Alþýðublaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 2
Ai,» *ÐDB(.AÐ!Ð f Kópaskerskjöt. Með E 8. »Wil!emoes“ fæ eg hið alþekta góða Hólsfjallakjöt írá Kópaskeri. — Tekið á móti pöntuomis. — Langayeg 64. — Síral 493. Gunnar Þórðarson. Sjúkrasamlag Reykjavíknr hefir ákveðið að halda skemtnn og hlntareltn 15. okt n. k. og heitir þvi á samUgaraenn og alla bæjarbúa að bregðast v.*.i við að:- vanda og styrkja þetta þarflega fyrirtæki. Gjöfnm veita möttökn: Þóra Pétursdóttir, Bræðraborgarstlg 21 Signin Tóm*sdóttir, Bræðra- borgarstíg 38 Gaðný Þórðsrdóttir, Oddgeirsbæ Valdiraar Þórðarsoœ bjá Sig. Péturss. & Co. Cr Níelssen hjá Sameinaða Jón JóössonE. Tiyggvagötu 3 Valdiraar Slgurðsson, Teroplata'aúdnu. Sighvatur Brynjólfssoa, Bergstaðastíg 43. Guðgeir Jóasson, Sveinabókbandlð' Laugav 17. tsleifur Jónsson, Bergstaðaitlg 3. Engiiborg Sigurðar- dóttir, Baldursgötu 16. Valdimar Kr. Arnaton, Vítastfg 9 Pétur Hansson, Grettisg. 41. Magnús V. Jóhannesson, Vesturgötu 29. Jón Jónsson, Kárastlg 7, Rsgesheiður Pétursdóttir, Bröttugötu 5. Páll Isólfsson 00 figgevt Stefancson halda Kirkj ulilj ömleika ( Dórokirkjunni mánudsginn 9 október 1922, ki 9 siðd. Program: Scharlatti, Bach, Beethoven, Haydn, Liszt, Jensen, Hartmann, St. yvcrs-Bax, Paoló Tosti. Aðgönguroiðar seldir ( bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafold. Portúgal er nú að seroja við ísland um svipaðan tollsamning við Islahd og Spinn hefir fengið. Útflutningur frá íslandi til Por túgal hefir aukist roikið. Portúgal fær nú allan sina saltfisk frá ít landi og hafa við skiltin railli landanna aukist svo síðustu mán nðina að Portúgaiar era að hugsa nm að útnefna í Reykjavík sér- atakan konsúl. frá bæjarstjirnarjnnði í gærkvöld. Byggingarneínd hafði saroþykt að fela byggingarfulitrúa að krefj ast þess að bárujárnsgirðingin sem bygð var nra lóðina númer 13, á horninu við Skálholtsstíg og Lauf- ásveg, yrði tafarlaust rifin niður, þar sem hún væri langt út fy/ir hinar fyrirhuguðu götulínur; auk þess sem hún gæti verið stórhættu leg fyrir nmferð um þessar götur. Neindia hafði felt leyfiibeiðni frá stjórninni um að breyta hús- inu Nýborg, svo hægt væri að nota hana fyrir víngeymslu, með jöfnum atkvæðum. Engar umræð- ur urðu uro fundargerð bygging arnefndar, og var hún samþykt Um fundargerð fatteignanefnd- u urðu engar umræður. Hafnarnéfnd hafði borist beiðni frá hf. Hamar, þar sem þeir fara fram á að fá leyfi tii að gera dráttarbraut fram af eign ainni við Norðurstíg og Tryggvagötu, og fylgdu beiðninni tvair upp drættir. 1 tilefni af þessari belðni ákvað hafnarnefnd að láta rann saka lóðar og (jöruréttindi hf. Slipp féiagsins, og freitaði að taka af- stöðu tíl beiðni Hamars fyr en þeirri rannsókn væri lokið. Ólafur Friðriksion gat þess að það væri fuil þörf að hér yrði sett upp svo sterk dráttarbraut að hún gæti tekið upp togara. En það mundi verða eins og með beazíngeymana, að ( stað þess að seta hér upp eina góða drátt arbraut mundu einstakir raénn seta upp raargar, þvi það væri veujan aúverandi þjóðféiagsfyrir- komulagi. Settur borgarstjó/i gat þess, að þessi drátiarbraut, sem Hamar vildi fá leyfi til að seta npp, ætti að vera svo sterk, að að hún gæti tekið upp togara. Veganefnd lagði til að lóðin númer 13 við Laufásvcg (sem girt hafði verið kringum raeð bárujárnsgirð- ingu og sem byggingarnefnd hafði falið byggingarfulltrúa að láta rifa niður) yrði keypt tii bseikkunar á Laufásvegi. Var það samþykt. Brunamáianefnd hafði samþykt fyrir sitt leyti, að veita leyfi til þess að breyta húsinu Nýborg, þó með þvi skilyrði að rajög eid fiœ efni yrðu geymd i ddtraustu rúrai. Byggingarnefnd hafði, eins og hér að fratnan er sngt, felt að veita þetta leyfi. Jón Baldvins- soa kom fram raeð tlliögu þ'ess efnls, að leyfið yrði veitt. Var hún feld i bæjarstjórninbi með jöfnum atkvæðum. (Frh.)' Bldgosið. Þetta ný-byrjaða eidgos séit víðast hvar a( ianúinu nema héðan úr Reykjavik. Frá Vestmannaeyj- um sést gosið yfir Eyjaíjallajökul og úr Árnessýslunai vestan til ber það yfir Heklu. Norður á Akur- eyri sést gosið líka og er það ( stefnu á Vatnajökul. Eítlr þesiu að dæraa, eru likur tíi þess að gosið sé i norevestur- horni Vatnajökuls eða Dyngju- íjöllam. Gosið virðist vera allmik- ið þegar eldbjarmina séit no/ður á Akureyri. I tilkynningu frá sýslumannínum ( SkaftafelissýsluD til stjórnarráðsins, er þess getið að Skeiðará sé hlaupin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.