Tíminn - 13.08.1995, Síða 3

Tíminn - 13.08.1995, Síða 3
Þri&judagur 15. ágúst 1995 3 Heitt vatn finnst í Skógum undir Eyjafjöllum: Heita vatnið „Eyfellingar duttu í lukkupottinn þegar heitt vatn fannst í Skógum," segir Margrét Einarsdóttir oddviti sem sést á þessari mynd. Hitaveita veröur nú iögö um byggöina og Ijóst er aö hún eflir mjög öll búsetuskilyröi þar um slóöir. Tímamynd: Sigurbur Bogi. styrkir skil- yröi til búsetu „Fólk brosti hér allan hring- inn um helgina, svo ánægt er þaö meö aö heitt vatn hafi hér fundist," sagöi Margrét Einarsdóttir, oddviti Austur- Eyjafjallahrepps í samtali viö Tímann. Eftir nær tveggja mánaöa boranir eftir heitu vatni í Skógum undir Eyjafjöllum var á 1.200 metra dýpi loks komiö niöur á borholu sem gefur gnægö af heitu vatni. Þetta geröist þegar menn voru orönir nær úrkula vonar um aö heitt vatn væri aö hafa á þessum staö. Upp streyma nú í Skógum fjórir lítrar á sek. af 60 gráðu heitu vatni. Með dælum verö- ur síöan hægt að ná upp 10 til 20 lítrum á sekúndu af vatni, 65 til 70 stiga heitu. Margrét Einarsdóttir oddviti segir aö þetta muni mjög styrkja alla byggö í Skógum. Þar hafa öll hús verið til þessa hituð upp með svartolíu eöa rafmagni og kostnaður vegna þess hefur samanlagt verið um fjórar milljónir kr. á ári. Þar af hefur upphitun á Skógaskóla kostn- að um tvær milljónir. „Þaö er allt inni í myndinni með framhaldið," segir Margr- ét Einarsdóttir. Til greina kem- ur til dæmis að byggja úti- sundlaug í Skógum, en í Skóg- um er nú innisundlaug en hún hefur ekki verið notuð nema í einstaka tilfellum, svo dýrt hefur verið að kynda vatn hennar. Áætlað er að lagning hitaveitu í Skógurh kosti um 30 milljónir kr., en á síðari stigum kemur allt eins til greina að leggja hitaveitu víð- ar um sveitina. Almennt er ljóst að heitt vatn í Skógum styrkir alla möguleika tii bú- setu undir Austur-Eyjafjöllum - ekki síst með tilliti til ferða- þjónustu. -sbs. Jakinn heið- ursgestur Höfbaborgara Fiskaflinn í júlí góbar fréttir og slœmar: Samdráttur í afla en afurbaverb fer hækkandi Fyrrum íbúar Höföaborgar- innar, hverfis sem þótti ekki nema rétt í meöallagi gott til búsetu á sínum tíma, halda sambandi sín á milli, löngu eftir aö þessu borgarhverfi hefur veriö eytt. Það var Guðmundur J. Guð- mundsson í Dagsbrún sem beitti sér fyrir því að Höfðaborg var útrýmt á sínum tíma. Hann verður heiðursgestur á sam- komu Höfðaborgara á Hótel Sögu 9. september næstkom- andi. Þar verða einnig gestir kaupmenn hverfisins á 7. ára- tugnum, Jón Júlíusson í Nóa- túni og Jón Þórðarson í Breið- holtskjöri. ■ Þótt heildarafli hafi dregist saman um 12,5% frá áramót- um miöaö viö sama tíma í fyrra, þá hefur aflaverömætiö aöeins dregist saman um rúm 4%. Þaö bendir til þess aö afli á verömætum fisktegundum hafi dregist minna saman en hjá þeim verðminni. Auk þess hefur verö á fiskafurðum ver- iö hátt og frekar veriö aö hækka en hitt. Þetta kemur m.a. fram í bráðabirgðayfirliti Fiskifélags Islands um fiskaflann í júlí sl. Þar kemur einnig fram að þorskafli í mánuðinum jókst lítillega frá fyrri mánuði, eða um 1,3%. Af einstökum útgerð- arflokkum dróst þorskafli tog- ara saman um 11,8% á sama tíma og tæp 20% aukning varð í þorskafla báta og 2,5% hjá smábátum. Af einstökum fisktegundum dróst ýsuaflinn saman um rúm 18% og í ufsa nemur samdrátt- ur í afla tæpum 9%. Sýnu mest- ur er aflasamdrátturinn í hum- arveiðum, eða sem nemur tæp- um 56% miðað við vertíöina í fyrra. Þá veiddist mun minna af úthafskarfa í júlí miðað við sama tíma í fyrra, eða um rúm 61%, en frá áramótum hefur úthafskarfaaflinn minnkað um tæp 63%. í tonnum talið hefur aflinn minnkað úr 46.306 tonnum í 17.239 tonn. Sömu- leiðis hefur rækjuafli minnkað en í sl. mánuði veiddust aðeins 5.559 tonn á móti rúmum 7 þúsund tonnum í júlí í fyrra. 1 heild hefur rækjuafli því dregist saman um tæp 8% frá áramót- um miðað við sama tíma í fyrra. Þá veiddust aðeins rúm 82 þúsund tonn af loðnu í júlí á móti rúmum 143 þúsund tonn- um á sama tíma í fyrra. Hins- vegar varð mikil aukning í veið- um á Íslandssíld og nam aflinn í maí og júní alls 172.300 tonn- um á móti rúmum 21 þúsund tonnum í fyrra. ■ í fótspor Önnu vinnu- konu Fyrir rúmri öld var Anna Þor- steinsdóttir, 46 ára, vinnu- kona hjá Þóri tómthúsmanni og Sigríði konu hans í Lækjar- götu í Reykjavík, allfjöl- mennu heimili. Mebal verk- efna hennar var aö flytja þvott fjölskyldumar í Þvotta- laugarnar í Laugardal, þriggja kílómetra leið. Vísast hefur þetta verib þung byröi, bali, fata, klapp, þvottabretti, sápa og sódi, kaffikanna, bolli og matarpakki — ab ógleymdum þvöttinum. Árbæjarsafn býöur annað kvöld upp á göngu þar sem fet- að verður í fótspor Önnu vinnu- konu og fjölda annarra reykv- ískra alþýðukvenna á síðustu öld. Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur verður farar- stjóri. Lagt upp frá Lækjartorgi kl. 19.30 og um aö gera að vera vel búinn til fótanna. ■ Forstjóri ÁTVR er undrandi á framkvcemdastjóra Verslunarráös vegna kœru ráösins til Eftirlitsstofnunar EFTA: „Viö fáum þetta ekki til aö ríma saman" „Vib botnum eiginlega ekki í Vilhjálmi Egilssyni og Versl- unarráöinu. Samt sem áöur kemur fátt okkur á óvart al- mennt séb," sagði Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR í sam- tali viö Tímann í gær. Fyrr í þessari viku sendi Versl- unarráö íslands erindi til Eftir- litsstofnunar EFTA í Bmssel þar sem óskaö er álits stofnunarinn- ar á nýlegum lögum um áfeng- issölu hér á landi. Þar eru ýmis atriði gagnrýnd svo sem ríkkis- stuöningur og ríkisábyrgð á rekstri ÁTVR. Einnig er nefnt í erindinu til EFTA að skilja þurfi skýrt á milli heild- og smásölu í rekstri ÁTVR, leyfa þurfi auglýs- ingar á áfengi í íslenskum fjöl- miðlum og að almennt séu áfengismál hér á landi ekki í samræmi við ákvæði EES samn- ingsins. „Það síðasta sem geröist í mál- efnum Áfengis- og tóbaksversl- unar ríkisins var nú í vor þegar formaður efnahags- og við- skiptanefndar, Vilhjálmur Egils- son, talaði fyrir tillögu um að skipta skyldi rekstri fyrirtækis- ins upp í tvær deildir. Eina sem annaðist sem smásölu en hina sem skyldi fara meö heildsöluna — hvort sem hagur er af því fyr- ir fyrirtækiö eða þjóðfélagið. Lög um þetta voru samþykkt á vorþingi og nú nýlega að birt- ast. En nú um svipað leyti skrif- ar Verslunarráö, sú stofnun sem Vilhjálmur er í forsvari fyrir, þetta erindi til EFTA og óskar álits á lögunum sem Vilhjálmur var flutningsmaður að. Þetta mál er allt ofvaxið okkar skiln- ingi og við fáum þetta ekki til að ríma saman," sagöi Höskuldur Jónsson. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.