Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 1
Verið tíminleio með jólapóstínn ^5®^- PÓSTUR OG SÍMI STOFNAÐUR1917 ÞREFALDUR1. VINNINGUR 79. árgangur Þriðjudagur 19. desember 1995 239. tölublað 1995 Aœtlaöur ársafli úr Smugunni um 32 þús- und tonn. LÍÚ: Verðmæti Smuguafla 3 milljarðar Áætlabur ársafli íslenskra tog- ara úr Smugunni í Barentshafi er um 32 þúsund tonn og afla- verbmæti upp úr sjó er metið á rúmlega 3 milljarba króna. Pétur Sverrisson hjá LÍÚ segir ab útgerbarmenn séu þokkalega ánægbir meb árangurinn í Smug- unni í Barentshafi í ár og þá kannski sérstaklega vegna þess ab allur þessi afli fékkst án veiba á Svalbarbasvæbinu. í fyrra fiskaöi flotinn eitthvab um 36 þúsund tonn í Barentshafinu og þá fékkst töluverbur hluti hans á svo- nefndu fiskverndarsvæbi Norb- manna vib Svalbarba. En vegna hertra reglna Norbmanna vib veibum á því svæbi treysti enginn íslenskur skipstjóri sér til ab bleyta trollib þar í ár. Fáum sögum fer af íslenskum skipum í Smugunni þessa dagana, en síbustu skipin sem hafa verib þar nybra eru ýmist komin til hafnar eba eru á heimleib. Þó munu tvö hentifánaskip vera þar vib veibar, en hluti áhafna þeirra er íslenskur. Mibab vib ganginn í samninga- vibræbum íslendinga, Norb- manna og Rússa um veibar í Bar- entshafi, sem ekki hafa gengib alltof vel til þessa, eru líkindi til þess ab hægt verbi ab stunda óbreytta sókn í Smuguna á næsta ári. -grh Hjörleifur einn á móti álsamn- ingnum Hjörleifur Guttormsson greiddi einn þingmanna atkvæbi gegn samningnum vib Alusuisse Lonsa um stækkun álversins í Straums- vík eftir abra umræbu á Alþingi í gær. Hann greiddi einnig einn at- kvæbi gegn því ab vísa málinu til þribju og síbustu umræbu. Hjör- leifur gagnrýndi samninginn harblega í löngu máli í umræbum á laugardag og vib atkvæba- greibsluna í þinginu lýsti hann þeirri skobun sinni ab um vond- an samning væri ab ræba. -ÞI Vopnaöasta bankarán Islandssöqunnar? Þrír menn frömdu bankarán ígœr í útibúi Búnabarbankans, Vesturgötu 54. Mennirnir eruwldir hafa notab bœbi haglabyssu og svebjur vib verknabinn og lágu felmtri slegnir vibskiptavinir og starísmenn á gólfinu á meban rœningjarnir athöfnubu sig. Ránib er talib hafa verib mjög vel skipulagt og höfbu rœningjarnir allt ab 1,5 milljónir ípeningaseblum upp úrkrafsinu. Myndin ertekin íVesturbœnum af sérsveitarmönnum lögreglunnar sem reyndi m.a. ab finna slób rœningjanna meb abstob leitarhunda. SJa ítariega umfjöllun á bls. 3 Tímamynd: bc Háskóla íslands vantar 70 milljónir kr. til ab hœgt sé tryggja viöunandi kennslu á nœsta ári: Háskólinn örvæntir Verbi ekki komib til móts vib brýnustu ósk Háskóla íslands um 70 milljón króna aukib framlag til kennslu, í tengslum vib ger6 fjárlaga 1996, er vibbú- ib ab skólinn verbi ab grípa til róttækra abgerba til ab komast hjá greibsluþroti. „Þær munu væntanlega fela í sér stöbvun allra nýmæla, niburfellingu námskeiba og stöbvun nýrábn- inga og endurrábninga í þær stöbur sem losna." Þetta kemur m.a. fram í erindi sem Háskól- inn hefur sent fjárlaganefnd Al- þingis. Þar er bent á ab vib abra umræbu fjáriaga hefur abeins verib tekib á launahækkunum vegna kjarasamninga, án þess ab komið hafi verib til móts vib framkomnar óskir um 70 millj- ón kr. aukib framlag til kennslu né 60 milljónir kr. til rannsókna og framhaldsnáms. Sömuleibis hefur Stúdentaráb HÍ sent frá sér fréttatilkynningu þar sem vakin er athygli á bágbor- inni fjárhagsstöbu Háskólans sem var rekinn meb 30 milljón kr. halla á síðasta ári og fyrir sömu upphæb á þessu ári. Þar er skorab á þingib ab auka framlag til skól- ans um 70 miljónir króna og minnt á ab fjárveitingar á hvern nemenda í HÍ hefur lækkað um fjórðung á átta árum. í erindi Háskólans til fjárlaga- nefndar er einnig bent á ab yfir- vofandi rábstafanir, sem ab öllu Neyðarlínan gagnrýnd á Alþingi „Engin rök eru fyrir því ab ís- lendingar séu misjafnir til þess ab gæta trúnabar eftir því í hvaba stéttarfélagi þeir séu," sagbi Þorsteinn Pálsson, dóms- málarábherra, í umræbum ut- an dagskrár á Alþingi í gær um neybarsímsvörun sem taka á gildi í landinu um áramót. Ögmundur Jónasson, þing- mabur Reykvíkinga, hóf umræb- una og gagnrýndi framkvæmd laga um neybarsímsvörun harb- lega. Hann sagbi ab afhenda ætti þremur einkafyrirtækjum þessa þjónustu og þar á mebal upptök- ur af trúnabarsamtölum milli fólks og lögreglu. Ögmundur sagbi ab Samkeppnisstofnun hefbi gert athugasemdir vib tengsl þeirra abila sem taka ættu þjónustuna ab sér og meb ólík- indum væri á hvern hátt stabib væri ab vali þeirra. Lúbvík Berg- vinsson sagbi eitt fyrirtækjanna, Securitas, hafa keypt meirihluta í öbru þeirra, Vara, og þar sé því um mjög tengda abila ab ræba auk þess sem þribja fyrirtækib, Sívaki, hafi ekki stjórnstöb en bjóbi þess í stab upp á afnot af stjórnstöb Securitas. Ögmundur Jónasson sagbi málib vera í upp- námi og spurning um hvort ver- ib væri ab afhenda þessum þremur einkafyrirtækjunum, Securitas, Vara og Sívaka, alla neybarþjónustu í landinu jafn- framt því sem verib sé ab svipta þá abila er sinnt hafi þessari þjónustu hingab til, lögreglu og slökkvilibi, því hlutverki. Þor- steinn Pálsson sagbi ástæbu þess ab samib hafi verib vib þessi þrjú einkafyrirtæki vera þá ab vib þau hafi verib samib ab undan- gengnu útbobi. Meb því sé ein- ungis verib ab fylgja eftir lögum frá Alþingi og ab öll þessi fyrir- tæki hafi ábur sinnt vaktþjón- ustu auk þess sem Slysavarnarfé- lag íslands og Póstur og sími komi ab þessu máli. Engum dyr- úm hafi verib lokab um ab abrir abilar geti komib þarna til starfa í framtíbinni. Þá verbi samkæmt lögum rábib fólk til þessara starfa sem hlotib hafi til þess þjálfun. -ÞI óbreyttu verbur ab grípa til séu svipabar þeim sem gripiö var til í framhaldi af niðurskurbi 1992. Jafnframt er minnt á ab þá var fullyrt af hálfu stjórnvalda ab þetta væru skammtímarábstafanir sem ættu rót sína ab rekja til tíma- bundinna erfiðleika í þjóðhag. Háskólinri telur hinsvegar margt benda til þess ab öllu óbreyttu ab þær verbi varanlegar án tillits til efnahags þjóbarinnar. í erindi sínu til fjárlaganefndar Alþingis kemur m.a. fram ab vegna stöbugrar fjölgunar nem- enda vex árlegur kennslukostnab- ur um a.m.k. 20 milljónir kr. á ári. Þrátt fyrir mikla hagræbingu sé 30 milljón kr. halli á kennslunni og yfirdráttarskuld skólans í bönkum sé um 20 milljónir kr. Háskólinn minnir einnig á í er- indi sínu ab skólinn getur ekki rábib þeim fjölda sem þarf ab sinna hverju sinni, auk þess sem fjölgunin á síbustu árum hefur verib mest í ódýrustu kennslu- greinunum. í þessum greinum nemur fjárveiting á hvern nem- anda um 100 þús. krónum en samsvarandi tala fyrir framhalds- skóla er ab mebaltali um 250 þús- und krónur. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.