Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 6
Wmtom Þriöjudagur 15. ágúst 1995 PJETUR SIGURÐSSON Islandsmótib í knattspyrnu: Úrslit 1. deild karla FH-ÍA............................2-3 (0-2) Hrafnkell Kristjánsson, Höröur Magnússon - Sigurður Jónsson, Arnar Gunnlaugsson 2. Fram-KR........................1-4 (0-1) Ríkharbur Daoason - Ásmundur Haraldsson 2, Hilmar Björnsson, Einar Þór Daníelsson. Breioablik-ÍBV ..............0-1 (0-1) - Tryggvi Guömundsson Leiftur-Grindavík .........3-1 (0-0) Sverrir Sverrisson, Gunnar Már Másson, Matthías Þorvaldsson - Ólafur Ingólfsson. Keflavík-Valur...............1-1 (0-1) Marko Tanasic - Kristinn Láruss- on Staoan ÍA....................12 12 0 0 31-7 36 KR...................128 13 19-1125 Leiftur.............12 6 2 4 20-18 20 Keflavík...........12 5 4 3 16-17 19 ÍBV .................115 1523-15 16 Breiöablik........12 4 2 6 15-15 14 Grindavík.......12 4 2 6 15-17 14 FH...................12 22 8 18-30 8 Fram...............11 22 7 11-26 8 . Valur ..............12 228 11-26 8 1. deild kvenna KR-ÍBV ..........................2-0 (0-0) Inga Dóra Magnúsdóttir, Olga Færseth. 2. deild karla HK-Víkingur .................3-3 (1-1) Þorsteinn Sveinsson, Jón Þórðar- son 2 - Sigurjón Kristjánsson, Arnar Arnarson 2. Fylkir-KA.......................1-2 (0-1) Abalsteinn Víglundsson - Bjarni Jónsson, Hermann Karlsson. Víöir-Stjaman...............0-2 (0-2) - Ingólfur Ingólfsson, Birgir Sig- fússon Þór-Skallagrímur.........„1-2 (1-1) Sveinbjörn Hákonarson - Þór- hallur Jónsson, Valdimar Sig- urðsson Staðan Stjarnan........13 10 2 1 31-10 32 Fylkir..............13 92230-1629 KA...................135 4 4 17-18 19 Þór..................13 6 1623-25 19 Skallagr...........12 5 3 4 16-15 18 Víðir ...............13 43 6 13-17 15 ÍR....................13 4 1 8 19-29 13 Þróttur............12 3 3 6 15-18 12 Víkingur.........13 3 3 7 17-29 12 HK ..................13 32826-30 11 ' 3. deild Völsungur-Fjölnir..................2-0 Þróttur Nes.-Dalvík...............2-0 Haukar-Selfoss.......................1-4 Höttur-Ægir...........................2-0 Leiknir-BÍ..............................5-1 Staðan Völsungur ....13 9 3 1 24-8 30 LeiknirR........13 8 2 3 36-17 26 Dalvík...........13 5 7 123-14 22 Ægir..............13 7 1 5 19-16 22 ÞrótturN.......13 7 0 6 22-17 21 Selfoss...........13 6 1 6 24-29 19 Fjölnir...........13 4 2 7 21-20 14 Höttur ..........13 4 2 7 15-18 14 Bí..................13 2 3 813-29 9 Haukar..........13 211011-40 7 Islandsmótib í rallíkrossi: Guöbergur íslandsmeistari Gubbergur Gubbergsson tryggbi sér á sunnudaginn Islandsmeistaratitilinn í rallíkrossi á móti sem fram fór í Kapelluhrauni. Gub- bergur hefur tryggt sér titil- inn þrátt fyrir ab enn sé eitt mót eftir, af þeim mótum sem gefa stig til íslands- meistaratitils. Gubbergur hafbi talsverba yfirburbi, varð fyrstur í báb- um ferbum í undanrásum og tryggbi sér svo örugglega sig- urinn í úrslitaferð, enda ekur Gubbergur mjög öflugri Por- sche 911 bifreib og hefur af þeim völdum ásamt því ab vera frábær ökumabur tals- verba yfirburbi. í öbru sæti varb Gubmund- ur Pálsson á Ford Escort og þribji varb Högni Gunnarsson á Toyota Celica. Þab var einnig keppt í svo- köllubum Teppaflokki og í þeim flokki sigrabi Ellert Alex- andersson, en hann ekur um á Mustang-bifreib. í öbru sæti varb Ásgeir Örn Rúnarsson en hann ók sömu tegund bifreib- ar og í þribja sæti hafnabi Pét- ur V. Pétursson á Chevrolet, en abeins þrjá bifreibar luku keppni í þessum flokki. I Krónuflokki, en þar voru flestir skrábir til keppni, sigr- abi Páll Pálsson á Lancer, en í öbru sæti varb Garbar Þór Hilmarsson á Sapporo. Þribji varb Hlöbver Baldursson á Skoda. Mótið á sunnudag heppn- aðist ágætlega, þrátt fyrir að ekki nægilega margir kepp- endur væru í Rallí-flokki auk þess sem nokkuð rigndi. Islepska landsliöiö í knattspyrnu: Asgeir velur hópinn Ásgeir Elíasson, landsliösþjálf- ari í knattspyrnu, hefur valib þá 16 leikmenn sem skipa leik- mannahópinn fyrir Iandsleik- inn gegn Sviss, sem leikinn verður á Laugardalsvelli kli^ikk- an 21.00 annað kvöld skipa eftirtaldir leikmenn: Liðib Athugasemd frá Frjáls- íþróttasambandi íslands Frjálsiþróttasamband Islands vill koma því á framfæri í tilefni af fréttum um stubning vib Jón Arnar Magnússon tugþrautar- mann í samvinnu vib fyrirtæki á Saubárkróki o.fl. ab verulegur hluti af stubningi FRÍ vib Jón Arnár er tilkominn vegna stubn- ings Afreksmannasjóbs ÍSÍ vib Frjálsíþróttasambandib. Samkvæmt reglum Afreks- mannasjóbs ÍSÍ njóta þau sérsam- bönd sem eiga íþróttamenn á mebal 20 bestu í sinni grein A- styrk frá sjóbnum. Eftir árangur Jóns Arnars í Götzis í vor er hann nábi 8.237 stigum í tugþrautinni, komst hann á mebal tuttugu bestu í heiminum í ár. Afreks- mannasjóbur ÍSÍ ákvab í fram- haldi af því ab veita Frjálsíþrótta- sambandinu kr. 80.000 á mánubi í styrk vegna Jóns Arnars. Rennur styrkurinn til undirbúnirtgs hans fyrir Ólympíuleikana í Atlanta á næsta ári samkvæmt þeirri æf- inga- og undirbúningsáætlun sem kynnt hefur verib. ¦ Markverbir Landsleikir Birkir Kristinsson, Fram...........35 Fribrik Fribriksson, ÍBV ...........26 Varnarmenn Gubni Bergsson, Bolton ..........62 Kristjáhjónsson, Fram ............40 Izudin Dabi Dervic, KR............13 Sigursteinn Gíslason, ÍA..........12 Ólafur Adolfsson, ÍA..................6 Mibjuleikmenn Ólafur Þórbarson, ÍA ...............60 Rúnar Kristinsson, Örgryte......47 Þorvaldur Örlygsson, Stoke.....38 Sigurbur Jónsson, ÍA................36 Arnar Grétarsson, Breibabl......25 Hlynur Stefánsson, Örebro......20 Haraldur Ingólfsson, ÍA...........15 Sóknarmenn Arnór Gubjohnsen, Örebro......59 Eyjólfur Sverrisson, Herthe Berlín......................23 Arnar Gunnlaugsson, ÍA .........15 Bjarki Gunnlaugsson, ÍA .........12 Landslib íslands skipab leikmönnum undir 21 árs mœtir Svisslendingum ídag: 21 árs liöin mæt- ast í Krikanum Arnór Cubjohnsen er markahœsti leikmabur íslenska libsins sem mœtir Sviss á morgun. Samtals hafa þessir leikmenn leikib 532 landsleiki fyrir íslands hönd og skorab í þeim 35 mörk. Flest mörk hefur Arnór gert, eba 11 talsins, og þá hefur Þorvaldur Ör- lygsson gert sjö. ¦ Lib Islands og Sviss, skipub leik- mönnum U21 árs, mætast í dag ki. 18.00 á Kaplakrikavelli í Hafn- arfirbi, en leikurinn er libur í Evr- ópukeppni landsliba. Leik- mannahópur íslenska libsins er skipaöur eftirtöldum leikmönn- um: Markverbir landsleikir Atli Knútsson, KR......................3 Árni Gautur Arason, ÍA .............4 Varnarmenn Óskar Hrafn Þorvaldsson,' KR ..10 Sturlaugur Haraldsson, ÍA .......14 Pétur Marteinsson, Fram.........16 Lárus Orri Sigurbsson, Stoke 15 Sigurbur Örn Jónsson, KR 4 Hákon Sverrisson, Breibablik 9 Mibjuleikmenn Aubunn Helgason, FH ...............9 Hermann Hreibarsson, ÍBV.......3 Pálmi Haraldsson, ÍA.................8 Kári Steinn Reynisson, ÍA..........9 Rútur Snorrason, ÍBV.................2 Sigurvin Ólafsson, Stuttgart ......3 Sóknarleikmenn Eibur Smári Gubjohnsen, PSV ...7 Tryggvi Gubmundsson, ÍBV......6 Gubmundur Benediktsson, KR ..8 Þórbur Gubjónsson, Bochum ....9 Samtals hafa leikmenn libsins leikib 130 landsleiki íslands U21 árs og gert í þeim 12 mörk. Þab er Gubm. Benediktss. sem er markah. leikmanna meb 4 mörk og þeir Eib- ur Smári og Þórbur Gubjónsson hafa bábib gert 3 mörk. ¦ Danski boltinn: Evrópukeppni landsliöa í knatt- spyrnu: Staðan í 3. riðli Tyrkland Sviss Svíþjóð Ungverja. ísland 5 3 11 12-6 10 5 3 11 10-7 10 6 2 13 7-8 7 5 12 2 6-8 5 5 113 3-9 4 Alaborgarliðiö byrjar vel Enn hrannast upp mútumál í kringum franska liöib Marseilles: Dómara mútað Frönsk dagblöb skýrbu frá því um helgina ab forrábamenn franska knattspyrnulibsins Marseilles hefbu mútab Helmut Kohl, aust- urríska dómaranum, sem dæmdi síbari leik libsins vib AEK Aþenu í Evrópukeppni bikarhafa árib 1989, en Kohl lést úr krabba- meini árib 1991. Franska libib hafbi unnib fyrri leikinn 2-0, en gerbi jafntefli 1-1 í þeim síbari. Frönsk dagblöb segja ab mál þetta hafi komib vib yfirheyrslur vegna annarra mútumála sem tengjast libinu. Þab var Króati ab nafni Ljubomir Barin, sem sá um ab bjóba dómaranum greibslur til ab tryggja hagstæb úrslit. „Ég hjálpabi honum fjárhagslega. Hann dó úr krabbameini árib 1991, en hafbi ábur unnib á póst- húsi í Austurríki og var í miklum fjárhagsvandræbum," sagbi Barin vib yfirheyrslur. Hann sagbi enn frekar ab þab hefbu verib forrába- menn Marseille, sefn hefbu bebib hann um ab hafa samband vib dómarann og bjóba honum mút- ur. Bernard Tapie, eigandi Mar- seille, sagbi þessar ásakanir fárán- legar, því Marseille hefbi verib meb þab gott lib ab ekki hefbi þurft ab múta neinum til ab vinna þetta Aþenulib. Álaborgarlibib í dönsku úrvals- deildinni byrjar vel og hefur unnib þrjá af fjórum leikjum sínum í deildinni. Þeir sitja nú í efsta sæti meb tíu stig, tveimur stigum á undan Lyngby og libi Aarhus'. Ála- borg tapabi þó reyndar sínum fyrstu stigum um helgina þegar þeir gerbu jafntefli vib Obinsvé. Úrslit leikja um helgina voru hins vegar á þessa leib: Bröndby-Herfolge..................3-2 Obinsvé-Álaborg....................1-1 Silkeborg-FC Kaupmannah. ..3-1 Vejle-Aarhus..........................0-0 Næstved-Ikast........................1-1 Viborg-Lyngby.......................0-2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.