Tíminn - 15.06.1995, Síða 2

Tíminn - 15.06.1995, Síða 2
9 Fimmtudagur 15. júní 1995 Á ab afnema skylduáskrift ab Ríkisútvarpinu? Rannveig Rist, steypuskálastjóri. Tímamynd cs Níu dagar til stefnu áöur en frýs í kerunum í álverinu í Straumsvík: Gæti haft áhrif á stækkun Rannveig Rist, steypuskálastjóri Alversins í Straumsvík, segir tjón enn ekki orbiö vegna verk- fallsdeilunnar í áiverinu í Straumsvík en 24. júní nk.. muni hálfur milljaröur króna tapast á skömmum tíma ef ekki verbur samib. Jafnframt geti tjón vegna tapaöra markaöa oröiö ómælt og fjárfestar í stækkun álversins hljóti ab spyrja sig spurninga. Rannveig segir afar óheppilegt aö deilan komi upp á þessum tíma nú, þegar talað er um hugs- anlega stækkun álversins. Fjár- festar hljóti aö endurskoða staö- setningu stækkunarinnar meö til- liti til þess hvernig deilan þróast. Þess má geta aö aukin líkindi eru talin á að forráðamönnum Al- usuisse sé alvara meö stækkun versins eftir að formabur samn- inganefndar Alusuisse, Kurt Wol- fensberger, var gerður að aðalfor- stjóra hjá fyrirtækinu í gær. Kurt hefur setiö í stjórn ÍSAL frá 1986 og þekkir fyrirtækiö því mjög vel. Enn eru ekki farin að skapast al- varleg vandamál vegna boöaðrar vinnustöðvunar í álverinu, enda hafa oröiö tæknilegar framfarir á síðustu árum sem valda því ab ekki þarf lengur ab keyra verk- smiðjuna hægt niöur og lenda þannig strax í skaöa í upphafi verkfalls. Stóra tjónið í Straums- vík veröur ekki fyrr en slökkt verður á kerunum, aö sögn Rann- veigar Rist. „Ef frýs í kerunum þarf ab brjóta upp raflausnarefnin ofan á kerunum með loftpressu sem er mikiö verk og tímafrekt og því fylgir mikil mengun. Síðan þarf að hita upp og hella fljótandi efni út í og setja síðan straum á aö nýju. Alls tekur þetta ferli 3-6 mánubi og þab myndi kosta um 540 milljónir miðað vib áætlanir okkar." Byrjað er að undirbúa lokun- ina, enda verkfall skollið á en sér- staklega hefur verið samið við starsfmenn um undirbúning stöbvunarinnar. „Það er engin verksmiðja eða starfsemi á landinu sem líkist okkar vinnustaö. Ef við tökum Grundartanga sem dæmi geta þeir slökkt á vélunum yfir helgi og ræst allt á mánudagsmorgni án þess að alvarlegt tjón hljótist af. Hér erum við aftur að tala um tæplega hálfan milljarð strax, var- lega áætlað." Verkfallið hófst 9. júní og nú eru aðeins 9 dagar til stefnu áður en slökkt verður á kerunum. Fast- ráðnir starfsmenn álversins eru alls 460 talsins og auk þessa starfa 160 aðilar yfir sumartímann. Er því ljóst ab margar fjölskyldur eiga hagsmuna að gæta. Álfram- leiðsla var um 11% af vöruút- flutningi landsmanna miðað við síöasta ár og nemur mörgum milljöröum króna. Rannveig segir ab aðaltjónið gæti hæglega orðið í markaðslegu tilliti fremur en það felist í að koma verksmiðjunni aftur í gang. Þá vísar hún til melmis sem álver- iö framleiðir, svokallabra völsun- arbarra. „Þetta eru mjög eftir- sóknarverð viðskipti og á því sviði erum vib komin einu skrefi lengra en Rússar og Kínverjar sem fram- leiða umbræbslumálm en okkar framleiösla passar beint inn í næsta stig vinnslunnar, án endur- bræðslu. Við erum með ákveðna samninga í gangi og ef stopp verður í einhvem tíma gæti þessi staða valdið ómældu tjóni á mörkuðum okkar erlendis." ■ V/)f? H4A/A/ /4£> S£L3/) Þ£SS), M466/ ? ' f= V/ / 4 --<v?ÁW\W\ \' (l’- K VW* V ^U^wpm»\\yc*ii/d, _ J (■& JÍa ^ Áf* [m ff/h/^f V M Iff^ ■ .3066!. Ásta Ragnheibur Jóhannes- dóttir, þingmaöur Þjóðvaka: Nei. Áfnotagjöld eru undir- staða rekstrar Ríkisútvarpsins og Ríkisútvarpib er meira en útvarpsstöð, þab er öryggis- og menningarmibill þjóbar- innar. RÚV hefur ákvebnum skyldum ab gegna sem ekki eru lagbar á abra fjölmibla. Rök þeirra sem vilja afnema skylduáskrift hafa gjarnan verið: ég hlusta ekki á Ríkisút- varpib og þess vegna þarf ég ekki ab greiba áskrift. Fjöldi manns á ekki börn í skóla en borgar þau gjöld sem til þarf ab standa undir rekstri skóla- kerfisins. Ég tel þessa tvo þætti sambærilega. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson, Iektor í stjórnmála- fræbi við Háskólann: Já, vegna þess ab fólki á að vera jafnfrjálst ab velja um Ríkisútvarpið og Stöb 2 og því er frjálst ab velja á milli Tím- ans, DV og Morgunblabsins. Ab vísu kann Ríkisútvarpib ab hafa menningarhlutverki ab gegna — sem ég er hlynntur — en þab mál má leysa á ann- an hátt, t.d. meb myndarleg- um stubningi vib innlenda dagskrárgerb. Menningarút- varp er ekki stofnun heldur dagskrá. Þess vegna á ekki ab fjölga rúmmetrum af stein- steypu eba starfsmönnum í stofnun heldur á ab auka framlög til menningarefnis. Bjarni Kristjánsson, fjár- málastjóri Stöbvar 2: Já, að sjálfsögbu finnst mér þab. Þab á ekki ab vera hægt ab neyba menn til nokkurrar áskriftar, hvort sem þab er ab Lögbirtingablabinu eða Ríkis- útvarpinu. Tíminn spyr... Sandlambib „Ég hvet því menn til a6 forbast lambakjöt meb sandbragöi." Sigurjón Benediktsson um meinta mis- notkun mývetnskra bænda á iandínu. DV í gær. Sjúgum allt „Vib sjúgum allt sem haegt er ab sjúga." Holræsamennirnir Jón Þór og Kristmar ÍDV. Þorskurinn gáfabri „Þorskurinn einfaldlega varast frekar dökk net en Ijós á grunnslób á meban grásleppan vebur í hvaöa net sem er. Ætli grásleppan sé ekki bara heimskari en þorskurinn." Vilhjálmur Þorsteinsson fiskifræbingur í Alþýbublabinu. Umdellt happ „Cub hefur skapab nýtt víti, sem er fólgib í því ab fá stóra vinninginn í lottóinu." Cuardian. Litla hryllingsbúbin „Þab eru ekki sjómenn, heldur útgerb- armenn, sem bera höfubábyrgb á þeim hugmyndum um nýtt verblags- ráb, „litlu hryllingsbúbinni" eins og sjómenn kálla þaö." Svanfríbur Jónasdóttir í Mogga. Æsifréttin Mesta æsifrétt vikunnar var ab Fokker- flugvél lenti á Reykjavíkurflugvelli án þess ab neitt kæmi fyrir og engan sak- abi." OÓ í Tímanum. Hreinlætisáráttan „Lengi hefur grunur leikib á ab sund- staöir séu gróbrarstía sveppanna sem sækja á fætur og undir táneglur. ... svo skrýtib sem þab kann ab vera, er ekkert líklegra en ab hreinlætisárátta þeirra sem sækja opinbera sundstaöi, valdi sjúkdómnum." Sami. í heita pottinum... Vmsum brá í brún þegar þeir sáu bak- síbu DV í gær, en þar var mynd af bæj- arstjórnarfundi í Hafnarfiröi í fyrrakvöld. í sjálfu sér heföi þab ekki verb í frásög- ur færandi nema fyrir þab ab mistök virbast hafa oröiö í vinnslu litmyndar- innar og Magnús )ón Arnason er allur raubur í framan og engu líkara en hann sé alblóbugur. Valgerbur Sigurbar- dóttir, bæjarfulltrúi sem líka er á myndinni er minna raub en þó þannig aö hún viröist hafa fengib blóbnasir. Inn í myndina er síban prentub fyrir- sögnin: „Meirihlutinn fallinn". A.m.k. einn lesandi áttaöi sig ekki á mistökun- um, kom í pottinn og spurbi hvort menn heföu séb fréttina frá fundinum í Hafnarfiröi — menn væru bara alblób- ugir! • Og Hafnarfjörbur er enn í svibsljósinu. Mörgum þykir Magnús Gunnarsson hafa spilaö illa úr spilunum í Firbinum meb því ab láta meirihlutann springa meb þessum hætti. Nú hafi flokkurinn tapab meirihlutastöbunni og ekki einu sinni fengib bæjarverkfræbingsstöbuna í sárabætur. Nýi bæjarverkfræbingur- inn, Kristinn 0. Magnússon, er ebal- krati úr Kópavoginum, flokkseigendafé- lagsmabur eins og sagt er. Eiginkona hans, Margrét B. Eiríksdóttir, hefur verib áberandi hjá krötum á Reykjanesi, m.a. tekib þát í prófkjöri. Og ekki má gleyma bróbur Kristins sem er Magnús Arni Magnússon, formabur hjá ung- um jafnabarmönnum. • Óvenjuleg senna milli Sigrúnar Stef- ánsdóttur, fréttamanns á sjónvarpinu, og Leifs Hallgrímssonar, oddvita í Skútustabahreppi, í sjónvarpsfréttum í fyrrakvöld hefur orbib tilefni talsverbs hugaræsings víba. Heimamenn vib Mý- vatn telja sjónvarpib hafa verib meb fréttafölsun af upprekstrarmálum þar sem myndavélunum sé ár eftir ár beint ab sama uppblásna skikanum þar sem rollunum er hleypt af bílunum. Þar sé vissulega slæmt ástand á gróbri en féb renni hins vegar strax áfram og inn á grösuga og blómlega afrétti (eöa þannig). En þó pirringur oddvitans á sjónvarpsfréttakonunni njóti skilnings heima fyrir er óvíst ab hann hafi gert málstabnum gott meb pexinu. Sagt var...

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.