Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.12.1995, Blaðsíða 8
8 Wtmhm Þriöjudagur 19. desember 1995 PJETUR SIGURÐSSON Islandsmótiö í knattspyrnu: Valsmenn og KR-ingar á Laugardalsvelli? Valsmenn og KR-ingar hafa sótt um ab fá ab leika heimaleiki sína í 1. deildinni í knattspyrnu á Laugardalsvelli, en bæ&i liðin hafa um nokkurra ára skeib leik- ib heimalciki sína á eigin svæbi, þó Valsmenn fengju reyndar fyr- ir nokkrum árum nokkra valda leiki á Laugardalsvelli. Abeins eitt lib hefur ab öbru leyti notab völlinn undir heimaleiki sína, en þab er Fram, sem á næsta keppn- istímabili lcikur í 2. deild. Að sögn Erlings Jóhannssonar, íþróttafulltrúa hjá íþrótta- og tóm- stundarábi, hefur ekkert verib ákvebib í þessu máli enn og er mál- ib nú til umsagnar hjá vallarstjóra og framkvæmdastjóra ÍTR. Hann segir þab þó ljóst að ekki megi of- gera vellinum meb ofnotkun. KR-ingar hafa þegar hafib fram- kvæmdir vib heimavöll sinn vib Frostaskjól og hyggjast endurgera völlinn ab stórum hluta og ekki er talib líklegt ab völlurinn verbi not- hæfur fyrr en undir lok næsta keppnistímabils. Valsmenn, hins Laugardalsvöllur veröur aö öllum líkindum í sviösljósinu í 7. deildinni í knattspyrnu á næsta ári, því ekki er ósenni- legt aö bœöi KR-ingar og Valsmenn leiki heimaleiki sína þar. vegar, eru óánægðir meb aðstöb- una sem þeir geta bobib áhorfend- um og fleirum og vilja leika heima- leiki sína í Laugardalnum. Hvab Fram varbar, þá segir í regl- um ab þeir skuli ekki fá ab leika heimaleiki sína á abalvelli Laugar- dalsvallar, þar sem þeir leika nú í 2. deild. Sem dæmi, þá léku Þróttarar nokkra heimaleiki sína á Laugar- dalsvelli, en þá stób Valbjarnarvöll- ur þeim til boba. Erlingur segir að málið verði nú skobab og segir þab líklegt ab leikj- um þessara liba verði dreift á abal- völl Laugardalsvallar og Valbjarn- arvöll. Kostnabur vegna þátttöku í Ólympíuleikunum á nœsta ári skiptir tugum milljóna: Atta milljónir frá ríki Akvebib hefur verib ab hlutur Ólympíunefndar íslands á fjár- lögum næsta árs verbi 8 milljónir í stab 3ja, eins og ábur hafbi verib ákvebib, og er aukningin vegna kostnabar vib þátttöku í Ólymp- íuleikunum í Atlanta á næsta ári. Júlíus Hafstein, formabur Ólymp- íunefndar íslands, segist ánægbur meb ab farib hafi verib ab óskum nefndarinnar um aukib framlag, enda kostnabur af þátttökunni ærinn. „Vib erum afar þakklát og mjög ánægb. Okkur er sýndur sá skilningur ab veita þá fjárveit- ingu sem þarf til ab klára dæmib. Vib hefbum ab sjálfsögbu getab farib fram á meira, en vib treyst- um okkur til ab klára okkur með þetta fé. Ef vib hefbum fengib minna, hefbi þátttakan orbib erf- ib," segir Júlíus. Hann segir heildarveltu Ólymp- íunefndarinnar vera um 35 millj- ónir á næsta ári og að segja megi ab þab sé kostnaburinn vib þátt- tökuna í Atlanta. Talið er ab förin sjálf, miðab vib 15 keppendur og 10 þjálfara og fararstjóra, kosti um 6 milljónir. Þess utan er um ab ræba mjög margvislegan undir- búning, í formi styrkja og annars, sem á að gera okkar fremstu Gefum öllum gleðilegjól nteð þvt að senda jólapóstinn tímanlega. Pósthús á höfuöborgarsvæðinu og víða um land verða opin til kl. 18:00 alla virka daga og til kl. 16:00 laugardáginn 16. og 23. desember. Póst- og símstöðin í Kringlunni verður opin til kl. 22:00 frá 18.-22. desember og á Þorláksmessu verður opið í Kringlunni til kl. 23:00. Á öllum póst- og símstöðvum er í gildi sérstakt jólapakkatilboö á bögglapóst- sendingum innanlands til 23. desember og EMS tilboð til útlanda til 16. desember. Vertu viss um að þínar jólasendingar komist hratt og örugglega til skila fyrir þessi jól. Frímerki fást á öllum póst- og símstöðvum, auk þess á um 120 sölustöðum, s.s. bensínstöðvum, bókaverslunum og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Frímerki eru einnig seld á fjölmörgum sölustöðum >— utan höfuðborgarsvæðisins. PÓSTUR OG SÍMI íþróttamönnum þab kleift ab stunda íþrótt sína meb þeim hætti ab þeir geti náb sem bestum ár- angri í íþrótt sinni. Júlíus segir ab á þessu ári hafi verib unnib á þann hátt ab styrkir hafa runnib beint til einstakling- anna sjálfra í samrábi vib sérsam- böndin, en ekki í gegnum þau eins og ábur. Það hefur verib unn- in fyrir þessa einstaklinga fjár- hagsáætlun, keppnis- og æfinga- plan í mislangan tíma og í fram- haldi af því hefur verib aflab fjár meb abstob ríkisvalds, sveitarfé- laga og fyrirtækja til ab standa straum af kostnabinum. Alls er gert ráb fyrir ab um 10 einstaklingar verbi komnir í þessa abstöbu fyrir áramót, sem gerir þeim kleift ab einbeita sér alger- lega ab íþrótt sinni og til stendur ab þeir verbi 12-15. Um er að ræba verulegar fjárhæbir ab ræba fyrir hvern og einn og skiptir þab milljónum á hvern einstakling. Urslitakeppni Evrópukeppni landsliba í knattspyrnu: Dregið í riöla Um helgina var dregib í ribla í úr- slitakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu, sem fram fer á Eng- landi í sumar. Keppnin hefst 8, júní meb leik Englendinga og Svisslendinga á Wembley, en ribl- arnir eru sem hér segir: A-riðill England Sviss Holland Skotland B-riðill Spánn Búlgaría Rúmenía Frakkland C-riðiIl Þýskaland Tékkland Ítalía Rússland D-riðill Danmörk Portúgal Tyrkland Króatía Evrópu- boltinn England Arsenal-Chelsea...........1-1 Dixon-Spencer Aston Villa-Coventry......4-1 Johnson, Milosevic 3 - Dublin Blackburn-Middlesbro .....1-0 Shearer - Newcastle-Everton .........1-0 Ferdinand - Sheff. Wed.-Leeds .........6-2 Degryse 2, Whittingham, Bright, Hirst 2 - Brolin, Wallace QPR-Bolton ...............2-1 Osbom, Impey - Sellars West Ham-Southampton......2-1 Cottie, Dowie - Sjálfsmark Rie- per Wimbledon-Tottenham.......0-1 -Fox Liverpool-Man. Utd .......2-0 Fowler 2 Staban Newcastle ...18 13 3 2 37-15 42 Man. Utd ....18 10 5 3 35-19 35 Tottenham .18 9 6 3 24-17 33 Aston Villa .18 9 5 4 25-14 32 Liverpool ....18 9 4 5 31-15 31 Arsenal.... 18 8 7 3 23-12 31 Middlesbro .18 8 6 4 19-1230 Nott. Forest 16 6 9 1 26-23 27 Leeds ......17 74 6 23-24 25 Chelsea....18 6 7 5 17-19 25 Blackburn ...18 7 3 8 28-24 24 Everton....18 6 5 7 22-20 23 WestHam „18 65 7 19-24 23 Sheff. Wed. .18 5 6 7 26-27 21 QPR........ 18 4 3 11 14-26 15 Man. City... 18 4 3 10 9-26 15 Wimbledon 18 3 5 10 23-38 14 Coventry ....18 2 3 13 23-40 12 Bolton..... 18 2 3 13 16-34 9 1. deild Barnsley-Charlton.........1-2 Grimsby-Southend..........1-1 Huddersfield-WBA..........4-1 Ipswich-Sheffield Utd.....1-1 Millwall-Derby............0-1 Oldham-Birmingham .........4-0 Portsmouth-Luton..........4-0 Reading-Sunderland........1-1 Stoke-Crystal Palace......1-2 Watford-Tranmere..........3-0 Wolves-Port Vale ..........0-1 Leicester-Norwich .........3-2 \ Staba efstu liba Sunderland... 21 10 8 3 29-16 38 Derby.......22 10 7 5 35-27 37 Leicester ...22 10 6 6 37-32 36 Charlton....23 9 9 5 29-23 36 Huddersf....22 10 5 7 32-27 35 Grimsby .......22 9 8 5 27-24 35 Norwich .....22 9 7 6 34-26 34 Stoke....... 22 9 7632-26 34 Birmingham .22 9 7 6 32-29 34 Millwall.... 23 9 7 724-2834 Skotland Úrvalsdeild Aberdeen-Hearts ...........1-2 Celtic-Falkirk............1-0 Hibernian-Raith Rovers....1-2 Kilmamock-Partick..........2-1 Staban Rangers....17 13 3 1 37-10 42 Celtic..... 18 12 5 1 35-15 41 Hibernian ...18 8 4 6 28-27 28 Raith Rovers 18 7 4 7 22-25 25 Aberdeen ....17 7 2 8 24-21 23 Hearts.....18 6 4 8 25-32 22 Kilmamock 17 5 3 9 22-26 18 Partick ....18 4 4 10 13-29 16 Falkirk.... 18 4 3 11 14-28 15 Motherwell .17 2 8 7 13-20 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.