Tíminn - 09.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.01.1996, Blaðsíða 12
12 ifotmm Þriðjudagur 9. janúar 1996 DAGBOK IVAJVAJUUVAAAJVAJUI Þribjudagur 9 janúar 9. dagur ársins - 357 dagar eftir. 2. vlka Sólris kl. 11.08 sólarlag kl. 16.02 Dagurinn lengist um 4 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 12. janúar er í Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar (síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar. Miðvangi 41. er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.des. 1995 Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir) 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bensinstyrkur Barnalífeyrir v/1 barns Meölag v/1 barns Maebralaun/febralaun v/1 barns Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa Fulíur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæöingarstyrkur Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratiygginga Fullir fæöingardagpeningar Mánaöargreiöslur 12.921 11.629 37.086 38.125 10.606 8.672 4.317 10.794 10.794 1.048 5.240 11.318 16.190 12.139 12.921 16.190 26.294 10.658 10.658 Daggreibslur 1.102,00 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á’framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 08. jan. 1996 kl. 10,51 Grfskdrakma.......0,2766 Opinb. Kaup viðm.genai Sala Gengi skr.fundar 65,27 65,63 65,45 ...101,31 101,85 101,58 48,01 48,31 48,16 ...11,735 11,801 11,768 .. 10,287 10,347 10,317 9,863 9,921 9,892 ...14,967 15,057 15,012 ...13,235 13,313 13,274 ...2,2072 2,2212 2,2142 56,22 56,52 56,37 40,53 40,77 40,65 45,38 45,64 45,51 .0,04132 0,04160 0,04146 6,451 6,491 6,471 ...0,4364 0,4394 0,4379 ...0,5393 0,5427 0,5410 ...0,6188 0,6228 0,6208 ...104,53 105,19 104,86 96,44 97,02 96,73 84,11 84,63 84,37 „0,2766 0,2784 0,2775 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður dordingull í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn er vel upplagður í dag og gæti átt stórleik í peninga- málunum með útsjónarsemi. Það er bull aö hamingjan fáist ekki keypt fyrir peninga. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þér verður allt að vopni í dag, sem er varasamt. Þeir, sem hyggj- ast sneiða sveppi, ættu að fara varlega. u Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það eru bullandi ástir í merkinu og sýnt að áramótaheit, sem þú gafst sjálfum þér, mun gera þig ab betri manni. Annars þurfti lít- ið til. Nautib 20. apríi-20. maí Dagurinn verður gerilsneyddur og stjörnurnar hvetja naut til að lyfta sér aðeins upp í kvöld. Þribjudagstilboð bíóhúsanna eru t.d. ágætur kostur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú gerir hrikaleg mistök í vinn- unni í dag. Þetta er hægt ab leysa með því að fara ekkert í vinnuna. -fig Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú fagnar því í dag ab vera níhí- listi eftir beinu útsendinguna í sjónvarpinu í gær. Nýfýlistar verða hins vegar fúlir sem fyrri daginn. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er dagur heiðríkju og róleg- heita. Fjölskyldan þín er óvenju falleg og vel vaxin að innan um þessar mundir. Eitthvað skyldur Árna Sigf.? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þunglyndir á Reykjavíkursvæð- inu ættu að nota daginn til að hugsa jákvætt um veðrið og bera saman kringumstæður dagsins í dag við snjó og slabb, hálku og raub nef. Jákvæðni er það eina sem vinnur almennilega á skammdeginu. Vogin 24. sept.-23. okt. Hestur á Norðurlandi lendir í vægu snjóflóði í dag, kemst óskaddaður frá en breytist í flóð- hest. Hér er komin ný tekjulind fyrir bændur í afskekktum, snjó- þungum sveitum. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Hver stal smákökunni úr krús- inni í gær? tl Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Farvel Frans. Með glans. DENNI DÆMALAUSI © 8-25" NAS/Di»tr. BULLS - „Gott hjá þér, Denni, ég hef aldrei séö þig vera eins duglegan ab klára gulræturnar þínar." to KROSSGATA DAGSINS 472 Lárétt: 1 vandræði 5 legstaður 7 frábrugðin 9 hræðast 10 gælu- nafn 12 samtal 14 bólstur 16 áfengi 17 dáð 18 geislahjúpur 19 kjaftur Lóbrétt: 1 skinn 2 ljómar 3 lán 4 hljóðfæri 6 ráðning 8 skemmir 11 fullkomlega 13 jafnoki 15 erta Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 töng 5 ilsig 7 loða 9 tá 10 traðk 12 illu 14 tau 16 Eir 17 kraft 18 lag 19 aum Lóbrétt: 1 tölt 2 niða 3 glaöi 4 vit 6 gáður 8 orsaka 11 klefa 13 litu 15 urg V “TB 1 ■ J p ■■ B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.