Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 11
Þribjudagur 15. ágúst 1995 Wí&lWM 11 Um 8 til 9 þúsund gestir á Akureyrí um verslunarmannahelgina: Þvðir 150 • • mill j ona veltu Frá Þórf>i Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Taliö er að yfir átta þúsund gestir hafi komiö til Akureyrar um verslunarmannahelgina en þar var í boöi skemmtidag- skrá undir heitinu Halló Akur- eyri eins og undanfarin ár. Há- tíðin fór um flest vel fram og dagskrárliðir tókust með ágæt- um þótt færa yrði til nokkur dagskráratriði. Lauslega er áaetlað að sá ferðamanna- straumur sem kom til Akureyr- ar um verslunarmannahelgina hafi skilað um 150 milljón króna veltu í bæjarfélagið. Þótt dagskrá hátíðarinnar væri einkum miðuð við fjöl- skyldufólk þá var einnig margt af ungmennum í bænum þessa daga. Mikil ölvun var á tjaldstæðum bæjarins og víðar án þess þó að af hlytust veru- leg vandamál eða skaðar. Nokkur umferðaróhöpp urðu og aðfaranótt sunnudags var leigubílstjóri rændur þar sem hann ók með farþega eftir Þingvallastræti. Farþeganum tókst að komast undan með um 60 þúsund krónur sem bíl- stjórinn var með í veski sínu en fannst síðar og er þar um að ræða erlepdan mann sem bú- settur er a Akureyri. Aðrar útihátíðir á Norður- landi tókust með ágætum þrátt fyrir að Bakkus væri blót- aður fast. Siglufjörður hafði vinninginn hvað mannfjölda varðar því um 10 þúsund manns heiðruðu bæinn meö nærveru sinni en þar er efnt til hátíðarhalds um hverja versl- unarmannahelgi þar sem síld- aráranna í sögu bæjarins er minnst með margvíslegu móti. Þá komu um 400 manns á ættarmót Helga Magra aö Hrafnagili í Eyjaf jarðarsveit en sú fjölskylduhátíð var undan- fari tveggja viðamikilla sýn- inga sem haldnar verða í þess- um mánuði. Þá má geta þess að samkvæmt upplýsingum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Akureyri mun hafa verið selt áfengi fyrir á bilinu 23 til 24 milljónir króna á Ak- ureyri dagana fyrir verslunar- mannahelgina. Nykrarnir í Kleifarvatni Um helgina opnaði Valdi- mar Bjarnfreðsson myndlist- arsýningu á Sólon íslandus. Hann málar með olíulitum og gluggar í þjóðsögur um nykra, furðuhesta sem geta hlaupið með menn í vatn, þegar þeir bókstaflega límast við þá. Á þessari myndasyrpu má sjá Nykra í Kleifarvatni eins og Valdimar sér þá fyrir sér, síðan þar sem þeir breytast í fugla niðri í vatninu og loks þar sem nykrar eru orðnir að hænu með unga. Gyöjan í myndum ÖlduÁr- mönnu „Gyðjan er orka. Hún birtist gjarn- an í formi táknmyndar kvenlegs eölis, og er heil í sjálfu sér, er sjálfri sér samkvæm. Gyðjan kemur fram af þrótti og ástríðu," segir Alda Ár- manna Sveinsdóttir, myndlistar- kona og kennari, sem heldur þessa dagana sýninguna Gyðjan í merki ljónsins í Listhúsi 39 að Strandgötu 39 í Hafnarfirði. Alda sýnir þarna 12 til 15 olíu- málverk þar sem gyðjuorkan og áhrif hennar er viðsfangsefnið. ¦ Ein afgybjunum sem Alda Ár- manna hefur málab og nú er sýnd í Hafnarfirbi og ístúdíói hennar ab Skógarási2 íReykjavík. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLAÍSLANDS vænlegast til vinnings 8. FLOKKUR1995 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 íTromD) 29718 Aukavinninqar: Kr. 50.000 Kr. 250^)00 ÍTromp) 29717 29719 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 ÍTromD) 37805 3950 5365 14849 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 13224 30734 41465 50234 56413. 17547 39181 45551 51371 58126 Kr. 25.0 Kr. 125.000 íTromp) 587 43t I 1005 4459 1162 4584 3244 4895 3782 6460 3824 7199 4154 8089 8530 15300 9671 15557 9835 15803 10408 15919 11386 15979 11759 16034 14352 16227 16793 18642 24628 16921 20987 25412 17092 22800 25846 17127 23255 28011 17145 23541 29142 18017 23612 29609 18371 23672 30188 30528 31237 32028 35572 35628 36168 36696 40269 41419 42211 44379 45189 45322 45418 45881 53800 46948 55438 47511 56128 47864 57936 49500 58368 50838 59327 53638 UiOOO TOiOOO (Troip) 98 103 240 271 432 585 696 . 838 891 1023 1067 1191 1322 1327 1360 1415 1467 1557 1601 1610 1733 1737 19« 1965 2012 2124 2207 2255 2262 2302 2349 2386 2459 2532 2642 2670 2686 2843 2904 2967 3210 3215 3290 3376 3419 3433 3488 3566 3603 3632 3687 3737 3756 3856 3864 4096 4145 4200 4232 4276 4313 4332 4462 4S30 4568 4597 4663 4788 4870 4880 4926 4945 5050 5142 5209 5316 5384 5400 5664 5693 5778 5839 6111 6139 6359 6411 6544 6648 6687 6794 6890 7062 7147 7161 7251 7255 7422 7440 7567 7598 7632 7692 7701 7741 7751 7769 77B3 7971 8041 8054 8101 8152 8374 8467 854S 8608 8662 8687 8852 8882 8915 9096 9140 9169 91B6 9205 9300 9323 9338 9436 9453 9504 9526 9565 9617 9749 9787 9907 10060 10064 10090 10106 10107 10153 10155 10207 10234 10243 10289 10305 10324 10378 10450 10477 10606 10649 10746 10793 10876 10888 10981 11003 11054 11071 11088 11397 11404 11458 11494 11534 11595 11701 11799 11817 11689 11905 11986 12006 12070 12228 12276 12422 12472 12562 12588 12591 12600 12728 12832 12915 12930 13006 13025 13071 13097 13129 13191 13285 13295 13312 13331 13486 13592 13682 13723 13764 13948 13963 14022 14100 14109 14125 14174 14197 14239 14276 14297 14299 14436 14472 14595 14669 14762 14766 14883 14889 14936 14943 14990 15049 15109 15118 15137 15228 152B6 15310 15394 15549 15571 15587 15679 15725 15840 15939 15968 15989 16064 16171 16178 16262 16276 16370 16411 16422 16436 16492 16575 16600 16661 16710 16724 16953 16971 16975 17408 17472 17516 17596 17619 17665 17774 17888 17997 21660 18032 21783 18083 21784 18107 21800 18112 21B03 18164 21826 18193 21837 18234 22050 18247 22118 18354 22273 18365 22276 18374 22359 18431 22371 18440 22393 18481 22411 18511 22449 18543 22487 18654 22511 18700 22520 18714 22527 18729 22564 18843 22657 1S8B8 22711 18930 22712 18985 22720 19024 22753 19031 22822 19118 22972 19157 23054 19461 23160 19464 23277 19468 23408 19557 23503 19691 23627 19723 23641 19753 23722 19794 23734 19923 23746 20065 23893 20078 23975 20086 23992 20199 24049 20203 24094 20206 24152 20269 24154 20387 24217 20423 24253 20443 24295 20522 24394 20561 24497 20753 24502 20763 24577 20769 24610 20790 24695 20810 24783 20847 24900 20913 24933 20927 24951 20962 24975 21036 25036 21101 25266 21166 25393 21394 25410 21447 25477 21468 25497 21516 25609 21525 25707 21641 25816 25894 25915 25937 2593B 26048 26077 26082 26158 26160 26196 26459 26645 26764 26777 26805 26844 26860 27016 27202 27269 27373 27407 27425 27490 27538 27539 27541 27616 27691 27718 27821 27996 28161 28219 28252 28525 28553 28574 28651 28660 28663 28791 29011 29017 29080 29081 29102 29111 29169 29202 29205 29231 29257 29281 29342 29417 29487 29502 29556 29636 29658 29663 29677 29999 30002 30007 30020 30070 30075 34334 30119 34413 30133 34474 30313 34492 30338 345B8 30412 34618 30417 34643 30462 34682 30481 34740 30559 34889 30686 35053 30797 35065 30881 35235 30972 35255 31048 35417 31066 35461 31109 35547 31239 35579 31311 35617 31346 35651 31372 35723 31487 35959 31554 36050 31559 36080 31607 36151 31837 36198 31B59 36223 32129 36226 32210 36277 32261 36335 32267 36390 32315 36417 32337 36434 32379 36448 32437 36701 32500 36805 32573 36857 32594 36860 32652 36B62 32671 36936 32708 36942 32717 37078 32795 37131 32863 37258 32900 37273 32926 37388 32975 37518 33016 37561 33046- 37591 33063 37637 33097 37721 33145 37905 33274 37953 33357 38024 33374 38078 33407 38194 33417 38206 33527 38261 33750 38397 33890 38S24 33988 38670 34057 38762 34175 38767 34239 38828 34272 39023 34273 39097 34300 39)12 34324 39129 39130 39165 39196 39242 39297 3.9312 39378 39397 39405 39443 39446 39464 39512 39559 39675 39676 39812 39824 39829 39875 39924 39932 39940 40023 40051 40067 40149 40179 40253 40279 40314 40319 40357 40376 40389 40457 40533 40664 40839 40842 41002 41120 41138 41184 41192 41193 41209 41359 41364 41639 41721 41752 41963 42206 42320 42324 42377 42400 42551 42710 42759 42789 42901 42903 43039 43048 43125 43127 43141 43216 43223 43238 43300 43385 43632 43766 43774 43859 43920 43954 44032 44098 44169 44257 44371 44415 44442 44624 44642 44686 44705 44791 44816 44878 44976 44981 44982 45134 45234 45253 45270 45316 4538B 45473 45539 45626 45652 45673 45700 45712 45773 45781 45872 45883 45884 46002 46019 46031 46038 46079 46127 46368 46418 46559 46579 46581 46649 46739 46802 46987 46998 47066 47397 47484 47520 47524 47770 47779 47940 47957 4B094 48125 48163 48202 48242 48340 48342 4B379 48489 48629 48691 48705 48755 4B788 48814 48859 49025 49188 49230 49256 49463 49464 49510 49522 49540 49573 495B0 49654 49685 49745 49823 49855 49895 49911 49943 50011 50074 50092 50310 50349 50433 50466 50546 50623 50693 50819 50837 50882 51033 51056 51074 51120 51197 51318 51320 51391 51436 51488 51501 51523 51695 51742 51819 51866 51867 56675 51915 56806 52033 56811 52149 56839 52157 56914 52281 56950 52439 57028 52490 57032 52518 57054 52540 57106 52570 57213 52760 57267 52904 57270 52935 57372 53075 57399 53094 57472 53117 57490 53261 57557 53312 57576 53355 57723 53394 57834 53555 57843 53563 57854 53573 57904 53586 57919 53630 57920 53696 57932 53723 57937 53925 57960 53941 5809B 53946 58221 54019 58223 54159 58229 54168 58487 54177 58626 54269 58710 542B7 58739 54434 5B835 54502 58919 54534 5893B 545B7 58939 54643 58971 54665 59088 54668 59181 54702 59234 54825 59271 54832 59311 54B47 59370 54B65 59371 54957 59421 55054 59430 55146 S948S 55210 59488 55247 59505 55307 59539 55390 59628 55'"- 55' 55525 59636 59641 59671 555ío 59731 55638 59759 55704 59792 5S731 59864 55837 59869 56124 59871 5640: 56527 56567 60000 Allir miöar þar sem siðustu tvelr tölustafirnir ( miöanúmerinu eru 05 eða 38 hljóta eftirfarandi vinningsupphæöir: Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp) Þa<5 er moguleiki a að miði sem hlýtur aðra at þessum tveim fjárhæðum hati einnig hlolið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númenjm I skránni her að framan. Happdrætti Háskóla islands, Reykjavlk, 10. ágúst 1995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.