Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 12
12 ÍMWi Föstudagur 5. janúar 1996 DAGBOK [UVA/LAA-AJ\J\JVAJUU| Föstudagur 5 januar 5. dagur ársins - 361 dagur eftir. I.vika Sólris kl. 11.15 sólarlag kl. 15.52 Dagurinn lengist um 3 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk frá 5. tll 12. janúar er í Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsiuna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 ad morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar (síma 551 8888. Neyöarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virica daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. des. 1995 Mánaöargreiöílur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 37.086 Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega 38.125 Heimilisuppbót 10.606 Sérstök heimilisuppbót 8.672 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun y/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3|a barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fulíur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn a framfæri 150,00 Slysadagperringar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 04. jan. 1996 kl. 10,50 Opinb. viðm.genai Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 65,46 65,82 65,64 Sterlingspund 101,46 102,00 101,73 Kanadadollar 48,30 48,62 48,46 Dönsk króna ....11,693 11,759 11,726 Norsk króna ... 10,270 10,330 10,300 Sænsk króna 9,886 9,944 9,915 Flnnskt mark ....15,036 15,126 15,081 Franskur franki ....13,240 13,318 13,279 Belgiskur frankl ....2,1994 2,2134 2,2064 Svissneskur franki. 56,13 56,43 56,28 Hollenskt gyllini 40,40 40,64 40,52 Þýskt mark 45,25 45,49 45,37 ítölsk Ifra ..0,04148 0,04176 0,04162 Austurrfskur sch 6,430 6,470 6,450 Portúg. escudo ....0,4352 0,4382 0,4367 Spánskur peseti ....0,5376 0,5410 0,5393 Japansktyen ....0,6183 0,6223 0,6203 írskt pund ....104,48 105,14 104,81 Sérst. dráttarr 96,49 97,09 96,79 ECU-Evrópumynt.... 83,47 83,99 83,73 Grlsk drakma ....0,2748 0,2766 0,2757 S T I Ö /$£ USPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Snúbblaöur dagur meö einum yf- irslag en alvarlegum varnarmis- tökum undir miönættiö. Þeir sem hyggjast gleöjast ættu aö fara sér hægt. Ekki síst afmælis- börn. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú veröur í áhættuhópi í dag á einhverju sviöi — mögulega tengist þaö barneignum. Acht- ung. Fiskarnir <C» 19. febr.-20. mars Þú veröur bjartsýnn í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fyrsti föstudagur ársins er runn- inn upp og leggur línurnar aö helginni, þrettándanum og öllu því. Óstööugir ærast. Nautib 20. apríl-20. maí Þú vinnur stórsigur í vinnunni í dag, enda langflottastur. Stefndu hátt á árinu í þeim efnum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Ljónib 23. júlí-22. ágúst Mikil rómantík í lofti og upplagt fyrir karlmenn í tilhugalífi að bretta upp ermar, setja á sig svuntu og bjóða ástinni í drauma-dinner. Það má leggja ýmislegt á sig fyrir gott kynlíf. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hangir á spýtunni í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Kennari í merkinu kennir sjálf- um sér um allt sem úrskeiðis fer í dag, enda með starfið á heilan- um. Vogin 24. sept.-23. okt. Lísa beib í Grafarvoginum verður meira elegant en nokkru sinni og veður í sénsum. Dóra í Vestur- bænum lætur sér nægja að vaða í Jensum. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporödrekinn á venju fremur erf- iðan dag í vændum. Kúlittdúd. Tengdamamma þín kemur óvænt í heimsókn í kvöld og þú færð þá leiftursnjöllu hugmynd að heimsókn lokinni að nota hana á þrettándabrennuna. Þetta er mjög umdeilanleg hugmynd og stangast m.a. á við sáttmála Amnesty International. Stjörn- urnar hafa samt örlítinn skilning á þessum pælingum. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðr með smjaðr og daðr og flaðr- ar upp á ókunnuga þegar skyggir. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA DAGSINS 470 Lárétt: 1 heitur 5 veðráttan 7 af- undin 9 fluga 10 losum 12 goð 14 gangur 16 skoði 17 kaldur 18 deila 19 flan Lóbrétt: 1 örvun 2 hrindum 3 stiröleiki 4 liðug 6 sparsemi 8 blástur 11 rýr 13 ýfa 15 náms- grein Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 kvap 5 Ullur 7 ramma 9 sæ 10 putti 12 iðki 14 hug 16 ull 17 gróða 18 stó 19 uku Lóbrétt: 1 karp 2 aumt 3 plati 4 þus 6 ræfil 8 auðugt 11 iöuðu 13 klak 15 gró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.