Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.01.1996, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 3, janúar 1996 giwiíim 13 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritab verður í eftirtalið nám 3. og 4. janúar kl. 12.00- 13.00 og 16.00-19.00 á skrifstofu skólans: I Meistaranám: Bobið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II Öldungadeild: 1. Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræbi Efnafræði Félagsfræði BOK102/1 73 DAN102/202 ENS102/202/212/303 EÐL103/203 EFN103/203 FÉL102 Fríhendisteikning. FHT102 Grunnteikning GRT103/203 Islenska Ritvinnsla Stærbfræbi Tölvufræði Þýska 2. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Fjármál Markaðsfræði ISL102/202-212/31 3 VÉL102 STÆ102/112/122/202/303/323 TÖL102 ÞVS103 Rekstrarhagfræbi Skattaskil Tölvubókhald Ópus Alt Lögfræbi Verslunarréttur Verkstjórn Stjórnun 3. Grunndeild rafiöna 2. önn. 4. Rafeindavirkjun. 5. Iðnhönnun. 6. Tölvufræðibraut. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja náms- einingu, þó aldrei hærri upphæb en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er meb fyrirvara um þátttöku. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR Seðlabanka íslands Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík Þjóöhátíöarsjóbur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóbnum á árinu 1996. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. septem- ber 1977 er tilgangur sjóðsins „ab veita styrki til stofn- ana og annarra aöila, er hafa það verkefni ab vinna ab varöveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menn- ingar, sem núverandi kynslób hefur tekib í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friölýsingarsjóös til náttúruverndar á veg- um Náttúruverndarrábs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé hverju sinni skal renna til varbveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóð- minjasafns. Ab öðru leyti úthlutar stjórn sjóbsins ráöstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita vibbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við þab skal miða, ab styrkir úr sjóbnum verði vibbót- arframlag til þeirra verkefna sem styrkt eru, en verði ekki til þess ab lækka önnur opinber framlög til þeirra eba draga úr stuðningi annarra við þau." Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Um- sóknarfrestur er til og meb 1. mars 1996. Eldri um- sóknir ber aö endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreibslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma 569 9600. Reykjavík, 28. desember 1995. Þjóðhátíðarsjóður Sœnska konungsfjölskyldan fór ab vanda mikinn viö afhendingu bókmenntaverölauna Nóbels, taliö frá vinstri: Viktoría kóngsdóttir, Karl Gústaf konungur og Silvía drottning, Lilian prinsessa. Athygli vakti aö ofurfyrirsœtan Cin- dy Crawford lét ekki sjá sig á árleg- um glœsidansleik í New York fyrir skömmu. Eiginmaöurinn fyrrver- andi, leikarínn Richard Cere, birtist hins vegar meö nýja dömu upp á arminn, Lisu nokkra Love. í SPEGLI TÍIVIANS Nú er hún Snorrabúb stekkur, amk. ef mibab er vib jR í Dallas þegar hann var upp á sitt besta. Larry Hagman er enn ab jafna sig eftir lifrarígroebsluna á dög- unum. Þótt hann sé nú orbinn 64 ra ára og hafi látib verulega á sjá, virbist honum œtla ab heils- ast vel þar sem hann nýtur út- sýnisins og lœtur fara vel um sig í hengikoju á heimili sínu í Ojai, fyrir norban Los Angeles. Eftir frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Grát, ástkœra fósturmold, gerbi james Earl jones sér glaban dag ásamt CeCe konu sinni. A borbum voru afrískir sérréttir, þar á mebal gljábar strútslundir og súpa meb villisvínagrjúpáni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.