Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 12
12 fyfowiim Laugardagur 2. september 1995 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . Hvaö London — Reuter Eftir endalaus undanbrögb, argaþras og innantómar hót- anir tóku Nató og Sameinubu þjóbirnar loks nú í vikunni þá ákvörbun ab grípa til harbra abgerba gegn Bosníu-Serbum. Margir spyrja hvab hafi breyst sem gerbi þab ab verkum ab menn töldu sig loks geta tekib þessa ákvörbun. Meðal þess sem nefnt hefur verib er ab breyting hafi orbib á valdajafnvægi stórveldanna. Mestu rébi e.t.v. sú stabreynd ab Bandaríkin voru farin ab blanda sér mun meira í málin en ábur, rödd þeirra var farin ab heyrast af fullum styrk. Ennfremur hafbi hefbbundin tregba Evr- ópuríkja til ab taka þá áhættu ab stofna lífi fribargæsluliba SÞ í Bosníu í hættu látib undan síga í ljósi þeirrar aubmýkingar sem bæbi Nató og SÞ máttu þola í sí- fellt auknum mæli vegna ab- gerbarleysisins. Þar vib bætist svo ab á síbustu dögum kom í ljós ab lítib reynd- ist búa ab baki andstöbu Rússa gegn harbari abgerbum, en ótt- ast var ab Rússar myndu standa þétt ab baki Serba ef til alvar- legra átaka kæmi. Enda þótt Rússar hafi mótmælt árásum Nató hafa áhrif þeirra reynst takmörkub. „Bandaríkin hafa nú tekib for- ystuna í fyrsta sinn, og jafn- framt virbast menn nú raun- verulega tilbúnir til ab beita valdi og hafa áttab sig á því ab Rússarnir skipta sennilega ekki eins miklu máli og ábur var tal- ib," sagbi ónafngreindur starfs- mabur evrópskrar utanríkis- þjónustu. „Þetta er kröftug blanda og þab er þessi staba sem skýrir þab hvers vegna þetta gerbist núna. Hinn pólitíski vilji var loksins fyrir hendi." Frá því ab stríbib í Júgóslavíu sem var hófst fyrir fjórum árum hafa Vesturveldin og Rússland verib ab rembast eins og rjúpan vib staurinn ab finna einhver vibbrögb sem væru trúverbug og gætu bundib endi á hernab- arátökin. Þetta tókst aldrei og þetta misheppnaba streb hefur skemmt töluvert fyrir Nató, Evr- ópusambandinu og Sameinubu þjóðunum. Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali. Póstsendum. \<#HlM) Mörkinni 6 (v/hliðina á Teppaiandi). sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Veralunarmáti nútímans dvaldi orminn langa? Bandaríkin neitubu alltaf ab senda herlib til fribargæslu á vegum SÞ í Bosníu og vildu Kirkjugarbur í hinni stríbshrjábu höfubborg Bosníu, Sarajevó. strax harbari abgerbir til ab neyba Serba ab samningaborb- inu. Bandaríkjamenn stóbu því hjá og vom sífellt ab gagnrýna ab- gerbir Sam- einubu þjób- anna og töldu þær of veikar gagn- vart Serbum. Evrópurík- in voru hins vegar and- snúin afstöbu Bandaríkj- anna og sögbu harbari a b g e r b i r stofna lífi fribargæslu- libanna í hættu. Rússar voru á hinn bóginn alltaf andvígir því ab gripib væri til nokkurra abgerba af hálfu Nató. Þ e s s i ágreiningur kom alltaf í veg fyrir ab samkomulag næbist um abgerbir, jafnvel eftir ab „tengslahópur" fimmveldanna — Bandaríkj- anna, Rússlands, Frakklands, Bretlands og Þýskalands — var settur á laggirnar snemma á ár- inu 1994 gagngert í því skyni ab samræma abgerðir. Svo er eins og eitthvab hafi gerst eftir ab Bosníu-Serbar tóku hundrub fribargæsluliba í gísl- ingu í maí og hertóku síban hin svoköllubu „gribasvæbi" Sam- einubu þjóbanna í Zepa og Sre- brenica. A rábstefnu sem haldin var í London í júlí kröfbust Bandaríkin þess ab gerbar yrbu harbar loftárásir á Serba ef þeir létu ekki af árásarstefnu sinni. Jacques Chirac, nýr Frakklands- forseti, var einnig ákvebinn í ab sýna hörku og sakabi banda- menn sína um linkind og hættulega sáttastefnu. Eftir að hrabsveitir SÞ voru sendar til Bosníu til stubnings fribargæslulibunum tóku Bretar einnig ab hallast ab afstöbu Bandaríkjanna. Þegar Króatar tóku Krajína hérab á sitt vald í síbasta mán- ubi og Serbar höfbu orbib fyrir alvarlegu áfalli sáu Bandaríkin sér leik á borbi ab grípa meb ákvebnari hætti inn í málin, enda hafbi Bandaríkjaþing komib Clinton forseta í erfiba stöbu meb frumvarpi um ab af- létta vopnasölubanni á Bosníu. Laugardagurinn 2. september „langur laugardagur“ ^ Á laúgardögum býður Bílastæða- sjóður frían aðgang að bílahúsum í miðborginni. Tilgangurinn er að kynna húsin og kosti þeirra. Laugardaginn 2. september verður ungt fólk á vegum Hins Hússins í og við öll húsin, reiðubúið til aðstoðar og leiðbeiningar þeim sem það vilja. Nú er tækifæri til að læra að nota bílahúsin. Notaðu tækifærið Lærðu á húsin Það er einfaldara að nota bilahús en þig grunar ► Bílahúsin eru þægilegasti kostur þeirra sem eiga erindi í miðborgina. Þar er skjól og þurrt og ekki þarf að hafa neinar áhyggjur af því að falla á tíma. Þú greiðir einungis fyrir þann tíma sem þú notar. 1 Ekið inn. Ýtið á hnapp á innvél við innkeyrslu, takið við miða. Akið * inn þegar hliðið opnast. Takið miðann með þegar hílnum hefur verið lagt. Munið að hafa skiptimynt tiltæka þegar bíllinn er sóttur! ry Bfllinn sóttur. Setjið miðann í lesara greiðsluvélar. Greiðið tilskylda ** • upphæð (með 5,10 eða 50 króna mynt) og takið miðann aftur. 3Ekið út. Setjið miðann í lesara við úthlið og akið út þegar hliðið • opnast. Bílahúsin í miðborginni eru sex talsins og þannig staðsett að livergi er meira en þriggja mínútna gangur frá bílahúsi eða miðastæði til flestra staða í miðborginni. BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœdi fyrir alla Síban er bandarísk sendinefnd gerb út af örkinni meb nýjar fribartillögur sem byggja ab stórum hluta á fyrri hugmynd- um „tengslahópsins" um fribar- samkomulag í Bosníu. Þab er svo sprengjuárásin á Sarajevó sem endanlega fyllir mælinn. í þetta skiptib var greinilega ekki hægt ab sitja hjá abgerbarlaus, enda svo komib ab ekkert stób lengur í vegi fyrir því ab Iátib verbi til skarar skríba. ■ Frumlegar aöferöir banka í Bangladesh skila góöum árangri: Bankar eiga aö lána fá- tækum, ekki ríkum Huairou í Kína — Reuter Mohammad Yunus er banka- stjóri Grameen-bankans í Bangladesh, og jafnframt stofnandi bankans. Hann tók til máls í gær á rábstefnu óhábra félagasamtaka í Kína og hélt því fram ab bankarnir í heiminum eigi ab breyta um stefnu í lánamálum: þeir eigi ab fara ab lána til fátækra en ekki til hinna ríku. Grameen banki hefur beitt þessari abferb nú um árabil og hefur þessi nýbreytni vakib mikla athygli, enda árangurinn verib athyglisverbur. Á þessu ári veitir bankinn lán fyrir sem svarar 500 milljónum dollara (u.þ.b. 33 milljarbar ísl. króna) í heild til alls tveggja milljóna lánþega í 35.000 þorp- um. Mebalupphæb lánanna er 140 dollarar og 94% lánþeg- anna eru konur. Grameen banki hefur mebvit- ab veitt lánum sínum til þeirra sem fátækastir eru. Lánsupp- hæbin er allt frá 12-15 dollurum og eru lánin notub til þess ab kaupa ýmsar naubsynjar til at- vinnustarfsemi, svo sem sauma- vélar, efni í körfugerb eba endur og geitur. „98% lánanna eru endurgreidd ab fullu, en endur- greibsluhlutfall fyrir vibskipta- lán er 80% í Bangladesh, fyrir húsnæbislán er endurgreibslu- hlutfallib innan vib 30% og fyr- ir lán til bænda er hlutfallib 25%," sagbi Yunus. „Þetta stafar af því ab hinir fátækustu eru mjög ibjusamir, atorkumiklir og leggja harbar ab sér en hinir ríku," sagbi hann. „Þetta er spurning um ab lifa af." „Konur standa sig betur í ab greiba lánin til baka heldur en karlar, og þær nýtast betur í þró- unarstarfi vegna þess ab þær horfa lengra fram í tímann og nota peningana til þess ab bæta abstæburnar á heimilinu eba til ab greiba fyrir menntun barn- anna sinna á meban karlarnir eyba þeim frekar í eitthvab sem nýtist þeim abeins í skamma stund," sagbi Yunus. „Þab er dapurlegt ab vita til þess ab fjármálastarfsemin í heiminum er byggb á röngum grunni — því meira sem menn hafa á milli handanna, því meira fá þeir. Þab ætti ab vera þannig ab því minna sem menn eiga, því ofar lendi þeir í for- gangsröbinni."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.