Tíminn - 10.10.1995, Page 1

Tíminn - 10.10.1995, Page 1
____________________________________________________STOFNAÐUR 1917______________________________________________________ 79. árgangur Þriðjudagur 10. október 1995 189. tölublað 1995 Formenn stjórnarflokkanna taka undir óskir verkalýbs um aö forsendur Kjaradóms veröi lagöar á borbib: Minnkar hratt í stundaglasinu Iljörn Grétar Sveinsson, formaöur Verkamannasambands íslands, segir að forsendur fyrir launa- ákvörbun Kjaradóms til þing- manna, ráðherra og embættism- ana verbi ab liggja fyrir innan tíb- ar, eba í síbasta lagi nokkrum dögum fyrir þing sambandsins, sem hefst þann 24 október nk. Hann segir ab þetta sé naubsyn- legt til þess ab menn geti t.d. átt- ab si£ á kaupþróuninni, en krafa VMSI er ab þeirra félagsmönnum verbi einfaldlega bættur upp sá munur sem þar kann ab hafa orb- ib frá því skrifab var undir kjara- samninga á almennum markabi í feþrúar sl. Á fundi formanna stjórnarflokk- anna með forystu ASÍ í stjórnarráð- inu sl. laugardag tóku ráðherrarnir undir óskir verkalýbshreyfingarinn- ar ab Kjaradómur legði fram þær forsendur sem lágu til grundvallar ákvörðun dómsins um hækkun launa til þingmanna, ráðherra og embættismanna. Björn Grétar segir að menn skilji alvöru málsins og ætla að hittast aftur innan tíðar. Hann segir ab þetta mál verði al- varlegra með hverjum deginum sem líður og í því sambandi bendir hann m.a. á samþykkti Alþýðusam- band Norðurlands um sl. helgi þess efnis ab kjarasamningum verði sagt upp 1. desember nk. svo þeir verði lausir um næstu áramót. Búist er við að Kjaradómur verði kallabur saman síðari hluta vikunn- ar, þar sem rætt veröur um þá ósk forustumanna ríkisstjórnar og verkalýðshreyfingarinnar að fá for- sendur dómsins birtar. En eins og kunnugt er þá hefur formaður dómsins ekki talib naubsynlegt að birta forsendur dómsins frekar en gert hefur verið. -grh Iðnfræbsla forsenda fyrir skipsplássi? Ábur en langt um líbur kann svo ab fara ab enginn fái pláss sem háseti á kaupskipum nema ab undangengnu námskeibi í viss- um ibngreinum. Þá er eins víst ab yfirvélstjórar á kaupskipum verbi í reynd „skipstjórar" vegna þekk- ingu sinnar á sífellt flóknari vél- búnabi í stjórntækjum skipa, fremur en þeir sem eingöngu hafa menntun og þekkingu í siglinga- fræbi. Þetta kom m.a. fram á nýaf- stöðnu þingi Norræna vélstjóra- Hörö viöbrögö borgaryfir- valda gegn miöbœjarvand- anum skila árangri: RÓlegt í miðbænum „Vib erum mjög ánægbir meb ástandib í mibbænum um helgina, þar var mikill mannfjöldi en hegbun var betri en ábur og ekkert af unglingum undir 16 ára aldri," sagbi Geir Jón Þóris- son, abalvarbstjóri hjá Lög- reglunni í Reykjavík í gær. Geir Jón sagbi sína menn af- skaplega lukkulega með þetta og helgin í heild hefði verið góð fyrir utan banaslysið við Gunnarshólma, húsbrunann og meinta naubgun við Granda. Tíminn spurði aðal- varðstjóra hvort hann teldi að breytinguna í miðbænum mætti rekja til umfjöllunar fjölmiðla eöa harðra viðbragða borgaryfirvalda. „Því ekki, það getur vel hugsast," svaraði Geir Jón. -BÞ sambandsins sem haldið var hér- lendis í sl. viku. Á þinginu var Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags ís- lands, kosinn forseti sambandsins. í Danmörku er svo komið að há- setum á kaupskipum er gert að sækja námskeið í allt að 2 ár og í Noregi í 18 mánuði. Á þessum nám- skeiðum er hásetum m.a. kennt að rafsjóða og logsjóöa, auk þess sem þeir fá æfingu í notkun tækja og tóla ýmissa iðngreina. Fram til þessa hafa íslenskir hásetar verið í flokki ófaglærðra, en viðbúið er ab þeim verði gert ab sækja ákveðna hásetafræðslu í framtíöinni. Þetta kann að hafa þær afleibingar að eft- irleiðis verður ekki lengur auglýst eftir vönum hásetum um borð í kaupskip heldur iðnmenntuðum. -grh Síöasti heima- leikur Ásgeirs A morgun leikur íslenska landslibib ífót- bolta síbasta heimaleik sinn í Evrópu- keppni landsliba þegar flautab verbur til leiks gegn Tyrkjum. Þetta verbur jafnframt síbasti heimaleikur landslibsins undir stjórn Ásgeirs Elíassonar landslibsþjálfara. Von- andi verbur ekki mikil bleyta á Laugardal- svelli á morgun þvíeins og kunnugt er þá taldi Ásgeir ab fimm marka tapib í fyrri leiknum í Tyrklandi hefbi m.a. stafab afþví hvab landinn vœri óvanur ab leika vib slík- ar abstœbur. Á stcerri myndinni eru Skaga- mennirnir Sigursteinn Císlason og Harald- ur Ingólfsson en á þeirri minni Ásgeir og Ólafur Adolfsson ÍA á cefingu á Valbjarnarvelli. Heildarendurskoöun fiskveiöistjórnunar ekki á dagskrá, segir Þorsteinn Pálsson á alþingi: Mál trillukarla skoðuö Sighvatur Björgvinsson alþingis- mabur spurbi Þorstein Pálsson sjávarútvegsrábherra vib utan- dagskrárumræbu á Alþingi í gær hvort ekki ætti ab leggja frum- varp um heildarendurskobun á stjórnun fiskveiba fyrir yfir- standandi þing. Sighvatur benti á ab ekkert hafi komib fram í fjárlagafrumvarpinu eba stefnu- ræbu forsætisrábherra þess efnis ab taka eigi þetta mál á dagskrá eins og fyrirheit hafi verib gefin um á Alþingi í vor þegar yfirlýs- ingar þess efnis voru gefnar af þingmönnum stjórnarinnar. Sighvatur sagði ýmsa galla vera á reglum um stjórnun fiskveiba á smábátum sem samþykktar voru á síðasta vori og miöuðu þær í reynd að því aö færa róðrardaga þeirra yf- ir á vetrartímann þegar allra veðra væri von. Hann sagði einnig aö smábátaeigendur hefðu í raun að- eins 82 sóknardaga í stab 86. Nauð- synlegt væri að leiðrétta ab minnsta kosti fjögur til fimm atriði varbandi smábátana. Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráöherra, kvað skrítna umræðu komna upp. Sighvatur ætti að muna það manna best aö gengiö hafi veröi frá lögum um heildar- stjórnun fiskveiða í tíð fyrri ríkis- stjórnar sem hann hafi sjálfur átt sæti í. Þorsteinn kvað þab á algjör- um misskilningi byggt að fyrir dyr- um standi einhver alsherjar endur- skoöun á lögum um fiskveiöi- stjórnun, en einhverrar endur- skoðunar geti veriö þörf á hverjum tíma og nauðsynlegt geti verið að endurskoða tiltekin atriði varðandi veiðar smábáta. Þorsteinn sagði ab öflugar líffræðirannsóknir væru undirstaða ákvarðana um hvaða leiöir fara eigi vib stjómun fisk- veiöa. Steingrímur J. Sigfússon (Ab) kvaðst fagna þeim ummælum sjáv- arútvegsráðherra að vænta megi endurskoðunar á veiðileyfakerfi smábáta því ljóst sé aö þar verbi að gera breytingar. össur Skarphéðinsson (A) sagði að Einar Oddur Kristjánsson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins hafi ætlað að einhenda sér í aö fá end- urskoöun á stjómun fiskveiöa tekna upp á haustþinginu en ekk- ert bóli á efndum í því efni og spurði hann hvort ekki væri tekið meira mark á þingmanninum í eig- in flokki en þetta. Þorsteinn Páls- son, sjávarútvegsrábherra, sagði að þegar rætt væri um breytingar og fiskveibistjórnun varðandi smá- báta væri fyrst og fremst verib ab tala um tæknilegar breytingar en ekki væri um neina heildarendur- skoðun á fiskveiðistjórnun ab ræða. ÞI.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.