Tíminn - 10.01.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.01.1996, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Norövestan oq vestan kaldi og skúrir. Hiti 1 til 5 stig. • Breiöafjöröur: Noröan og norövestan kaldi. Þurrt aö mestu. Hiti 0 til 2 stig. • Vestfiröir: Noröaustan stinningskaldi eöa allhvasst og slydda en síö- ar snjókoma. Hiti frá 2 stigum niöur í 2 stiga frost. • Strandir og Noröurland vestra: Noröaustan kaldi eöa stinnings- kaldi en síöar aTlhvasst. Hiti 0 til 3 stig. • Noröurland eystra: Noröaustan og austan gola eöa kaldi en síöar stinningskaldi. Rigning eöa slydda. Hiti 0 til 2 stig. • Austurland aö Glettingi og Austfiröir: Suöaustan kaldi en síöar stinningskaldi eöa allhvasst. Rigning. Snýst síödegis í suövestan kalda og léttir til. Hiti 0 til 4 stig. • Suöausturland: Norövestan og vestan kaldi og skúrir. Hiti 2 til 5 stig. Frá fundi borgarrábs í gœr. Tímamynd: GS Forsetakjör vilja oft snúast um ókosti frambjóbenda fremur en kosti þeirra, segir Sighvatur Björgvinsson, alþingismaöur. Crein hans um forsetakjör hefur fram- kallaö aiimargar „kenningar": Vill ab frambjóðendur fari ab koma fram Vibræbur vib Landsvirkjun Borgarráb samþykkti á fundi sínum í gær tillögu borgar- stjóra um að óska eftir viö- ræbum viö fulltrúa annarra eignaraöila aö Landsvirkjun um framtíöarskipulag, rekstr- arform og eignaraöild aö fyr- irtækinu. Á fundinum í gær var lagt fram bréf frá iðnaðarráðherra frá því í nóvember sl. þar sem hann býður Reykjavíkurborg aðild að nefnd um endurskoð- un á löggjöf um orkumál. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu í bókun að bréfið hefði ekki verið lagt fram fyrr. í bókun þeirra segir einnig að til- laga borgarstjóra sé efnislega svipuð verksviði nefndar iðnað- arráðherra og það hljóti að vera óhagræði ef ræða skuli nánast sömu þætti í tveimur nefndum. Borgarstjóri leggur hins vegar áherslu á að endurskoða verði þá skipan mála sem nú er við lýði með hagsmuni Reykvík- inga í huga. í bókun borgar- stjóra kemur fram að Reykvík- ingar njóti þess í engu að vera með verulegt fjármagn bundið í Landsvirkjun. Þá telur hann nauðsynlegt að fram fari sjálf- stætt mat óháðs aðila á sann- virði fyrirtæksins. ■ Skuldir heimilanna: Veb orbin vandfundin? „Síöasta ár einkenndist af því aö lánastofnanir og lífeyris- sjóöir (gegnum veröbréfafyr- irtæki) háöu haröa leit aö síö- ustu heimilunum í landinu sem ennþá eiga almennileg veö. Þaö kann því vel aö fara svo á þessu ári, eöa þeim allra næstu, aö draga fari úr eftir- spurn heimila eftir lánsfé vegna þess einfaldlega aö veö- setningarmöguleikar lands- manna fari þverrandi", svar- aöi Yngvi Órn Kristinsson, forstööumaöur peningamála- deildar Seölabankans. En Tíminn spuröi hvort þess væri aö vænta aö eitthvert lát yröi á aukinni skuldasöfnun heimilanna í náinni framtíö. Verðbréfafyrirtæki, með líf- eyrissjóði að bakhjalli, hafa sem kunnugt er verið að bjóða ýmis- konar lánafyrirgreiðslu út á lítið veðsettar eignir. Og sparisjóð- irnir fóru að veita topplán til viðbótar húsbréfalánum vegna stærri eigna. ■ Afkoma botnfiskvinnslu hef- ur versnaö til muna á síöustu misserum og lætur nærri aö rekstarhalli í frystingu og sölt- un sé um 11%-12%. af tekjum. Á ársgrundvelli þýöir þetta hallarekstur uppá 4,5 millj- aröa króna aö öllu óbreyttu. Arnar Sigurmundsson for- maður Samtaka fiskvinnslu- stöðva segir að hann hafi ekki séð jafnslæma afkomu í at- vinnugreininni frá því hann tók viö formennsku í samtökunum „Þaö segir sitthvaö um skap- lyndi íslendinga aö þaö eina sem þeim dettur í hug er aö menn sem skrifa svona grein séu aö koma sjálfum sér á framfæri. Hins vegar vil ég aö þeir menn sem ætla aö gefa kost á sér fari aö koma fram," sagöi Sighvatur Björgvinsson, alþingismaöur, í samtali viö Tímann í gær. Grein hans um forsetaembættiö í Morgun- blaöinu fyrir helgi hefur kall- aö fram ótalmargar „kenning- ar" um meintan tilgang henn- ar. Mebal annars ab hann væri aö undirbúa jarbveg fyrir for- mann sinn — eöa jafnvel fyrr- um samherja sinn í ríkis- stjórn, Davíö Oddsson. Sig- hvatur vísar slíkum málatil- búningi á bug. „Ég var einfaldlega að segja það að menn mega ekki líta framhjá því að reynsla af stjórn- málum, stjórnmálastarfi og kynni af ráöamönnum, inn- lendum og erlendum, eru atriði sem gagnast forseta afar vel. Þess vegna geta menn ekki sagt sem svo að maður sem ein- í árslok 1987. Hann segir að bú- ið sé að gera sjávarútvegsráð- herra grein fyrir stöðu mála og í framhaldi af því hefur ráðherra óskað eftir útreikningum frá Þjóðhagsstofnun. Þegar það liggur fyrir er fyrirhugaður fundur fiskvinnslumanna með stjórnvöldum þar sem væntan- lega verða reifaðar einhverjar tillögur til úrbóta, enda eru fyr- irtæki í botnfiskvinnslu einatt burðarásar í atvinnulífi sjávarp- lássa víða um land. -grh hverntíma hefur komib nálægt stjórnmálum sé þarafleiðandi óhæfur til að gegna þessu emb- ætti. Því er nú alveg þveröfugt farið," sagði Sighvatur Björg- vinsson. Hann vísar því algjör- lega á bug ab í grein hans sé ab finna „plott" einum eða nein- um til handa, aðeins ábendingu til vænlegra frambobsefna að fara að láta heyra í sér. „Annars er til skýring á því hvers vegna enginn vill verða fyrstur til að tilkynna framboð. Hún er einfaldlega sú að því miður er það landlægt hér, ekki „Mér hefur heyrst á fólki ab því hafi þótt þessar viöræbur fróö- legar en ég á ekki von á ab þær breyti neinu í sambandi vib Langholtskirkjudeiluna. Hvab okkur fjóra varbar tölubum vib um þetta án þess ab hnakkrífast nokkub og ég tel ab vib höfum a.m.k. ekki skabab hver ann- an," sagbi Sigurbur Sigurbarson vígslubiskup, einn fjögurra presta sem ræddu Langholts- deiluna og málefni kirkjunnar í fyrrakvöld í Ríkissjónvarpinu. Auk Sigurðar tóku þátt í um- ræðuþættinnum biskupsritari, Baldur Kristjánsson, séra Geir Waage, formabur Prestafélagsins og Vigfús Þór Árnason, prestur í Grafarvogi og fyrrverandi for- maður Prestafélagsins. Fyrr um daginn hafði Ólafur Skúlason biskup sagt orð Geirs Waage, for- manns Prestafélagins, vera" bull" þegar Geir ræddi um trúnabar- brest milli presta og biskups fyrir síst í forsetakosningum, að menn eru alltaf að leita að ókostum en ekki kostum. For- setakosningar snúast of oft um það ab fylgismenn hvers fram- bjóðanda um sig séu ab telja upp ókostina í fari hinna, held- ur en ab leggja áherslu á kostina í fari síns frambjóðanda. Því er nú ver og miður. Þab vill kannski enginn verða fyrstur til að leggja sína persónu undir slíkan rannsóknarrétt, margra mánaba skítkast," sagði Sighvat- ur Björgvinsson. áramót. Geir ítrekaði í þættinum að orðalag hans hefði verið meint í mjög þröngu samhengi og vígslubiskupi Skálholts fannst orðfærið ekki hæfa biskupi. í gær játabi Ólafur Skúlason að um- mæli hans hefðu verið óheppi- leg. Vegna síendurtekinna óheppi- legra ummæla spurbi Tíminn Sigurb vígslubiskup hvort ekki væri komib nóg af óheppilegum ummælum á meðal prestastéttar- innar. Sigurður sagði rétt að ýmis óheppileg ummæli hefðu fallið að undanförnu en ákveöið hefði verib á biskupafundi að tjá sig sem allra minnst um þessi mál fyrr en einhverjar fréttir litu dagsins ljós. Siguröur baðst jafn- framt undan því að ræða frekar afstöbu hans til svokallaðra kirkjueigenda, en í sjónvarps- þættinum fór hann ekki leynt með að ítök þeirra væm sterk í starfi Langholtskirkju og átti þá Fiskistofa býöur útgeröum rcekjuskipa á Flœmingja- grunni til viörceöna: NAFO-menn um borð í Kan í gærmorgun fóru veiöieftir- litsmenn frá NAFO um borö í rækjutogarann Kan frá Bíldu- dal þar sem hann var á veiö- um á Flæmingjagrunni. Hinsvegar var því alfarið hafnað af hálfu yfirmanna skipsins að taka vib eftirlits- manni frá Fiskistofu. Aftur á móti er búist við að rækjuskipið Sunna frá Siglufirði muni taka við eftirlitsmanni Fiskistofu þegar skipib kemur á miðin á næstunni. Fiskistofa hefur sent útgerð- um rækjuskipa á Flæmingja- grunni bréf þar sem þeim er boðið til fundar um málið og þá stöðu sem upp er komin í samskiptum útgerða og stjórn- valda. -grh viö kórinn, sem Jón Stefánsson organisti stjórnar. Tíminn spurði vígslubiskup að lokum hvort sú mikla athygli sem kirkjan hefur fengið, oft vegna miður heppilegra mála síðustu misserin, gæti valdið aukinni kirkjusókn, en hún hef- ur verið mjög góð að undan- förnu. Hann sagðist ekki geta metib það sjálfur en spurningin væri gild án þess að hann vildi kveða upp nokkurn Salómóns- dóm um slíkt. -BÞ Botnfiskvinnsla stefnir í 4,5 milljarba kr. tap -JBP Siguröur Siguröarson, vígslubiskup í Skálholti, um viörœöur presta í sjónvarpinu: Gagnlegar umræöur burtséö frá Langholtskirkjumálinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.