Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Föstudagur 5. janúar 3. tölublaö 1996 Sími 563 1600 Brautarholti 1 STOFNAÐUR 191 7 Danadrottning heibrar fyrrum menntamálaráö- herra og núverandi for- seta Alþingis: Ólafur G. sæmd- ur Dannebrog- orbunni Ólafur G. Einarsson, forseti Al- þingis og fyrrum menntamála- rá&herra, veröur í móttöku í danska sendiráöinu á þribjudag sæmdur dönsku Dannebrog-orö- unni af fyrstu gráöu. Dannebrog oröan af fyrstu gráöu er á mebal æöstu stiga orbuveitinga Dana- drottningar þannig aö um er ab ræöa mikla viöurkenningu fyrir Ólaf G. Einarsson. Danir veita Ólafi orðuna fyrir störf hans sem menntamálaráð- herra, m.a. fyrir aö standa vörð um dönskukennslu hér á landi. Beitti Ólafur sér fyrir því aö bæta dönsku- kennslu hér á landi. Hann átti þá mikið samstarf við danska mennta- málaráöherrann og áttu þeir m.a. samræðufundi um með hvaða hætti væri hægt að bæta kennsluna. I framhaldi af því voru veittir sér- stakir styrkir til að ná fram þessum markmiðum. -PS Þórarinn V. Þórarinsson: Ósammála vaxtahækkun Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri VSÍ segist vera fullkomlega ósammála því sem fram hefur komib af hálfu Þórir Erlingsson sveinsstykki. Þórir undirbió máliö vennda óvíst nema h matreiöslunemi bauö lœrifeörum sínum og prófdómurum upp á lúöu og laxapaté í gœr sem sveinsstykki. Þórir undirbjó máliö vef^nda óvíst nema hann vceri búinn meö sinn skammt af heppni íbili, en eins og landsmenn muna vann hann og kona hans rúmar 13 milljónir í Lottóinu fyrir skömmu. Hér má sjá dómarana jakob, Eirík, Kristján og Þórarin grandskoöa pate-rétt Þóris. Sveinspróf fóru fram í Hótel og veitingaskólanum í Reykjavík í gcer í framreiöslu og matreiöslu. Viö þaö tœkifæri útfœröu framreiöslunemar fjölmörg stórglœsileg veilsu- borö og fagurskreytt matlistaverk matreiöslunema kitluöu bragökirtla og glöddu augu prófdómaranna. Almenningi var síöan boöiö aö koma og skoöa herlegheitin. Tímamynd: CVA Ágreiningur innan Framsóknarflokksins um „háeffun" ríkisbankanna. Guöni Agústsson: Nýríkir ætla að maka krók- inn á Búnaöarbanka seðlabankastjórnar ab naubsyn- legt sé ab hækka vexti, þegar loksins er farib ab rofa til í ís- lensku atvinnulífi eftir kyrr- stöbu undanfarinna ára. Hann segir ab ef stjórnvöld telja þörf á aðhaldi í efnahagslífinu, þá eigi það að birtast í niðurskurði í fjármálum hins opinbera, en ekki með því að reyna að kæfa upp- sveifluna í atvinnu- og efnahags- lífi landsmanna meö vaxtahækk- unum. Þórarinn V. telur aö efnahagslíf- ið eigi að njóta vaxtalækkana með sama hætti og gerist annars staðar á Vesturlöndum, enda sé mikil þörf á auknum fjárfestingum í at- vinnulífinu, í tækni, tækjum og búnaöi. Framkvæmdastjóri VSÍ bendir einnig á að þess hefur ekki orbið vart hjá Seölabanka íslands að stjómendur hans hafi beitt sér fyrir vaxtalækkun þegar mikiö innstreymi hefur verið á gjaldeyri. -grh Arnar Sigurmundsson, formab- ur Samtaka fiskvinnslustöbva, segir ab útlitib í rekstri fisk- vinnslunnar í ársbyrjun sé einna verst í hefbbundinni botnfiskvinnslu, en mun skárra í rækju og mjöli og einnig hjá þeim fyrirtækjum sem eru meb blandaba vinnslu. Bullandi ágreiningur er innan raöa framsóknarmanna um sölu ríkisbanka eöa hvort eigi aö gera þá aö hlutafélögum. Gunnlaugur Sigmundsson alþingismaöur, for- maður nefndar á vegum viö- skiptaráöherra, sagöi á Stöö 2 í fyrrakvöld að hann teldi pólitísk- an vilja til aö selja Búnaöarbank- ann. En Guðni Ágústsson alþingis- maður og bankastjórnarmaður í Að mati formannsins hefur ekki aðeins hátt hráefnisverb íþyngt vinnslunni heldur og óhagstæö gengisþróun á síðasta ári þar sem dollari, pund og jap- anska yenið lækkuöu um 5% - 6% hvert fyrir sig frá upphafi til loka sl. árs. Hann segir ab þótt hækkun annarra gjaldmiðla, Búnaðarbankanum er ekki sama sinnis og flokksbróðir hans. „Gunnlaugur Sigmundsson er hispurslaus maður og kann ekki að ljúga. Hann kjaftaði frá áformum þeirra nýríku sem ætla nú að maka krókinn með því aö fá Búnaðar- bankann á hálfvirði. Smáþjófar stökkva inn í banka og stela einni eða tveimur milljónum. Þeir spari- klæddu leita eftir þessu í gegnum Alþingi og ráðherra og fá þá oft gef- eins og t.d. þýska marksins, dönsku krónunnar og franska frankans, hafi vegið eitthvað þar á móti þá hefði það engan veginn nægt. Snær Karlsson hjá Verka- mannasambandi Islands býst við að vegna breyttra reglna At- vinnuleysistryggingasjóðs sé ins einn og hálfan til þrjá milljarða. Ég álít og hef sagt allan tímann að viðskiptarábherra verði að fara að öllu með fullri gát. Hann verður því að fara að ráðum erlendra ráðgjafa sem segja að það að breyta banka í hlutafélag þýði í raun sala. Og því verður hann ab sjá til þess að þessi fyrirtæki verði ekki háeffuð, - eða þá ef það gerist, ab sjá til þess að tryggt verbi ab þessir örfáu nýríku íslend- ingar, sem hér eru allt að hirba á kannski fleira af fiskvinnslufólki á launaskrá fyrirtækja en áður í þessu árvissa stoppi. Af þeim sökum sé erfitt að meta hvað mikiö af fiskvinnslufólki hefur þurft aö skrá sig á atvinnuleysis- skrá vegna hráefnisleysis i vinnslunni. -grh síðustu 5 til 10 árum fái að hirða fyrirtækin," sagði Gubni Ágústsson. Gubni sagði að lífeyrissjóðirnir noti sitt fé miskunnarlaust í banka- starfsemi gegnum fjárfestingarlána- sjóði. Þeir fleyti rjómann ofan af og taki bestu viðskiptavinina af banka- kerfinu, stærstu sveitarfélögin, stærstu fyrirtækin. En þeim varðar ekkert um skuldugar fjölskyldur eða illa stæð fyrirtæki. Þeir moða bara úr," sagði Guðni. Gunnlaugur Sigmundsson sagði í samtali vib Tímann í gær að nefnd- in mundi skila tillögum til ráðherra undir lok mánaðarins. Tíminn spurbi um réttarstöðu bankafólks- ins ef til stórfelldra breytinga kem- ur. „Niðurstaba okkar í nefndinni er sú að við viljum ekki hrófla við rétt- arstöðu og ráðningarkjörum sem fólkið hefur haft hjá ríkisbönkun- um. Þetta byggjum við á tilskipun- um Evrópusambandsins og lögum frá 1993 um það þegar fyrirtæki eru yfirtekin eöa sameinuð. Fólk mun ganga ab sömu kjörum og þaö hafði og mun þá flytja allt slíkt með sér," sagöi Gunnlaugur Sigmundsson. -IBP Fiskvinnsla liggur víöa niöri vegna tímabundins hráefnisskorts: Dökkt í botnfiskvinnslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.