Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Subvesturland og Faxaflói: Austan og suöaustan jgola eöa kaldi oq smáskúrir. Heldur vaxandi austan og noröaustan átt þegar líöur a morgundaginn. Hiti 0 til 5 stig. • Breiöafjöröur: Allhvöss eöa hvöss noröaustan átt í fyrstu en lægir lít- iö eitt meö morgninum. Slyddu- eöa snjóél. Hiti 0 til 3 stig. • Vestfiröir: Allhvass noröaustan og él. Hiti veröur nálægt frostmarki. • Strandir og Noröurland vestra og Noröurland eystra: Fremur hæg austan og noröaustan átt og úrkomulítiö. Hiti veröur um og rétt yfir frostmarki. • Austurland aö Glettingi: Fremur hæg suöaustlæg átt og skýjaö meö köflum. Hiti veröur nálægt frostmarki. • Austfiröir og Suöausturland: Suöaustan kaldi og skúrir. Hiti 2 til 6 stig. Búið að loka Jóla- landi Hvergerðinga Vegna litillar a&soknar eftir jólin var Jólalandinu í Hvera- gerði lokab laugardaginn 30. desember en þaö var starfrækt í gamla Tívolíhúsinu. Búib var ab auglýsa ab staburinn yrbi opinn fram á þrettándann en Helgi Pétursson, einn af frum- kvöblum verkefnisins, segir absókn hafa dottib skyndilega niður. Helgi sagbi að þótt auglýst hefbi verib ab staöurinn yrbi opinn fram á þrettándann von- abist hann til ab enginn bæri skaba af skyndilegri lokun. Fyr- irtækib hefbi t.d. náb í þrjá hópa sem höfbu pantab meb fyrirvara. „Vib ætlubum ab prufa þetta en þab er dýrt ab halda þessu úti. Ég held ab jólunum ljúki bara í augum íslendinga strax daginn eftir abfangadag. Þá tek- ur bara eitthvab allt annab vib, flugeldar og svoleibis," sagbi Helgi um ástæbur þess ab ab- sóknin datt skyndilega nibur. Abspurbur um fjárhagslega útkomu sagbi Helgi ab menn sætu yfir þeim málum þessa dagana og því væri of snemmt ab segja nokkub um þab. Hann upplýsti þó ab alls hefbu komib 11- 12.000 gestir fyrir abfanga- dag. „Vib lítum á þetta sem upp- haf ab einhverju stærra og erum þokkalega ánægbir meb hvernig til tókst." -BÞ Fiskaflinn í sl. nóvember: Aukinn þorskafli Torben Rasmussen forstööumabur galvaskur í nýjum lyftugangi íkjallara Norrcena hússins. Tímamynd: CS Botnfiskafli jókst um 3,4% í sl. nóvembermánuði mibað vib sama tíma í fyrra, eba úr 42.441 tonni í 43.898 tonn. Af einstökum botnfisktegundum var aukningin mest í grálúðu, eða 22%, 14% í ufsa, 9,7% í þorski og 9% aukning í ýsu- afla. Hinsvegar minnkabi karfaaflinn um 17,1%. Þetta kemur m.a. fram í bráðabirgðatölum um fiskafla í nóvember sl. sem greint er frá í Útvegstölum. Þar kemur einnig fram ab heildarfiskaflinn í nóv- ember hafi orbib 72,8% meiri en í sama mánubi 1994 og munar þar mest um aukinn lobnuafla. En alls veiddust um 76.686 tonn af lobnu í mánub- inum á móti abeins 4.289 tonn- um í sama mánubi á árinu á Sjómannafélag Hafnar- fjaröar: Lyfta sett í Norræna húsið undan. Þá er aflaverbmætib upp úr sjó mjög svipað því sem þab var á sama tíma árib 1994, eba 45.290 milljónir króna á tíma- bilinu janúar-nóvember 1995. í þab heila tekib var veibin á þessu tímabili mjög svipuð og hún var á sama tíma 1994 meb þeirri undantekningu þó ab út- hafskarfaaflinn dróst saman um helming. -grh Öll starfsemi Norræna hússins mun liggja nibri í næstu viku vegna breytinga í húsinu. Unnið er við að setja lyftu í húsið sem mun tengja sýningarsal húss- ins við anddyri á aðalhæð. Þar sem mikil röskun og hávaði fylgir fram- kvæmdinni er talið nauðsynlegt að loka því á meðan. Húsið verður aft- ur opnaö mánudaginn 15. janúar. Torben Rasmussen forstöðumað- ur Norræna hússins segir lyftuna vera mikla framför, ekki síst með til- liti til fatlaðra. Þegar er búið að breyta snyrtingum í húsinu þannig að þær séu aðgengilegar fyrir fatl- aða. Fyrsta sýning ársins í sýningarsöl- um Norræna hússins verður opnuð laugardaginn 17. febrúar. Það er samsýning íslenskra, færeyskra og grænlenskra listamanna sem ber heitið „920 millibör". Kaffistofa hússins er opin kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 9-19 og á sunnu- dögum er opið frá kl. 12-19. Forseti þingsins ásamt fjórum þingmönnum og skrifstofustjóra í opinbera heimsókn til Litháen: Olafur G. flytur ávarp við minningarathöfn í þinginu Hafnar auðlinda- skatti í ályktunum abalfundar Sjó- mannafélags Hafnarfjarbar er hugmundum um auðlinda- skatt eöa veiöileyfagjald á sjávarútveg alfarib hafnab. Rökin fyrir því eru m.a. þau ab þessi skattur muni ab stór- um hluta lenda á sjómönnum og verkafólki í fiskiðnaði. Þá mótmælir aðalfundurinn harðlega ákvæöi í frumvarpi um samningsveð þar sem gert er ráb fyrir ab útgerbir geti vebsett út- hutabar veibiheimildir sam- hliba vebsetningu skipa. Fund- urinn minnir á ab nytjastofnar á íslandsmibumn eru sameign þjóbarinnar og því hæpib ab út- gerbarmenn geti vebsett kvóta sem þeir eiga ekki. Abalfundurinn skorar jafn- framt á stjórnvöld og Alþingi ab samþykkja ab hvalveibar verbi leyfbar nú þegar undir vísinda- legu eftirliti. -grh Ólafur G. Einarsson, forseti AI- þingis, mun ásamt fjórum þing- mönnum og skrifstofustjóra Al- þingis fara í opinbera heimsókn til Litháen dagana 11.-14. janúar, en ferbin er í bobi þingsins þar í Iandi. Þessi dagsetning er sérstak- lega vib þab mibub ab Litháar minnast þess að fimm ár eru libin frá því að hrundið var árás rúss- neska hersins á þinghúsið í Vilni- us. Tilgangur ferðarinnar er einn- ig sá að styrkja tengslin á milli þjóðþinganna. Samkeppnisstofnun hefur mælst til þess vib Egil Árnason hf. að í auglýsingum um að Káhrs-parket sé „helmingi sterkara parket" verbi framvegis látið skýrt koma fram að þar sé eingöngu verið að bera nýja parketið saman vib eldri gerðir Káhrs-parkets en ekki við parket frá öbrum framleið- endum. Ólafur G. Einarsson segir ab síb- astlibib sumar hafi borist bob frá forseta þingsins í Litháen og allt frá því hafi verib samband á milli þeirra og í framhaldi var af þeirra hálfu þessi dagsetning ákvebin. Meb í för verða þeir Ragnar Arn- alds, fyrsti varaforseti þingsins, Jón Kristjánsson, formabur fjár- laganefndar, Gubmundur Hall- varbsson, sem á sæti í heilbrigbis- og trygginganefnd og sjávarút- vegsmála, Jón Baldvin Hannibals- son, fyrrum utanríkisrábherra og í kvörtun sem stofnuninni barst frá keppinauti á gólfefnamarkaði voru fullyrðingar í fyrrgreindum auglýsingum dregnar í efa. Athug- un Samkeppnisstofnunar á upplýs- ingabæklingi frá Káhrs leiddi í ljós að fyrirtækið hefur þróað nýja teg- und lakks sem hafi helmingi meira slitþol en þær lakktegundir sem Káhrs notaði áður, þ.e. lökk sem fyr- Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Alþingis. Meðal annars verbur skoðub lyfjaverksmibja sem reist var í samtarfi heimamanna og ís- lendinga, auk þess sem þjóbirnar eru í samstarfi á svibi sjávarút- vegsmála. „Þeir sýna okkur þann sóma ab bjóba okkur ab ávarpa þingib í Litháen þann 12. janúar, sem ég mun ab sjálfsögbu gera, en þar er um ab ræba sérstakan minningar- fund. Þab er engin tilviljun ab þessi tímasetning er valin fyrir irtækið kallar hefðbundin UV- lökk. Þessum fullyrðingum hefur verið mótmælt af keppinautunum, sem segja ekkert til sem heiti hefðbund- in UV- lökk. Samanburður Káhrs geti því eingöngu átt við þeirra eig- in framleiðslu. Og þetta segir Sam- keppnisstofnun forsvarsmann Egils Árnasonar hafa fallist á. Samkeppnisstofnun bendir á villandi parketauglýsingu: Káhrs-parket bara helmingi sterkara en Káhrs-parket þessa opinberu heimsókn, því hún er í sögulegu samhengi," seg- ir Ólafur. íslenska þingnefndin og forseti þingsins munu eiga nokkra fundi meb rábamönnum í Litháen, þ.á m. forseta þingsins í Litháen, for- seta lýðveldisins, utanríkisráb- herra, utanríkismálanefnd og fulltrúum flokka í þinginu. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.