Tíminn - 09.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.01.1996, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 9. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Opiö öll- um. Kynningardagar í Cjábakka í upphafi nýs árs hefur verið venja að kynna þá starfsemi sem fyrirhugað er að fram fari í Gjá- bakka, en Gjábakki er eins og flest- ir vita félags- og tómstundamið- stöð eldri borgara í Kópavogi. Aö þessu sinni fer kynningin fram dagana 10. og 11. janúar og hefst kl. 14 bába dagana. Miðvikudaginn 10. janúar hefst dagskráin kl. 14. Meðal þess sem á dagskránni verður má nefna að for- stöðumaður Gjábakka, Sigurbjörg Björgvinsdóttir, kynnir starfsemi á vegum félags- og tómstundastarfs- ins; formaður Félags eldri borgara, Jóhanna Arnórsdóttir, kynnir starf- semi félagsins; Ásdís Skúladóttir kynnir starfsemi Frístundahópsins Hana-nú, og Ólafur Jónsson, for- maður Landssambands aldraðra, flytur fréttir og kveöjur frá sam- bandinu. Fimmtudaginn 11. janúar kl. 14 verða kynnt námskeið sem fyrir- huguö eru á ve§um Gjábakka síðari hluta vetrar. Á sama tíma verða sýnishorn af munum á mörgum BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS Europcar vinnslustigum sem meðal annars er möguleiki að vinna á námskeið- um í Gjábakka. Á fimmtudaginn fer einnig fram lokainnritun á námskeiðin sem hefjast svo mánudaginn 15. janúar kl. 9.30. Handavinnustofurnar verða opn- ar báða dagana og einstaklingar að störfum eins og venjulega. Kynningin báða dagana er öllum opin og heitt er á könnunni og heimabakað meðlæti selt á vægu verði eins og endranær. Tónleikar í Hjallakirkju í kvöld, þriðjudaginn 9. janúar, kl. 20.30 verða tónleikar í Hjalla- kirkju í Kópavogi. Fram koma: Sig- rún Hjálmtýsdóttir sópransöng- kona, Anita Nardeau mezzosópran- söngkona, Hljómskálakvintettinn, Skólakór Kársness og Samkór Kópa- vogs. Stjórnendur eru Þórunn Björnsdóttir, Stefán Guðmundsson og Martial Nardeau. Flutt verður tónlist eftir Handel, Scheidt, Nyberg, Britten og frum- flutt messa fyrir einsöngvara, barnakór, blandaðan kór og málm- blásara eftir Martial Nardeau. Gítartónleikar í Islensku Óperunni Hinn góðkunni gítarleikari Arn- aldur Arnarson mun halda tónleika á vegum Styrktarfélags íslensku Óperunnar í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Arnaldur er nú staddur á ís- landi, en hann hefur búið í Barcel- ona síðan 1984 og kennir þar gítar- leik við Luthier-tónlistarskólann. Á efnisskránni eru m.a. svíta eftir J.S. Bach, toccata eftir Þorstein Halldórsson og verk eftir Isaac Albéniz, Julián Aguirre og Manuel María Ponce. Skyndihjálparnámskeib Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikud. 10. jan. Kennt verður frá kl. 19 til 23. Kennsludag- ar verða 10., 15. og 16. jan. Nám- skeiðið telst vera 16 kennslust. og verður haldib í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma 5688188 frá 8-16. Námskeiösgjald er kr. 4000, skuld- lausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt. Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Einnig fá nemendur í framhaldsskólum og háskólum sama afslátt gegn framvísun á skólaskírteini. Meðal þess sem kennt verður á námskeibinu er blástursaðferbin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp vib bruna, blæðingar úr sár- um. Einnig verbur fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á bömum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Önnur námskeið sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeildinni eru um slys á börnum, áfallahjálp og það hvernig á ab taka á móti þyrlu á slysstab. Tekið skal fram að Reykja- víkurdeild RKÍ útvegar leibbein- endur til ab halda ofangreind nám- skeið fyrir þá sem þess óska. Fríba S. Kristinsdóttir sýnir í Listhúsi 39 Um síðustu helgi opnaði Fríða S. Kristinsdóttir sýningu á veflist í Listhúsi 39, Strandgötu 39 í Hafn- arfirði. Þetta er fyrsta sýning Fríðu. Á sýningunni eru myndverk og þrívíb verk, ofin með tvöföldum vefnaði úr hör, málmþræði og tág- um, og myndvefnaður úr ull. Fríða er mynd- og handmennta- kennari. Hún kennir við handíða- braut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og er með vinnustofu í Listhúsinu við Engjateig. Sýningin stendur til 22. janúar og er opin virka daga kl. 10 til 18, laugardaga kl. 12 til 18 og sunnudaga kl. 14 til 18. Pennavinur í Þýskalandi 14 ára þýskur piltur óskar eftir pennavini, af hvoru kyninu sem er. Eftirlætis tómstundagaman hans er ab semja tölvuforrit, en einnig les hann vísindarit með ánægju og spilar á gítar. Ulrich Greve Murgstrasse 31 75179 Pforzheim Germany ÁRNAÐ HEILLA 70 ára afmæli Sjötugur er í dag Gubmundur Magmísson, fræðslustjóri Austur- lands, Mánagötu 14, Reyðarfirði. Hann hefur gegnt því embætti síð- an 1977. Áður var hann kennari og skólastjóri við Bama- og unglinga- skóla Reyðarfjarðar, Laugamesskól- ann og Breibholtsskólann í Reykja- vík. Kona Gubmundar er Anna Arn- björg Frímannsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. fimmtud. 11/1, gul kort gilda 6. sýn.laugard. 13/1, græn kortgilda 7. sýn. sunnud. 14/1, hvít kort gilda Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 14/1 kl. 14.00, laugard. 20/1, kl. 14.00, sunnud. 21/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju föstud. 12/1, laugard. 13/1, laugard. 20/1 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 12/1, næst sibasta sýning föstud. 19/1, síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright sunnud. 7/1, fáein sæti laus föstud. 12/1, fáein sæti laus föstud. 19/1, laugard. 20/1 Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Smibaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Þýbandi: Hallgrímur H. Helgason Leikmynd og búningar: Vignir jóhannsson Hljóbmynd: Georg Magnússon Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Pálmi Gests- son, Stefán jónsson og Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Frumsýning laugard. 13/1 kl. 20:00 2. sýn. fimmtud. 18/1 3. sýn. föstud. 19/1 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1 6. sýn. sunnud. 28/1 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 5. sýn. mibvikud. 10/1 6. sýn. laugard. 13/1 7. sýn. fimmtud. 18/1 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn sunnud. 28/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 9. sýn. fimmtud 11/1 Föstud. 19/1 Föstud. 26/1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 12/1. Uppselt Laugard. 20/1. Uppselt Sunnud. 21/1 Laugard. 27/1 Mibvikud. 3/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 20/1 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 3. sýn. fid. 11 /1, nokkur sæti laus 4. sýn. Id. 13/1 Örfá sæti laus. 5. sýn. sud. 14/1 6. sýn. fimmtud. 18/1. Örfá sæti laus 7. sýn. föstud. 19/1 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 9. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Völundarhúsib 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Pálína meb prikib 15.00 Fréttir 15.03 Ungt fólk og vísindi 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sibdegi 16.52 Daglegt mál 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.10 Þjóblífsmyndir 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þriöjudagur 9. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (307) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kalli kóngur (1:4) 18.25 Píla 18.50 Bert (8:12) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Frasier (2:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræbinginn úr Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey Crammer. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.30 Ó Þáttur meb fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþr Andrésson, Asdís Ölsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb.m 21.55 Derrick (120:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Múnchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 9. janúar 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 7.30 (Barnalandi 7.45 )imbó 17.50 Lási lögga 18.15 Barnfóstrurnar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn (fsm-2 “ 17.‘ 19.19 19.19 20.15 Eirfkur 20.35 VÍSA-sport 21.05 Barnfóstran (17:24) (Nanny) 21.35 Brestir (1:2) (Cracker) Ný mynd í tveimur hlut- um í þessum hörkuspennandi breska sakamálamyndaflokki meb Robbie Coltrane í hlutverki vafasams sál- fræbings sem blandast í glæpamál og tekur á þeim meb sínum hætti. Seinni hluti verbur sýndur annab kvöld. 23.15 Óskar (Oscar) Sprúttsalinn Angelo "Snaps" Provolone er kallabur ab dánarbebi föbur síns og á von á hinu versta. Og karlinn gerir meira en ab kvebja son sinn. Hann lætur hann lofa því ab bæta nú ráb sitt og gerast heib- virbur mabur fjölskyldunni til sóma. En þab er ekki hlaupib ab því fyrir Angelo ab breytast í góbborgara því hann er umkringdur af skrautlegu hyski sem leggur hvern steininn á fætur öbrum í götu hans. Abalhlut- verk: Sylvester Stallone, Don Ameche, Tim Curry og Ornella Muti. Leikstjóri er john Landis. 1991. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok Þriðjudagur Qsvn 21.00 í gildru 22.30 Valkyrjur 23.15 Ótti 00:45 Dagskrárlok januar 17.00 Taumlaus tónlist 19.30 Spítalalíf 20.00 Walker Þriðjudagur W 9. janúar • 1 7.00 Læknamibstöbin 17.55 Skyggnst yfir svib- ib 18.40 Leiftur 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 john Larroquette 20.20 Fyrirsætur 21.05 Hudsonstræti 21.30 Höfubpaurinn 22.15 48 stundir 23.00 David Letterman 23.45 Nabran 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.