Tíminn - 13.08.1995, Side 2

Tíminn - 13.08.1995, Side 2
2 Þri&judagur 15. ágúst 1995 Tíminn spyr... Hvernig lýst þér á nafnib Reykjanesbær og telur þú ai> sátt muni nást um þá nafngift ver&i hún samþykkt? Hjálmar Árnason, alþingisma&ur og íbúi í Keflavík: „Ég tel a& litlar líkur séu á því að sátt náist um þessa nafngift. Þaö byggi ég á því a& yfirgnæfandi meiri- hluti kjósenda hefur lýst sig mótfall- inn nafninu Reykjanesbær, en um þetta var kosi& í vor. Hvaö varöar framhald málsins er óhægt að segja; þetta er tilfinningamál og maður veit aldrei hvernig þau þróast." Rúnar Júlíusson, tónlistarma&ur og íbúi í Keflavík: „l’aö ver&ur aldrei a& óbreyttu sátt um þetta mál meðal bæjarbúa, en kannski veröa einhverjir bæjarfull- trúar sáttir sem fyrirlíta lýðræöiö. Þaö liggur fyrir aö meirihluti bæjarbúa vill ekki þetta nafn, Reykjanesbær, sem er þó ágætt í sjálfu sér, en mér finnst betra að láta nafið Keflavík halda sér. Þetta er eitt þekktasta bæj- arnafn á landinu og óþarfi aö skipta því út. Sveitarfélög hér, það er Kefla- vík, Njarövík og Hafnir, vom samein- uð í sparnaðarskyni en veröi nafniö Reykjanesbær tekiö upp næst enginn sparnaður. Þá þarf að markaðssetja allt upp á nýtt." Þórhallur Vilmundarson, forstö&uma&ur örnefnastofnunar og forma&ur Örnefnanefndar: „Mér lýst ekki vel á nafnið Reykja- nesbær sem heiti kaupstaðarins. í fyrsta lagi er nafnið ekki vel til fundiö þar sem Reykjanes er aðeins hællinn yst á Reykjanesskaganum, fjarri meg- inbyggö kaupstaðarins. Keflavík og Njarðvík em á Reykjanesskaga, ekki á Reykjanesi. í öðm lagi er nafnið langt og stirt í notkun. Eðlilegast sýnist mér aö bæjarfélagið og kaupstaöurinn heiti einfaldlega Keflavík. Það er nú þegar heimsþekkt nafn, samanber Keflavíkurflugvöllur. Hefð er fyrir því að við stækkun og sameiningu bæjar- félaga sé nafn stærsta og þekktasta bæjarins látið verða fyrir valinu. Þannig hefur nafnið Akureyri haldist þrátt fyrir stækkun kaupstaðarins. Ef Reykjavík á eftir aö sameinast Sel- tjarnarnesi og Kópavogi er sjálfsagt að Reykjavík verði nafn bæjarfélagsins. Hliöstæö þróun hefur orðiö um allan heim, samanber Ósló og London." Crant síbrotamabur „Leikarinn Hugh Crant var dæmdur í 12 þúsund króna sekt fyrir a& hafa ekið í gegn um enskt þorp á 157 km hraöa í apríl." Ekki nóg meí> aí> karlinn sé hóruperri heldur er hann víst líka ökuníbingur. DV. Dýravinurinn „Sagöi hann samkynhneigða verri en hunda og svín og hvatti almenning til að handtaka hvern þann sem sýndi samkynhneigð sína á almanna- færi og afhenda lögreglunni." DV greinir á laugardag frá þessari mannú&legu tilskipun Roberts Mugabe forseta Zimbabve. Fjölmargir sóttu bœndur og búalib heim á sunnudaginn, en þá var opib hús á 55 sveitabœum víbsvegar um landib. He'ímbob þetta þótti takast vel og margir sem lítt þekkja til sveitalífsins komu og kynntu sér mannlíf þar, menningu og búskaparhœtti. Fjöldi gesta sótti heim bœndur á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og kynntu sér búskapinn þar en óvíba er jafn reisulega búib en einmitt þar á bæ. Ungur herramabur sá ástæbu til ab reyna kunnáttu sína á Farmal Cup dráttarvél, sem komin er vel til ára sinna, og undi hann sæll í hlutverki ökumanns enda þótt ekkert væri ekib. Tímamynd Sigurbur Bogi Draugabanasaga nervösa „Löngu sfðar hefði Sigmundur heit- inn Freud sennilega sagt að Grettir væri illa haldinn af Schicksalneurosis (örlagataugaveiklun) en slíkir einstak- lingar klú&ra tækifærum lífsins á lokasprettinum og kenna örlögum um." Óttar Gubmundsson spjallar um Gretti sterka Ásmundarson á læknavaktinni í DV. Jafn \1 ferðahraöi > er bestur! 3066/ Rúmlega 3 íslendingar um hvern hest en 260 Danir: Bændum stórfækkað á öllum Norðurlöndum nema íslandi Landbúna&ur á íslandi vir&- ist á ýmsan hátt hafa þróast í þveröfuga átt mi&a& vi& bú- skaparhætti á hinum Nor&ur- löndunum sí&asta aldarfjórb- unginn e&a svo, samkvæmt margvíslegum tölulegum upplýsingum í Norrænu töl- fræöihandbókinni. Bændum hefur fækkað um þriðjung til helming á Norður- löndunum öllum nema ís- landi. Nautgripabændum hef- ur víbast fækkað verulega, en fjölgað mikið hér á landi. Saub- fé hefur aftur á móti verið að fjölga í hinum löndunum á sama tíma og því hefur fækkab um þriðjung á íslandi. Hlutfall býla með meira en 30 ha rækt- arlands hefur hins vegar meira en tvöfaldast í öllum löndun- um, íslandi einnig. Tölur um fjölda býla í ábúð á árunum; 1969, 1980 og 1993, benda til viðvarandi fækkunar síðasta aldarfjórbunginn. Fjöldi býla í þúsundum: 1969: 1980: 1993: Finnland 264 204 166 Svíþjóð 162 118 92 Danmörk 142 113 74 Noregur 122 98 80 ísland 5 5 Norðurlönd: 695 þús. 417 þús. Nákvæmar tölur um fjölda íslenskra bænda eru 4.900 og 4.600 síðasta árib, sem svarar til 5% fækkunar á umræddum aldarfjórðungi. Aðeins 40-50% bænda á hin- um Norðurlöndumun búa með nautgripi og enn lægra hlutfall með mjólkurkýr. Nautgripum hefur fækkab mikið á tímabilinu nema í Noregi þar sem fjöldinn hefur staðið í stað og á íslandi þar sem nú eru 40% fleiri naut en fyrir aldarfjórðungi. íslendingar áttu fjórðung alls sauðfjár á Norðurlöndum á árunum 1960-1980, en núna minna en 7. hluta (13%), eða álíka fjölda og Svíar. Fjárstofn Norðmanna var aðeins rúm- lega tvöfalt stærri en sá ís- lenski fyrir einum til tveim áratugum. En nú eiga norskir bændur næstum 5 sinnum stærri hjörb en íslenskir. Sauð- fé hefúr einnig tvöfaldast í Danmörku, en er samt ennþá fremur fátt. Svínum hefur fjölgað jafnt og þétt um ára- tuga skeið í löndunum öllum, fiðurfé hefur á hinn bóginn heldur fariö fækkandi. íslendingar eru margfaldir hrossakóngar. Með sín 77 þús- und hross eru aðeins rúmlega þrír um hvert þeirra. Danir eru aftur á móti 260 um hvern hinna 20 þúsund hesta þar í landi. í Noregi verða rúmlega 200 manns að skiptast á um hvern hest og rúmlega 100 manns í hinum löndunum. Ástralskar bagettur í mótmaela- skynl „Ástralskur bakari hefur ákveöiö aö mótmæla kjarnorkutilraunum Frakka me& því a& beygja franskbraub sín þannig að þau líkist bjúgverplum (boomerang), kastvopnum ástralskra frumbyggja." Mogginn í gær. í heita pottinum... Páll Óskar Hjálmtýsson er á för- um til vetursetu í Berlín heyrum við. Hann hefur komið þar við á&- ur og vakti gífurlega athygli fyrir söng sinn í kabarettsjói þar í borg, og blöð borgarinnar töldu sig greinilega komast í feitt þar sem hann var, birtu við hann viðtöl, myndir og fréttir. Hann er talinn eiga gó&a framtíð í skerhmtana- bransa heimsborgarinnar... Fulltrúar stórblaða Reykjavíkur treystu sér ekki til að taka þátt í Rally Cross-keppni fjölmiðla á sunnudag. Aðeins Tíminn sendi mann í keppnina. Pjetur Sigur&s- son sat sem negldur við hliðina á Gu&bergi Gu&bergssyni kaup- manni í byggingavöruversluninni Gos, - sem varð sigurvegari keppn- innar og var sag&ur Gu&bergur Bergsson í DV í gær. Með þeim manni mun hins vegar ekki gott að aka í Rally Cross... • Hagkaup heldur áfram að afla sér marka&shlutdeildar. Sagt er að nú stefni í 70% marka&shlutdeild Hagkaups/Bónuss á höfuðborgar- svæðinu og fullyrt að fyrirtækin hyggi á frekari landvinninga. Með- al annars með yfirtöku á Kjöti og fisk í Mjódd... „EÍ míWubetri en þella komstekk' í úrslit >-1 í ~ £ .<X s?F O/FFRDU &?ST/?R /WiW/V ÞÁ £/</</ IE/YG&) E/YPFTT/? ? i í' c_cU Cc c — c Sagt var,,,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.