Tíminn - 10.10.1995, Page 12

Tíminn - 10.10.1995, Page 12
12 Þriðjudagur 10. október 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /^J 22. des.-19. jan. Holdafar einhvers innan ætt- arinnar veröur til umræðu í dag. Taki þeir til sín sem eiga. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Jússa í merkinu hittir Jússa Björling í dag á Laugavegin- um og spyr hvort hann eigi son sem heiti Kryppling. Hann mun neita því. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Dagurinn verður eins og rautt skemmt epli. Kjarninn í lagi en yfirborðið lasið. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ert með eitthvað á sam- viskunni og það veldur þér nokkru angri hugar. Slakaöu á maður. Ef þú vissir hvað konan var að gera um helg- ina. Nautið 20. apríl-20. maí Börnin verða aldrei þessu vant í aðalhlutverki í dag og hlýst af nokkur blessun. Börn eru besta fólk. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Var einhver að banka? Krabbinn 22. júní-22. júií Tölvumaður í merkinu lendir í pikkles í dag, týnir nokkr- um skrám og missir út 3 mánaöa vinnu. Það veröur aðaláfalliö þegar í ljós kemur aö þetta hefur engin áhrif á fýrirtáekið. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú verður snúblaður í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Haustið er tími heitra kenn- da og sambönd, sem stóðu tæpt í sumar, finna sér nýja og betri farvegi. Það er nú eða aldrei, Jens. Taktu þér grettistak í umgengninni við kærustuna strax. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Maöur í merkinu fríkar út í dag vegna allra þeirra happ- drætta, lottóa, skafmiða og bingóa sem í boði eru. Hann leysir út hálfa milljón af sparireikningi, fer í söluturn og skefur og lottóar í átta daga samfellt. Örlög hans veröa ekki kynnt nánar í þessum dálki, en stjörnurnar minna á að hamingjan fæst ekki keypt fyrir peninga. Sporðdrekinn Sporðdrekinn flottur og nýt- ur mikillar virðingar í dag. Toppmaður. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn aimennt verða frískir og eggjahvíturíkir í dag. Vei mökum. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjS Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnungsóperan gamapleikrit meö sonqvum eftir Agúst Guömundsson Leikmynd Stígur Steinþórsson Lýsing ögmundur Þór Jóhannesson Búningar Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Dansahöfundur Helena Jónsdóttir Söngstjórn óskar Einarsson Tónlistarstjórn og útsetning Ríkarbur öm Pálsson Meöleikstjóri Ámi Pétur Cuöjónsson Sýningarstjórn Jón Þórbarson Leikstjóri Ágúst Cubmundsson Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Felix Bergsson, Sóley El- íasdóttir, Eggert Þorleifsson, Magnús Jónsson, Jóhanna Jónas, Cubmundur Ólafsson og Theodór Júlíusson. Kór: Bima Hafstein, Daníel Ágúst Haraldsson, Cubrún Cunnarsdóttir, Harpa Harbardóttir, Kristbjörg Clausen, Pétur Gublaugsson og Þórunn Ceirsdóttir. 2. sýn. á morgun 11/10. Crá kort gilda 3. sýn fóstud. 13/10. Rauö kort. Fáein sæti iaus 4. sýn. fimmtud. 19/10. Blá kort gilda Stóra svibib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astridlindgren Laugard. 14/10 kl. 14.05. Uppselt Sunnud. 15/10 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. kl. 17.00. Uppselt Laugard. 21/10 kl. 14. Fáein sæti laus Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fimmtud. 12/10 - Mibnætursýning. Ödá sæti laus iaugard. 14/10 kl. 23.30. Miönætursýning Mibvikud. 18/10 - Sunnud. 22/10.40. sýning Ath. Abeins átta sýningar eftir Litla svibib Hvaö dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Amorgun 11/10. Uppselt Föstud. 13/10. Uppselt • Laugard 14/10. Uppselt Sunnud. 15/10. Uppselt • Fimmtud. 19/10 Föstud. 20/10 Tónleikaröfc LR: hvert briöjudagskvöld kl. 20.30. Kvintettar og tríó. M I kvöld10/10 3-5 hópurinn. Þribjud. 17, tríó. Mibav. 800,-. i. Mibav. 800,-. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borqarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Þýöing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsing: Bjöm Bergsteinn Cubmundsson Leikmynd: Thorbjöm Egner / Finnur Arnar Amarsson Búningan Thorbjöm Egner / Gubrún Aubunsdóttir Hljóbstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: Jóhann C. Jóhannsson Listrænn rábunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendun Róbert Arnfinnsson, Pálmi Cestsson, örn Árnason, Hjálmar Hjálmarsson, Olafía Hrönn Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Kristján Franklín Magnús, Benedikt Erlingsson, Sveinn Þ. Ceirsson, Bergur Þór Ing- ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Gubbjörg Helga Jóhanns- dóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning laugard. 21/10 kl. 13.00 2. sýn. sunnud. 22/10 kl. 14.00 3. sýn. sunnud. 29/10 kl. 14.00 4. sýn. sunnud. 29/10 kl. 17.00 Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst 3. sýn. fimmtud. 12/10-4. sýn.föstud. 13/10 5. sýn. mibvikud. 18/10 - 6. sýn. 21/10 7. sýn. sunnud. 22/10 Stóra svibib Þrek og tár eftir Olaf Hauk Símonarson 7. sýn. laugard. 14/10. Uppselt 8. sýn sunnud. 15/10. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 19/10. Uppseit Föstud. 20/10. Uppselt - Laugard. 28/10. Uppselt Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Föstud. 13/10 - Laugard. 21/10 - Fimmtud. 26/10 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Ámorgun 11/10. Nokkursæti laus Laugard. 14/10. Uppselt Sunnud.15/10, Nokkur sæti laus - Fimmtud. 19/10 Föstud. 20/10. Örfá sæti laus Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningar- daga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI „Ekki veit ég, Wilson, kannski þa& séu komnir trjámaur- ar í húsið þitt." KROSSGATA r~ i n w~m ? L’ 9 K ■ p * „ L, m m i U r ■ 410 Lárétt: 1 skáborð 5 ástæða 7 eyktamark 9 leyfist 10 jörð 12 tala 14 haf 16 þreyta 17 skýr 18 greinar 19 duft Lóbrétt: 1 jarðvinnslutæki 2 hrinu 3 kjaft 4 sterk 6 vöðvi 8 trúi 11 fants 13 op 15 lykt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gaum 5 raust 7 örðu 9 tó 10 feill 12 augu 14 ósk 16 nam 17 lyddu 18 man 19 ill Lóbrétt: 1 gröf 2 urði 3 maula 4 ást 6 tólum 8 reisla 11 lundi 13 gaul15 kyn EINSTÆDA MAMMAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.