með sér á móti rjálfsákvörðunarrétti þjóðarinnar til þesi að eyðiieggja þau bsztu Iög sem nokkru sinai hafa verið sam- þykt á tsiandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.