Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 8
8 Mibvikudagur 3. janúar 1996 R PJETUR SIGURÐSSON Molar... ... Vií> sögbum frá því hér í mol- um í haust aö hjá knattspyrnu- deild ÍR væri allt í molum, erfið- lega gengi ab manna stjórn og hugsanlega myndi þjálfari libs- ins, Kristján Gubmundsson, segja af sér vegna þessa. Mál hafa hins vegar færst til betri vegar hjá ÍR og stjórn hefur verib kosin meb Stefán Jóhann Stef- ánsson sem formann. Þjálfarinn hefur fyrir allnokkru hafib öflugt starf vib þjálfun meistaraflokks- libs síns og þá hefur Gubjón Þor- varbarson, einn lykilmanna libs- ins, sem hafbi tilkynnt ab hann myndi leika meb Val næsta keppnistímabil, ákvebib ab vera um kyrrt hjá ÍR. ... Harry Redknapp, fram- kvæmdastjóri West Ham, er ekki ánægbur meb forsvarsmenn úr- valsdeildarinnar ensku, en hann neyddist til ab nota 1 7 ára dreng í markib í leiknum gegn Man. City, sem West Ham tap- abi 2-1. Abalmarkvörbur libsins, Ludek Miklosko, var í banni og varamarkvörburinn Les Sealy var meiddur og því varb hann ab tefla fram hinum unga Neil Finn í markib. Redknapp reyndi á síb- ustu stundu ab fá leyfi til ab fá markvörb lánaban frá öbru fé- lagi, en var neitab þó ab Red- knapp segi ab slíkt sé vel heimilt samkvæmt knattspyrnulögum. Finn, sem er yngsti leikmabur sem leikib hefur meb West Ham í úrvalsdeildinni, var meira ab segja iítillega meiddur og gat ekki sparkab knettinum svo vel væri. ... Kjartan Einarsson, sem leikib hefur meb Keflvíkingum í 1. deildinni í knattspyrnu, hefur ákvebib ab ganga til libs vib Breibablik, en ábur hafa þeir Marko Tanasic og Helgi Björg- vinsson ákvebið ab yfirgefa Kefl- víkinga. Enn einn Keflvíkingurinn er ab leita sér ab libi til ab leika meb, en þab er Óli Þór Magnús- son. ... Sigmar Gunnarsson, UMSB, og Martha Ernstdóttir, ÍR, sigr- ubu í Gamlárshlaupi ÍR, sem fram fór í 20. sinn á gamlársdag. Metþáttaka var í hlaupinu, eba um 260 manns. ... Um áramót var haldib mót í leirskífuskotfimi á skotvelli Skot- félags Reykjavíkur í Leirdal. Kappendur voru alls 15 talsins og í 1. sæti hafnabi Einar Páll Garbarsson meb 88 stig. í öbru sæti varb Ævar L. Sveinsson meb 78 stig og Alfreb Karl Alfrebsson varb í þribja sæti meb 77 stig. Pakkaferöir á Evrópukeppnina í knattspyrnu í undirbúningi hjá Úrval- Útsýn. Höröur Hilmarsson hjá íþróttadeild Ú-Ú: 10-11 daga ferö á ann- aö hundraö þúsund Nú eru um sex mánubir þar til úrslitakeppni Evrópu- keppninnar í knattspyrnu hefst í Englandi og þá vakn- ar spurningin hvort eftir- spurn sé nú þegar eftir ferb- um og mibum á leikina. Hörbur Hilmarsson hjá íþróttadeild Úrvals-Útsýnar segir ab vinna vegna þessa sé nýlega farin í gang. „Þetta er allt á fullu núna hjá okkur. Vib erum komin meb stóran hóp frá Græn- landi, sem vib erum ab vinna í ab útvega gistingu og miba á leiki," segir Hörb- ur. Hann segir ab þab verbi allt vitlaust í Englandi í sumar, eftirspurnin sé mikil eftir ferbum og mibum, og því geti orbib nokkub dýrt ab sækja keppnina. Varbandi áhuga íslendinga, segist hann ekki búast vib öbru en ab hann verbi þó nokkur, en hins vegar séu ís- lendingar yfirleitt nokkub seinir til ab skipuleggja ferba- lög sem þetta. Hörbur segir ab ásókn verbi gríbarleg eftir miöum og gist- ingu í sambandi viö þessa keppni. Því þurfi aö vera búib fyrir 1. mars ab greiöa helm- ing af öllum kostnabi viö ferðirnar og því séu ferðaskrif- stofur að taka mikla áhættu með því að bóka, en sagði að engu að síður yrði sett upp ferð fyrir knattspyrnuáhuga- fólk hér á landi, til að sjá með eigin augum þessa miklu knattspyrnuveislu. Hörður segir að það komi til með að verða nokkuð kostn- aðarsamt að sækja keppni þessa, eins og gjarnan verður þegar eftirspurnin er mikil. Hann segist gera ráð fyrir því að 10-11 daga ferð, eins og Úrval-Útsýn er að skipuleggja, muni kosta á annað hundrað þúsund, en þá er innifalið flug, gisting með morgunmat, rútur og miðar á völlinn og er þá miðað við að farið verði á fjóra leiki. Hörður segir að pakkaferð þessi muni verða tilbúin fyrir miðjan mánuð- inn og þá muni þeir auglýsa hana. ■ Landsliö íslands í knattspyrnu U17 ára á móti í ísrael: Sigur og tvö töp íslenska landslibib U17 ára lék þrjá leiki í sex landa mót- inu, sem fram fer í ísrael yfir áramótin, og vann einn en tapabi tveimur. A föstudag mætti libib Belg- um og sigraði 2-1. Mörk íslands gerðu þeir Haukur Hauksson og Árni Ingi Pjetursson eftir að Belgar höfðu komist í 1-0. Á gamlársdag léku íslensku strákarnir gegn Grikkjum og töpuðu íslensku strákarnir þeim leik, 1-0. í gær mættu þeir síð- an Ungverjum og steinlágu þá 5-1, eftir ab staðan í hálfleik hafði verib 3-1. Mark íslands geröi Bjarni Gubjónsson, sonur Guöjóns Þórðarsonar, þjálfara Skagamanna. íslenska liðið mætir heima- mönnum, ísraelum, í síðasta leik mótsins sem fram fer í Jerúsalem á morgun. Knattspyrna: Ríkharöur Daöason í KR Ríkharbur Dabason. Ríkharbur Dabason, knatt- spyrnumabur úr Fram, hefur ákvebiö ab ganga til libs viö KR á næsta keppnistímabili, en þessi ákvörbun hefur legib í loftinu ab undanförnu. Ríkharöur, sem er viö nám í Bandaríkjunum og kemur heim rétt fyrir mót, er 24 ára gamall og hefur leikið meb Fram allan sinn knattspyrnuferil. Hann hefur gert 30 mörk með Fram og á ab baki 3 landsleiki með A-Iandsliði, auk fjölda leikja með yngri landsliðum íslands. Ragnheiöur Ríkharösdóttir, móöir Ríkharös Daöasonar, um leik þar sem sonur hennar léki meö KR á móti Fram: „Fyrsta skiptið sem ég þegði" Ragnheiður Ríkharbsdóttir, móbir Ríkharbs Dabasonar sem hefur nú skipt úr Fram og yfir í KR, hefur ávallt verib mjög áberandi á vellinum og hefur stutt lib sitt og son sinn dyggilega. Hvaba lib hyggst Ragnheiöur stybja, nú þegar sonurinn hefur skipt yfir í Vesturbæjarlibiö? „Ég mun stybja Fram í 2. deildinni og þab er engin spurning ab ég er Frammari. Ég mun hins vegar stybja strákinn minn," segir Ragnheibur. Abspurö hvort hún muni þá kalla „Áfram KR", segist hún munu stybja „Rikka". Ragnheiður segist lítast ágæt- lega á þessi félagaskipti fyrir Ríkharðs hönd, en sem Fram- mari segist hún hafa gjarnan viljab hafa hann áfram í Fram. „Ég reyndi hins vegar ekki að hafa nein áhrif á þessa ákvörö- un, hvorki sem móðir né Fram- mari. Auðvitað veikir þetta lib- iö. Allir góbir menn sem fara, veikja libið, en þab kemur hins vegar alltaf maður í manns stað." Gefum okkur það að Frammar- ar komist í 1. deild að nýju að ári, og mœti þá KR-ingum á Laugar- dalsvelli. Hvaða lið muntu þá styðja? „Eg hugsa að það yrði í fyrsta skipti sem ég þegði." England Laugardagur Arsenal-Wimbledon........1-3 Wright - Earle 2, Holdsworth Blackburn-Tottenham......2-1 Marker, Shearer - Sheringham Bolton-Coventry..........1-2 McGinlay - Whelan, Salako Chelsea-Liverpool .......2-2 Spencer 2 - McManaman 2 Everton-Leeds............2-0 Sjálfsmark, Kanchelskis Man.Utd-QPR..............2-1 Cole, Giggs - Dichio Nott.Forest-Middlesbro....1-0 Pearce - Aston Villa-Sheff. Wed....Fr. Southampton-Man. City.....Fr. West Ham-Newcastle.......Fr. Nýársdagur Coventry-Southampton......1-1 Whelan - Heaney Leeds-Blackburn..........0-0 Liverpool-Nott. Forest....4-2 Fowler 2, Collymore, sjálfsmark - Woan, Stone Man. City-West Ham........2-1 Quinn 2 - Dowie Middlesbro-Aston Villa...0-2 - Wright, Johnson Sheff. Wed.-Bolton........4-2 Kovacevic 2, Hirst 2 - Curcic, Taggart Tottenham-Man. Utd ......4-1 Sheringham, Campbell, Arm- strong 2 - Cole Wimbledon-Everton .......2-3 Holdsworth, Fkoku - Ebbrell, Ferguson 2 Staban Newcastle .20 14 3 3 40-18 45 Man. Utd ..22 12 5 5 41-27 41 Livcrpool ..21 11 5 5 40-20 38 Tottenh. ...22 10 8 4 31-22 38 Aston Villa 20 10 5 5 27-15 35 Arsenal 21 9 7 5 28-18 34 Nott. For. ..21 8 10 3 32-31 34 Middlesbr. .22 9 6 7 23-21 33 Everton 22 9 5 8 32-24 32 Blackburn .22 9 5 8 33-26 32 Leeds 21 9 5 7 28-27 32 Chelsea 21 7 8 6 21-23 29 Sheff.Wed. 21 6 7 8 32-32 25 West Ham 20 6 5 9 22-30 23 Wimbled. .22 5 6 11 31-44 21 Southamt. 21 4 8 9 20-31 20 Coventry ..21 4 7 10 28-43 19 Man. City .21 5 4 12 12-31 19 QPR 21 5 3 13 16-31 10 Bolton 22 2 4 16 21-44 10 l.deild Laugardag Huddersfield-Stoke........1-1 Norwich-Reading...........3-3 Wolves-Portsmouth.........2-2 Nýársdag Derby-Norwich ............2-1 Grimsby-Huddersfield .....1-1 Ipswich-Port Vale.........5-1 Millwall-Leicester........1-1 Portsmouth-Crystal Palace ...2-3 Reading-Tranmere .........1-0 Southend-Barnsley.........0-0 Öðrum leikjum var frestaö vegna veöurs. Staba efstu liba Derby........25 13 7 5 41-29 46 Charlton.....24 10 9 5 31-24 39 Leicester ...24 10 8 6 40-35 38 Huddersfield .26 10 8 8 36-32 38 Birmingham .24 10 8 6 34-30 38 Sunderland....22 10 8 4 30-19 38 Southend.....25 10 8 7 28-28 38 Grimsby .....24 9 10 5 30-27 37 Stoke........25 9 9 7 26-30 36 Millwall.....25 9 9 7 26-30 36 Skotland Rangers-Hibernian .........7-0 Hibernian-Hearts ..........2-1 öðrum leikjum var frestað vegna veðurs og slæmra að- stæðna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.