Tíminn - 09.01.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.01.1996, Blaðsíða 9
KllUjUUaiJUI 7. jdllUdl 1770 9 IÞROTTIR PJETUR SIGURÐSSON " Markahæstu leikmenn England Bæbi deild og bikar Alan Shearer, Blackburn 25 mörk Les Ferdinand, Newcastle 22 mörk Robbie Fowler, Liverpool 21 mark Teddy Sheringham, Tottenham 17 mörk Ian Wright, Arsenal 16 mörk Tony Yeboah, Leeds 14 mörk Nathan Blake, Bolton 12 niörk David Hirst, Sheff. Wed. 12 mörk Dean Holdsworth, Wimbledon 12 mörk Dion Dublin, Coventry 11 mörk Skotland Bæbi deild og bikar Gordon Durie, Rangers 14 mörk Pierre Van Hooydonk, Celtic 14 mörk Ally McCoist, Rangers 13 mörk John Collins, Celtic 10 mörk Darren Jackson, Hibs 10 mörk John Robertson, Hearts 8 mörk Oleg Salenko, Rangers 8 mörk Paul Gascoigne, Rangers 8 mörk Scott Booth, Aberdeen 8 mörk Daniel Lennan, Raith 8 mörk Billy Dodds, Aberdeen 8 mörk Andreas Thom, Celtic 8 mörk Ítalía Einungis í deild Igor Protti, Bari 12 mörk Gabriel Batistuta, Fiorentina 11 mörk Oliver Bierhoff, Udinese 10 mörk Nicola Caccia, Piacenza 9 mörk Giuseppe Signori, Lazio 9 mörk Enrico Chiesa, Sampdoria 8 mörk Gianluca Vialli, Juventus 8 mörk Gianfranco Zola, Parma 7 mörk Marco Branco, Inter 6 mörk Nicola Amoruso, Padova 6 mörk Pierlugi Casiraghi, Lazio 6 mörk Maurizio Ganz, Inter 6 mörk Luis Oliveira, Cagliari 6 mörk Sandro Tovalieri, Atalanta 6 mörk George Weah, Milan 6 mörk Fransesco Baiano, Fiorentina 6 mörk Abel Balbo, Roma 6 mörk Marcello Otero, Vicenza 6 mörk Fabrizio Ravanelli, Juventus 6 mörk Arsenal geröi jafntefli viö Sheff. Utd og er því eitt stœrri liöa í ensku deildinni sem þarf aö leika annan leik viö liö úr neöri deildum. Hér er þaö Nigel Winterburn, Arsenal sem á íhöggi viö Micheal Vonk. símamynd Reuter Enski bikarinn í knattspyrnu: Stórlibin sluppu með skrekkinn Stórliöin ensku, Man. Utd, Newcastle og Tottenham, voru nær fallin út úr ensku bikarkeppninni í knatt- spyrnu, gegn minni spá- mönnum, en þriöja umferöin fór fram um helgina. Þau nábu öll jafntefli og þab þarf því annan leik til að knýja fram úrslit. Abeins eitt úrvals- deildarlib féll úr keppni, en þab er Sheffield Wednesday sem tapaði fyrir Charlton. Man. Utd mætti Sunderland og náöi ab knýja fram jafntefli, 2-2, meb marki frá Eric Can- tona, en ábur hafbi Nicky Butt komið Man. Utd yfir. Newcastle lék við Chelsea og benti allt til þess að leiknum lyki meö markalausu jafntefli, þegar Mark Hughes skoraði eft- ir að venjulegum Ieiktíma var lokib. Markavélin Les Ferdin- and var hins vegar ekki farinn í sturtu enn og nábi hann aö jafna leikinn örskömmu síðar. Tottenham komst í hann krappan í Hereford. Ronnie Ro- senthal kom þó Tottenham yf- ir, en Herefordmenn náðu að jafna. Síðar fengu leikmenn Hereford vítaspyrnu, en þeir misnotubu hana. Enn eitt stórlibiö, sem átti í vandræðum með lib úr neðri Handknattleikur: Logi stjórnaði ÍR Logi Ólafsson, landsliösþjálfari í knattspyrnu, stjórnaði 1. deildarliði ÍR í handknattleik þegar liðið mætti Gróttumönn- um í Nissandeildinni í hand- knattleik um helgina. Ástæðan er sú að Eyjólfur Bragason, þjálfari ÍR-inga, var í leikbanni og fékk hann því vin sinn til ab stjórna liðinu. Ekki gekk það sem skyldi hjá Loga, sem jú betur er þekktur fyrir árangur sinn á knattspyrnuvellinum, og töpuðu ÍR- ingar 23-17, eftir að Grótta hafði haft yfir allan leik- inn. ■ deildum, var Leeds, sem mætti reyndar efsta liðinu úr 2. deild, Derby County. Einum leik- manna Derby var vikið af leik- velli undir lok fyrri hálfleiks, en það virtist einungis blása lífi í leikmenn Derby, því þeir gerðu tvö mörk á upphafsmínútum síðari hálfleiks. Þeir Brian De- ane og Gary Speed náðu þó að jafna leikinn og síðan bætti Tony Yeboah öbru marki við, sem kunnugir segja reyndar hafa verið ólöglegt vegna rang- stöðu. Gary McAIlister bætti síðan fjórða markinu viö og innsiglaöi sigur Leeds. Logi Ólafsson. Reykjavíkurmótiö í innanhúsknattspyrnu: Tvöfaldur sigur KR-inga KR-ingar unnu tvöfaldan sigur á Reykjavíkurmótinu í innan- húsknattspyrnu, sem lauk í Laugardalshöll á sunnudag. Meistaraflokkur karla sigraöi Fylki í úrslitaleik 2-1, meb mörkum þeirra Kristjáns Finn- bogasonar og Ásmundar Har- aldssonar. KR-stúlkur mættu Valsstúlk- um í tveimur leikjum og unnu KR-ingar fyrri leikinn 4-2, en Valsstúlkur unnu þann síbari, einnig 4-2 og þurfti því aö fram- lengja leikinn. Ásdís Þorgilsdótt- ir tryggði KR-ingum sigurinn með tveimur mörkum. England Úrslit í 3. umferð í ensku bikarkeppninni. Manchester Utd-Sunderland 2-2 Arsenal-Sheffield Utd....1-1 Barnsley-Oldham..........0-0 Birmingham-Wolves .......1-1 Bradford-Bolton..........0-3 Charlton-Sheffield Wed...2-0 Crewe-West Bromwich Alb. .4-3 Crystal Palace-Port Vaie .....0-0 Fulham-Shrewsbury........1-1 Gravesend-Aston Villa.....0-3 Grimsby-Luton ...........7-1 Hereford-Tottenham ......1-1 Huddersfield-Blackpool...2-1 Ipswich-Blackburn........0-0 Leicester-Manchester City ....0-0 Liverpool-Rochdale ...........7-0 Millwall-Oxford...........3-3 Norwich-Brentford.........1-2 Notts County-Middlesbro ....1-2 Peterboro-Wrexham ........1-0 Plymouth-Coventry ............1-3 Reading-Gillingham ......3-1 Stoke-Nottingham Forest .1-1 Swindon-Woking ...............2-0 Tranmere-QPR.............0-2 Walsall-Wigan ...........1-0 Watford-Wimbledon........1-1 West Ham-Southend........2-0 Chelsea-Newcastle........1-1 Derby-Leeds..............2-4 Everton-Stockport........2-2 Southampton-Portsmouth ...3-0 Dregib í 4. umfcrð Fulham/Shrewsbury-Liverpool Charlton-Brentford Ipswich/Blackburn-Walsall Bolton-Leeds QPR-Chelsea/Newcastle Huddersfield-Peterborough Coventry-Leicester/Man. City Middlesbro-Watford/Wimbled- on Reading-Man. Utd/Sunderland Stoke/Nott. Forest-Millwall/Ox- ford Southampton-Crewe Swindon-Barnsley/OIdham Everton/Stockport-Cr. Pal./Port Vale West Ham-Grimsby Arsenal/Sheff. Utd-Aston Villa Hereford/Tottenham- Birming- ham/Wolves Þessir leikir munu fara fram dag- ana 27.-29.janúar. Skotland Celtic-Motherwell...........1-0 Falkirk-Rangers............0-4 Partick-Hearts ............0-1 Raith Rovers-Kilmarnock.....1-1 Staban Rangers ....22 16 5 Celtic .....20 13 6 Hibernian ..20 9 4 Aberdeen ....18 Raith Rov. ..19 Hearts.....20 Kilmarn....20 Partick....19 Motherwell 19 Falkirk....19 5 51-1053 1 36-15 45 7 30-35 31 8 28-22 26 7 23-26 26 9 27-34 25 4 5 11 24-34 19 4 4 11 13-30 16 29 8 13-21 15 4 3 12 14-32 15 82 75 74 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 1 24.358.950 2.4p,’,,5$ 218.780 3. 4af 5 334 9.030 4. 3af 5 11.766 590 Heildarvinningsupphæð: 36.067.150 BIRT MEÐ FjYRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.