Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.01.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. janúar 1996 11 j ' Ásbjörn Sigurösson meb fullt fangib af herbatrjám. Þjónustufólkib meb forseta sínum vib jólatréb frá Hallormsstab í stóru stofunni á Bessastöbum. Frá vinstri: Ingibjörg jónasdóttir, Halldóra Páls- dóttir, Edda Stefánsdóttir, Ásbjörn Sigurbsson, Aubur Abalsteinsdóttir, Sig- ríbur Ólafsdóttir, Ólöf Karlsdóttir, Elín Káradóttir, Cyba Hilmarsdóttir, Halla jónsdóttir og forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir. skipti, sé einhver sérstök ástaeða til, og fólk ræðir saman. í stóru stofunni er myndarlegt jólatré frá Hallormsstað, en þaðan kemur líka jólatréð á Egilsstöð- um og í Kringlunni. Hópur fólks aðstoðar forsetann við þessa móttöku og hafa sumir haft þennan starfa í áratugi, ásamt öðrum framreiðslustörfum á forsetasetrinu. Þetta er einvala- lið, sem hefur mikla reynslu af framreiðslu og móttöku gesta á virðulegan og hlýjan hátt. Myndirnar eru af þessu fólki í nýársmóttökunni á Bessastöð- um, ásamt forseta sínum, Vig- dísi Finnbogadóttur. í hálfa öld hefur forseti íslands haft móttöku á Bessastöðum á nýársdag fyrir ráðherra, alþing- ismenn, sendiherra og embætt- ismenn. Þar óskar þjóðhöfðing- inn viðkomandi gleðilegs árs og þakkar fyrir gamla árið. Svo eru náttúrlega frekari skoðana- Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Gyba Hilmarsdóttir framreibslu- dama: Tarnirnar taka á, sérstak- lega þegar gamla árib er dansab út til kl. sex. Halldóra Pálsdóttir rábskona: Starfib á Bessastöbum sérstœtt og krefjandi. Hefur starfab á forseta- setrinu í 40 ár. Elín Káradóttir rábskona: Mikib ab gera og oft flókinn undirbúningur. Skemmtilegast þegar mest er umleikis. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, bíbur eftir gestum sínum. Nýársdagur á Bessastöðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.