Tíminn - 10.10.1995, Side 2

Tíminn - 10.10.1995, Side 2
2 Wímhm Þriðjudagur 10. október 1995 Tíminn spyr... Er ástæ&a til ab fækka verka- lý&sfélögum á landinu? Kári Arnór Kárason, forstöbu- ma&ur Lífeyrissjó&s Nor&urlands: Já, og þa& eru einkum tvenn rök fyrir því: Með fækkun væri hægt aö bæta þjónustu við félagsmennina sjálfa. Eins og er, eru allt of margir að gera þaö sama: vinna í fjármál- um og innheimtu í stað þess að þjónusta félagsmenn sína. Hin rök- in eru að með stærri og öflugri fé- lögum styrkjast þau sem samnings- aðilar. Að mínum dómi þýddi það meira vald til félaganna sjálfra. Valdiö liggur sem stendur mest- megnis í miöstýringarapparötun- um. Magnús L. Sveinsson, forma&ur VR: Já, ég held þab sé rétt að skoða þau mál. Allar abstæður hafa gjör- breyst á síðustu áratugum, t.d. eru samgöngur og allir samskipta- möguleikar allt aðrir nú en áður. l'að er skynsamlegt ab fækka félög- um og stækka þau. Þau yrbu öflugri og rekstrarkostnaður myndi minnka en abalatribið er þó aö slíkt myndi veita þeim betri þjónustu, félagsmaðurinn myndi njóta góðs af því. Hins vegar verður þetta að berast frá félagsmönnunum sjálf- um, þaö þýðir ekkert ab koma með svona tilskipanir ofan frá. Málefna- leg umræba verður að fara fram í fé- lögunum' sjálfum meb félagsfólk- inu. Hrafnkell A. Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði: Já. Skipting stéttarfélaga eins og margt annað miöast a& verulegu leyti við allt aörar samgöngulegar og ffarskiptalegar forsendur en eru í dag. Smæð félaganna dregur veru- lega úr möguleikum þeirra ab veita sínum mönnum þjónustu. Hins vegar er útilokab að setja upp al- gildar forsendur í þessum efnum. T.d. hefur Verkalýbsfélag Húsavíkur verið til fyrirmyndar í sínu starfi. Þar hefur hinn almenni félagsmað- ur meira aö segja en hjá öbrum og þaö er mjög mkilvægt. Styrkveitingar Menningarsjóös útvarpsstöbva: Liðlega 200 umsóknir — 39 verkefni styrkt Þegar Menningarsjó&ur út- varpsstö&va auglýsti eftir um- sóknum um styrki ári& 1994 bárust 192 umsóknir. En vegna fjárhagsstö&u sjó&sins var eng- um styrkjum úthlutab. Aftur var auglýst eftir umsóknum í ágúst sí&astli&num og bárust þá umsóknir um styrki til 96 verk- efna en auk þess voru árétta&ar 108 umsóknir sem bárust 1994. Um 39 milljónum var úthlutað til 39 verkefna að þessu sinni en alls námu styrkumsóknir um 500 milljónum króna. Styrkjunum er skipt í þrjá flokka og var 18 verk- efnum veittar 13.630.000 til und- irbúnings og framleiðslu efnis fyrir hljóbvarp. Styrkurinn til undirbúnings og framleiðslu efn- is fyrir textavarp nam 256.000 króna og rann þaö í eitt verkefni. 25.100.000 krónur runnu til tutt- ugu verkefna til undirbúnings Nær 30 milljónir söfnuðust í lands- söfnuninni Konur og börn í neyð sem Rauði kross íslands stóð fyrir í byrjun september. Nú þegar hefur 21,5 milljón verið send til Bosníu- Herzegóvínu og verið varið til kaupa á matvælum, lyfjum og hreinlætisvörum. Það sem eftir er söfnunarfjárins hefur að mestu ver- ið ráðstafaö en að sögn Garðars Guðjónssonar, kynningarfulltrúa RKÍ, renna um fimm milljónir til samstarfsverkefnis RKÍ og danska Rauða krossins í fjallahéruðum í norðurhluta Víetnams sem ætlað er að bæta heilsugæslu á svæði þar barnadauði er mikill og algengt að Að sögn Ernu Antonsdóttur, fjár- mála- og skrifstofustjóra Myndlista- og handíðaskóla íslands, virðist eld- urinn sem kom upp í geymslu skól- ans um helgina ekki hafa komist í það rými sem skólinn er í. Reykur eða framleiðslu efnis fyrir sjón- varp, þar af voru fjórir styrkir veittir til handritagerðar. Hæsta Hugmyndin um aö fá sjálf- stæöiskonu í embætti annars varaformanns flokksins er nú talin gjörsamlega út úr mynd- inni. Taliö er útilokað að landsfundur Sjálfstæðis- flokksins taki á þessari hug- mynd. Eins og Tíminn hefur greint frá er miöstjórn flokks- ins ekki meðmælt þessari hug- mynd. Rætt er um að meb stofnun slíks embættis væri verið að raska jafnvægi sem hefur reynst afar vel hjá flokknum um ára- konur látist af barnsförum. Einnig verður vetrarfatnaður fyrir börn sendur til Bosníu-Herzegóvínu í lok október. Pökkun, frágangur og flutningur á fatapökkunum kostar um 2 milljónir en fötin sjálf koma frá deildum víða um land þar sem fatasöfnun er í gangi allan ársins hring á vegum RKÍ. Þeir sem hafa fatnað aflögu geta afhent hann í Fá- kafeni 11 þar sem Reykjavíkurdeild RKÍ hefur aðsetur. Óráðstafað er þá um 1-1,5 milljónum króna en enn er ekki búið ab gera upp heildartölu söfnunarinnar. Garðar segir RKÍ hafa verið mjög ánægða meb út- komu söfnunarinnar, bæði móttök- komst um allt hús en hún telur að skemmdir séu óverulegar. „Mabur heyrði í fréttum ab talab var um að nemendaverk hefðu brunnið en ég veit ekki til þess að um slíkt hafi verið ab ræða." LÓA styrkinn hlaut Ríkisútvarpið- Sjónvarp til framleiðslu á Hrein- um Sveini, alls 4 milljónir. LÓA tuga skeið. Innan miöstjórar er líka bent á að verði stofnað sérstakt topp- embætti fyrir konur, megi spyrja hvort konur séu ekki gjaldgengar sem formenn eða varaformenn flokksins. Þá er bent á að ekkert sé víst að kona skipi þetta þriðja emb- ætti á toppnum, hvorki nú né í nánustu framtíð, yrði til þess stofnað. Slík staða gæti aldrei verið eyrnamerkt konum sér- staklega. Engin þörf sé því fyrir slíkt embætti. -JBP- ur fólks og fjárupphæðina. Stærstur hluti þeirra sem njóta fyrrnefndrar aðstobar eru konur og böm enda hafa þau komið mjög illa út úr átökunum. Þess má geta að yf- ir ein milljón barna hafa hrakist frá heimkynnum sínum í Bosníu- Herzegóvínu og um 16.000 hafa lát- ist í átökunum. Tíðni á fæðingum vanskapaðra barna hefur einnig tvöfaldast á árunum 1992-95. LÓA Hverageröi: „Allt mjög rólegt" Það er allt mjög rólegt núna og útlit fyrir að þessari hrinu sé lokið," sagði Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur í gær er Tíminn innti hann eftir skjálftavirkninni á Hveragerðis- svæðinu. Aðfaranótt föstudags kom nokkuð stór skjálfti, eða 3,5 á Richter, í nágrenni Hvera- geröis og allmargir smáskjálftar komu fram á mælum. -BÞ Sagt var... Löggan ekki alvitur „Þetta er spurningin um ab vera vit- ur eftir á. Viö erum nú ekki alvitrir frekar en aðrir en viljum reyna að draga lærdóm af því sem fyrir okkur ber." Bö&var Bragason lögreglustjóri í Tím- anum. Vinnubrögb mibbæjarlögregl- unnar hafa verib gagnrýnd ab undan- förnu, eins og kunnugt er af fréttum. Hillary ekki forseti „Benazir Bhutto ræddi aðallega um ástandið í sínu heimalandi, en ekki ástandið í Kína. Hillary Clinton sagði stjórnvöldum hins vegar til synd- anna, tiltölulega umbúöalaust. Við megum ekki gleyma því að hún er ekki forseti Bandaríkjanna, þótt hún hafi verið fulltrúi mesta stórveldis í heimi." Vigdís Finnbogadóttir forseti íTíman- um um Kínaheimsóknina. Mibbæjarvandinn ekki tengdur fæbingarári „Þessi hugmynd hljómar afskaplega dapurlega. Þrátt fyrir þá staöreynd að sumir enstaklingar fari illa með frelsi sitt þá tengist það ekki fæðing- arári. Vandi miðbæjarins er ærinn, en örugglega ekki einskorðaður viö þá yngri." Gublaugur Þ. Þórbarson í DV um hug- myndir um ab hækka sjálfræbismörk í 18 ár. Júlía ódýr og baneitrub „Þegar upp var staðiö reyndist júlía (Roberts) ekki aðeins ódýrari heldur voru varir hennar miklu eitraöri ... Viö vildum varaþykka mey með glæpamannslegt útlit og júlía þótti tilvalin í hlutverkið." Kvikmyndamabur Warner Bros fyrir- tækisins um þá ákvörbun ab velja Júlíu Roberts í 4. myndina um Batman í stab Demi Moore. Bitte nú „Bitte nú! Því ekki það — en ætli ég taki ekki frekar undir með þeim fjölda sem vill gjarnan sjá Guðrúnu Agnarsdóttur í embætti forseta." Segir Þórhildur Þorleífsdóttir abspurb hvort hún hyggist bjóba sig fram til forseta. Þab er annars athyglisvert vib þessa úttekt DV, ab af 14 þjóbþekktum íslendingum sem spurbir eru hvort þeir hugleibi forsetaframbob, er abeins einn sem neitar því afdráttarlaust. Nefnilega Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Talsverður kurr er nú kominn upp á fréttastofu Sjónvarps, bæ&i með- al fréttamanna og tæknimanna. Ástæðan er sú að Dagsljós þykir vera heldur frekt til mannaflans og leggja undir sig tæknimenn langt út fýrir allt velsæmi. Fréttavinnslan þurfi því a& mæta afgangi og ekki sé hægt að gera þá hluti í fréttum sem menn telja nau&synlega ..t. • í heita pottinum hafa menn verið að ræða lyfjamálið svokallaða og þá stöðu sem komin er upp varð- andi lyfjafræðingana tvo sem ætl- uðu að stofna Lyfju og fóru af stað áður en þeir fengu leyfi til reksturs- ins og treystu á að lagaramminn yrði látinn gilda. Sem kunnugt er hafa þab nær eingöngu verib krat- ar sem gagnrýnt hafa málib á þingi og gárungarnir voru ekki lengi að rekja ástæðuna fyrir því. Annar mannanna, Róbert Melax, er ná- frændi konu Sighvatar Björgvins- sonar... • I pottinum hafa vangaveltur um rábuneytisstjórastöðuna í heil- brigbisráðuneytinu nú magnast um allan helming því búist var vib ráðningu sl. föstudag sem ekki varð. Nú telja menn líklegast að ráðherra velji utanaðkomandi mann í stöbuna.og virðast flestir veðja á Davíð Á. Gunnarsson. Af innanbúbarmönnum er Dögg Pálsdóttir þó talin vera inni í myndinni ... Landssöfnunin Konur og börn í neyb: Föt og matvæli til Bosníu Eldur í Myndlista- og handíöaskólanum: Litlar skemmdir Sjálfstœöisflokkurinn: Hafnar fleiri toppum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.