Tíminn - 06.01.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.01.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. janúar 1996 3 Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans: „Hákarlamir komnir í kjölfarib" „Þaö sem er mikilvægast viö breytingu á bönkunum er aö menn viti vegferöina til enda. Þaö leggja erlendir ráögjafar okkar þyngstu áherslu á. Svo er talaö um aö ekkert eigi aö gera annaö en aö breyta form- inu, en þaö er hrein mark- leysa. Enda eru hvalfiskarnir nú byrjaöir aö spekúlera sem óöast, hvernig þeir eigi aö koma ár sinni fyrir borö, hvernig þeir eigi aö komast úr kjölfarinu upp í skipiö," segir Sverrir Hermannsson lands- bankastjóri aöspuröur um hans skoöun á rekstrarform- breytingu Búnaöarbankans. Hann segir ljóst aö breytingin sé gerö til að koma á einkavæð- ingu, annars væri hún út í hött. Þar sé hins vegar ekki á gjöful miö aö róa. „Viö höfum nú heldur betur reynslu af einka- væöingu á íslandi. Þar hafa skattpeningar borgaranna veriö gefnir í stórum stíl og nægir þar aö nefna stofnun íslandsbanka, sölu SR- mjöls, Þormóös ramma og Lyfjaverslunar. Almenningur er daufdumdur fyrir því aö há- karlarnir eru aö rífa undir sig peningana og skipta þeim á milli sín. Nú á aö afhenda þeim Búnaöarbankann en viö fáum ekkert aö vita um meö hvaöa hætti á aö standa aö þeirri sölu nema Gunnlaugur þessi, sem hefur einhverja sérstaka þjálfun úr Þróunarfélaginu með Kögun- armálinu. Hann er maður hrað- skreiöur og það er greinilegt að hann hefur sínar stóru hug- myndir." Um þátt viðskiptaráðherra segir Sverrir: Þaö viröist enginn Sverrir Hermarmsson. til aö stööva framgöngu þessara manna. „Viðskiptaráðherra hélt því fyrst fram aö ekkert stæöi til annaö en formbreyting. Nú tal- ar hann út og suður um að þægilegt gæti veriö aö grípa til þess aö selja hlutabréf í bönkun- um til að efla eiginfjárstöðu." Kurr er innan starfsmanna Búnaöarbankans vegna hug- mynda sem tengjast framtíö bankans. Aöspuröur um hvern- ig andrúmsloftið væri í Lands- bankanum sagöi Sverrir að lok- um. „Ef ekki er hægt aö fá upp- lýsingar og mjög nákvæmar upplýsingar um þessa fyrir- hugðu einkavæöingu, þá munu allir bankastarfsmenn rísa upp sem einn maöur og snúast gegn þessum áformum. Og það mun ekki auðvelda framgang máls- ins. -BÞ Kosningar í Dagsbrun í gær tók Snær Karlsson, for- maöur kjörstjórnar (t.h.), viö framboðslistum vegna stjórnar- kjörs í Verkamannafélaginu Dagsbrún sem fram fer dagana 19. og 20. janúar n.k. Fyrir miöri mynd er Árni H. Kristjánsson kosningastjóri A-lista, lista upp- stillingarnefndar og t.v. er Krist- ján Árnason formannseíni B- lista. Á fundi í dag mun kjör- stjórn ganga úr skugga um lög- mæti listanna, en framboðsfrestur er til 12. jan. n.k. Töluverður hiti er þegar kominn í kosningaslaginn og fariö að bera á meintum per- sónuskætingi manna á milli. Meöal annars staöhæfa B-lista- menn að þeir á A-lista beri það út að formannsefni þeirra, Krist- ján Árnason, sé dópisti o.fl. Þessu hafa A-listamenn mót- mælt og m.a. meö formlegri fréttatilkynningu í gær. Tímamynd: GVA „Vetrar- líf '96" Um helgina fer fram sýningin „Vetrarlíf '96" á vegum Lands- sambands íslenskra vélsleöa- manna. Sýningin verður haldin í sýningarsal Ingvars Helgason- ar hf. viö Sævarhöföa. Á sýn- ingunni munu allir innflutn- ingsaöilar vélsleöa sýna árgerð- ir 1996 af vélsleöum og fjöl- breyttan útbúnað sem þeim tengist s.s. fatnaö og aukahluti. Ingvar Helgason sýnir sérút- búna jeppa. Aðgangur ókeypis. Friöbert Traustason, formaöur Landssambands bankamanna, segir orö Gunnlaugs M. Sigmundssonar stangast á viö orö viöskiptaráöherra: Reiöarslag fyrir starfsmenn „Á fundi vinnuhóps í haust þar sem auk mín tóku þátt for- menn starfsmannafélaga bankanna voru okkur kynntar hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Bæöi hjá viöskiptaráöherra og nefndarmönnum meö Gunn- laug í fararbroddi. Þar var allt- af ítrekaö aö þaö stæöi alls ekki til á næstunni aö selja hluti ríkisins í bönkunum. Eins hefur viöskiptaráöherra sent öllum bankastarfsmönn- um bréf þar sem segir aö aöeins sé stefnt aö rekstrarformsbreyt- ingu. Orö Gunnlaugs og Friö- riks Sophussonar í fjölmiölum hafa því komiö eins og reiöars- lag yfir bankastarfsmenn," sagöi Friöbert Pálsson, formaö- ur Landssambands banka- manna, í samtali viö Tímann í gær. Síminn hefir verið rauögló- andi að sögn Friðberts eftir viötal Stöðvar 2 viö Gunnlaug M. Sig- mundsson, formann nefndar á vegum viðskiptaráðherra, en þar sagðist hann telja pólitískan vija fyrir því aö selja Búnaöarbank- ann. „Þaö er verulegur órói meö- al starfsmanna vegna þessa, þeir taka þaö náttúrlega sem gott og gilt þegar formaöur nefndarinn- ar talar svona og ekki bætti við- talið við fjármmálaráðherra úr skák í gær (fyrradag) þar sem hann sagöi að til stæöi að selja hlut ríkisins á næsta ári." Friðbert segir fólk uggandi vegna þess að hingað til hafi sparnaður í bankakerfinu nánast einungis veriö fólginn í upp- sögnum starfsfólks, enda hafi starfsmönnum fækkað um 20% á tæpum sex árum. Ýmis grá svæði séu fyrir hendi við rekstr- arformbreytingu svo sem lífeyr- ismál. Bankamenn séu í loka- launakerfi eins og ríkisstarfs- menn og í frumvarpsdrögum aö einkavæðingu í ráðherratíð Sig- hvats Bjarnasonar sé skrifað að fólk muni halda sömu kjörum í ýmsum málum en hvergi minnst á laun. Þar séu aöeins talin upp atriði eins og fæöingarorlof. Um framhald málsins sagöi Friöbert aö lokum aö Samband bankamanna og starfsmannafé- lög mundu óska eftir viðræðum viö nefndina og krefjast skýr- inga. „Mér finnst Gunnlaugur M. Sigmundsson hafa fariö langt fram úr sjálfum sér í þessu máli." -BÞ \ Þeir sem vinna í vélarúmum skipa eru sérstakur áhœttuhópur varöandi krabbamein. Vélstjórafélag íslands: Falskt heilsuöryggi í vélarúmi skipa Helgi Laxdal formaöur Vélstjóra- félags íslands segir aö tíöni krabbameins hjá vélstjórum sem vinna í vélarrúmum skipa sé mun hærra en hjá öörum stéttum um borö. Ástandiö í þessum efnum hefur lítiö breyst á þeim rúma áratug sem liöinn er frá því lífs- líkur vélstjóra vom bornar saman viö aörar stéttir í sérstakri könn- un áriö 1984. Helstu ástæður þess eru raktar til vinnuumhverfis í vélarúmum skipa þar sem loft er einatt mettað fínum olíudropum og olíuóhreinindi í húö og höndum eru algeng. En inn- taka snefilefna gerist meö þrennum hætti, meö öndun, meö mat og í gegnum húð. I könnuninni kom fram að ýmsir sjúkdómar eins og t.d. krabbamein í blööruhálskirtli og heilablóðfall voru allt aö tvö- og þrefalt algengari meðal vélstjóra skipa en annarra stétta. Formaður Vélstjórafélagsins lætur að því liggja aö með full- komnari og dýrari skipum hafi álag og stress aukist meöal vélstjóra sam- hliða háværari vélbúnaði. Hann segir brýnt að menn hugi vel aö þeim áhættuþáttum sem fylgja starfi vélstjóra um borð í skipum þar sem lykiloröið sé þrifnaöur og varúð við notkun hreinsiefna. Þótt margt hafi áunnist í öryggismálum sjómanna þurfi að huga að fleiri þáttum en þeim sem miða aö því að koma í veg fyrir að menn detti í sjó- inn. Athygli var vakin á þessum þætti í starfi vélstjóra á félagsfundi með vélstjórum á farskipum sem hald- inn var á milli jóla og nýárs. Þar voru vélstjórar hvattir til að kynna sér rækilega niöurstööur málþings um vinnuöryggi og heilbrigði sjó- manna sem haldið var í Þórshöfn í Færeyjum sl. haust. Þar kom m.a. fram að þótt vél- stjórar reyki minna en aörar stéttir og asbest í skipum sé bannað á Norðurlöndum, benda mælingar til þess að loft í vélarrúmi sé oftast nær mettað af mjög fínum olíudropum. Auk þess mettar öndun eða jafnvel útblástur frá vélum einnig loftið. En í vélarrúmi skipa er mikið unnið með allskyns olíuvörur s.s. brennsluolíu, smurolíu, feiti og hreinsiefni. Þá er taliö aö brennslu- olía hafi versnað mikið á undan- förnum árum og m.a. hafa norbur- landaþjóðirnar sett reglur um snef- ilefni í henni þar sem vitað er um olíu á markaðnum sem getur veriö skaðleg bæði umhverfi og heilsu manna. Jafnvel munu vera dæmi um að mjög krabbameinsvaldandi efnum eins og t.d. PCB sé bætt út í olíuvörur. ■grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.