Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.08.1995, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. ágúst 1995 13 Framsóknarflokkurinn Sumarferb — Veiöivötn Hin árlega sumarferö Fulltrúará&s framsóknarfélaganna í Reykjavfk veröur farin laugardaginn 19. ágúst nk. og veröur lagt af sta6 frá umferöarmibstöoinni stund- vfslega kl. 8:00 og er reiknao meb a6 komið ver&i til baka til Reykjavikur um kl. 21 sama kvöld. Ferbinni verbur heitib ab þessu sinni ab Vei&ivötnum, nibur a& Tungnaá og upp a& Hraunvötnum. Hver tekur me& sér nesti og á& verbur vi& Tjarnarvatn þar sem Finn- ur Ingólfsson i&na&ar- og vi&skiptará&herra mun ávarpa hópinn. Á leiöinni austur verður notaö tækifaeri og fariö vítt og breitt um virkjunarsvæöi Landsvirkjunar vi& Þjórsá-Tungnaá undir lei&sögn starfsmanha hennar, þar sem virkjunarframkvæmdir og framtíbaráform verba kynntar. Landsvirkjun mun taka vel á móti hópnum vib Búrfellsvirkjun. Verbinu verbur stillt f hóf og er kr. 3000 fyrir fullorbna og kr. 1500 fyrir börn yngri en 12 ára. Frekari upplýsingar og pantanir eru teknar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 20, í sfma 562 4480. Undirbúningsnefnd f.h. Fulltrúarábsins. Húsbréf Innlausnaiverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki 1994 Innlausnardagur 15. ágúst 1995. 1.flokkur1989: Nafnverð: Innlausnarverð: 500.000 kr. 873.685 kr. 50.000 kr. 87.368 kr. 5.000 kr. 8.737 kr. 1.flokkur1990: Nafnverð: Innlausnarverð: 500.000 kr. 771.356 kr. 50.000 kr. 77.136 kr. 5.000 kr. 7.714 kr. 2. flokkur1990: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.531.652 kr. 100.000 kr. 153.165 kr. 10.000 kr. 15.317 kr. 2. flokkur1991: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.423.707 kr. 100.000 kr. 142.371 kr. 10.000 kr. 14.237 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 6.282.849 kr. 1.000.000 kr. 1.256.570 kr. 100.000 kr. 125.657 kr. 10.000 kr. 12.566 kr. 2. flokkur 1993: Nafnveró: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.796.376 kr. 1.000.000-kr. 1.159.275 kr. 100.000 kr. 115.928 kr. 10.000 kr. 11.593 kr. 2. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.401.518 kr. 1.000.000 kr. 1.080.304 kr. 100.000 kr. 108.030 kr. 10.000 kr. 10.803 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 106 REYKJAVÍK • 5ÍMI 569 6900 Sir Andrew og spúsa eru talin hafa fallib fyrir Kiltinan, fornum kastala í Tipper- ary. Sir Andrew, sem er sjálfur metinn á 250 m i 11 j ó n i r punda, keypti í maí síðast- liönum Pic- asso-málverk á 18 milljónir punda, á 10 milljón punda heimili á Ea- ton Square í London og hefur sóað milljónum á veðhlaupa- hross á meðan söngleikir hans, t.d. Cats, . Evita, Óperudraug- urinn, Sunset Boulevard og Aspects of Lo- ve, mala gull um allan heim og meðal ann- ars hér á landi. í desember á síðasta ári var gullmalarinn sendur með hraði á sjúkra- hús og kannski hafa veikindi hans orðið til þess að hann hafi fárið að hugsa sinn gang. K a n n s k i myndi töfra- Vill gerast kastalaeigandi Hrossadýrkandinn Madeleine Lloyd Webber og eiginmaður hennar, múltímillinn og tón- skáldið Sir Andrew, standa í samningaviðræðum til að kaupa einn hinna fornu og fögru kastala í Tipperary. Kilt- inan kastali hefur eigið hest- hús og stendur á 400 ekrum. Hjónakornin eru talin hafa fallið fyrir töfrum kastalans þegar þau voru viðstödd brúð- kaup veðreiðastjóra síns en foreldrar brúðarinnar búa í næsta nágrenni við kastalann. Sir Andrew ráfaði um svæðið í kring og hélt því fram að um- hverfið væri töfrandi. Kastalinn hefur auk þess rómantíska sögu. Hann var byggður af Jóni konungi sem afhenti Philip af Worcester húsið árið 1215. Árið 1649 var skotið á kastalann úr fallbyss- um Cromwells og það var ekki fyrr en 300 árum seinna sem viðgerðum lauk að fullu. En fyrir átta árum reið annað áfall yfir blessað húsið þegar það skemmdist í eldsvoða. Nafn kastalans hefur álíka töfra og I SPEGLI TÍMANS umhverfið en það er komiö f rá þeirri trú manna að kastalinn hafi lagt álög á galdrakonur. kastali hjálpa honum til að flýja stressið sem fylgir hvers- dagsrútínunni. ¦ Múltímillinn og kona hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.