Tíminn - 12.01.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.01.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 12. janúar 1996 fflBÆHCHmTM. 3 Meöalœvi íslenskra karla lengst kringum 6 ár frá stofnun almennu lífeyrissjóöanna 1970: íslenskir karlar verba nú allra karla elstir Halldór Ásgrímsson um vanda fiskvinnslu: Engar töfra- lausnir eru til Halldór Asgrímsson utanríkisráb- herra segir að hann líti svo á að orsaka vandamála fiskvinnslunn- ar sé fyrst og fremst að leita innan sjávarútvegsins sjálfs. Fram hefur komið að landvinnsla fisks er rek- in með stórfelldu tapi um þessar mundir. Halldór hendir þó á ab afkoma sjávarútvegs í heildina tekið sé tiltölulega góð. „Menn hljóta að leita leiða til að bæta hag landvinnslunnar og jafna aðstöðuna innan greinarinnar. Hvað varðar fiskvinnsluna sjálfa, þá eru því miður engar töfralausnir til við vandamálum hennar," sagði Halldór Ásgrímsson í samtali við Tímann. - JBP Seinni umrceöa um fjárlög Kópavogsbæjar fer fram á morgun: Framkvæmda- fé um 800 milljónir Á morgun fer fram seinni um- ræða um fjárlög Kópavogsbæjar. Þar er gert ráb fyrir að tekjur bæj- arins verbi 1950 milljónir, en 1480 milljónir fari í rekstur. Gunnar Birgisson, forseti bæjar- stjómar, segir að áfram verði haldið uppbyggingu í nýju hverf- unum og áframhaldandi upp- byggingu skólanna. „Þab er ljóst að við verðum tilbúnir með fle- stalla skóla í bænum til innsetn- ingar á næsta ári," sagði Gunnar. Heildarframkvæmdamagn er um 800 milljónir og auk áðurnefndra atriða segir Gunnar töluvert fara í fráveitumál, nýtt áhaldahús og op- in svæði. Fram til þessa hefur minnihlutinn ekki gert athuga- semdir við fjárlögin, en búist er við að þær komi fram á fundinum á morgun. - BÞ Mjög gób sala á stéttarfélags- fargjöídum Samvinnuferba: Fimmföld aukning Mjög góð sala var á fyrsta degi á stéttarfélagsfargjöldum Samvinnu- ferða-Landsýnar. Þannig seldust 598 sæti í fyrradag, miðað við 123 á sama degi í fyrra, og er aukningin því fimmföld. Samið var um sölu á 5.000 sætum til nokkurra áfanga- staða Flugleiða á vegum Orlofs- nefndar launþegahreyfingarinnar á vildarkjörum. -BÞ Ásta Möller, formabur Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, segist ekkert hafa heyrt frá stjórnendum heilbrigbisstofn- ana ab þab stæbi til ab fækka hjúkrunarfræbingum vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í rekstri og lokun deilda. Hún segist ganga út frá því sem vísu, ab samband verbi haft vib stétt- arfélög starfsmanna ábur en nokkub gerist í þessum efnum. Stjórnendur einstakra heil- brigbisstofnana hafa farib mikinn Mebalævilengd íslenskra karla er orbin sú lengsta í heiminum, rúmlega 77 ár, sem er nærri því heilu ári lengra en mebalævi japanskra karla, sem eru í öbru sæti. ís- lenskir karlar hafa bætt jafnt og þétt vib mebalævi sína, t.d. um 5-6 árum frá því um 1970 (þ.e. síban almennu lífeyris- sjóbirnir voru stofnabir), rúm- lega 3 árum síbasta áratuginn og rúmlega hálfu öbru ári síb- ustu fimm árin. Karlar í Sví- þjób, Sviss og Makaó koma í 3.-5. sæti, Iifa milli 76 og 75 ár, en í öbrum löndum er mebalævi karla undir 75 ár- í fjölmiðlum á undanfömum dögum og vikum, þar sem gefið hefur veriö í skyn að nauðsynlegt sé að skera umtalsvert niður í starfsmannahaldi vegna fjárhags- erfiðleika. Hinsvegar hafa engar áþreifanlegar tillögur í þá veru komiö fram og á meban verða starfsmenn ab bíba og sjá hvab setur, á meðan stjórnendur ræða málin í véfréttarstíl. Formaður Félags hjúkrunar- fræðinga segir að enn sem komið er hafi ekkert komið fram, sem íslenskar konur hafa á hinn bóginn misst þann heiburstitil sinn að verða „allra kerlinga elstar". Meðalævi þeirra hefur síðasta aldarfjórðunginn lengst um helmingi hægar en hjá körlunum, sem leitt hefur til þess að japanskar, franskar og svissneskar konur hafa siglt fram úr þeim. Rúmlega 81 árs meðalævi dugar íslensku kon- unum nú aðeins til 4. sætis á heimsaldurslistanum. Þar fyrir neðan er mjótt á mununum, því meðalævi kvenna er á milli 80 og 81 ár í 8 löndum: Sví- þjóð, Noregi, Ítalíu, Spáni, Ástralíu, Hong Kong, Makaó, Finnlandi og Hollandi. bendir til þess að það standi fyrir dyrum að segja upp hjúkrunar- fræðingum vegna rekstrarerfið- leika, enda sé enn vöntun á hjúkrunarfræðingum. Hún segir að þótt „þessi söngur" um nauð- syn þess aö skera niður í manna- haldi á heilbrigðisstofnunum hafi heyrst ábur og sé nánast árviss, þá bendi margt til þess ab tilefni sé til aö vera meira á varðbergi en oft áður, hvað þetta varðar. Enda geta hjúkrunarfræðingar eins og abrar heilbrigðisstéttir átt von á Yfirlit um þróun meðalævi- lengdar síðasta aldarfjórðung- inn er sýnt í nýjasta hefti Hag- tíðinda. Reiknuð meðalævi- lengd sýnir „hversu lengi hver karl og kona lifir, ef þau sæta frá fæðingu meðaldánartíðni hvers aldursárs á því árabili sem tiltekið er". Hagstofan birtir annars vegar eftirfarandi tölur um meðalævilengd eftir 5 ára tímabilum: Ár: Karlar: Konur: 1971-75 71,6 77,5 1976-80 73,5 79,5 1981-85 74,1 79,9 1986-90 75,0 80,1 því að bobaður niðurskurður muni bitna á þeim. Ásta leggur hinsvegar ríka áherslu á að allar abgerðir, sem miða að lokun deilda, og aðrar breytingar, sem.kunna ab verba á starfsvettvangi hjúkrunarfræð- inga, verði með minnst þriggja mánaða fyrirvara. Þannig að fólk hafi tíma til að gera það upp við sig hvort þab treystir sér til að hlíta þeim breytingum sem fyrir- hugaðar eru hverju sinni. -grh Á þessu árabili hafa karlarnir bætt við sig nærri hálfu fjórða ári, en konurnar hálfu þriðja. Jafnframt eru birtar tölur um meðalævilengd á tveggja ára tímabilum, sem hafa þróast þannig á yfirstandandi áratug: Ár: Karlar: Konur: 1989-90 75,1 80,3 1990-91 75,1 80,8 1991-92 75,7 80,9 1992-93 76,9 80,8 1993-94 77,1 81,0 Karlarnir hafa þannig bætt tveim árum við meðalævi sína á fyrstu árum þessa áratugar, en konurnar minna en ári. Af meðaltalstölum áranna kring- um 1970 má geta sér til að meðalævilengd hafi þá verið um 71 ár hjá körlum og 77 ár hjá konum. Karlarnir hefðu þá á aldarfjórðungi áunnið sér 6 viðbótarár, en konurnar 4 ár til viðbótar. Meðalaldursmun- urinn milli kynjanna hefur á þessum árum minnkað úr um 6 árum í aðeins 4 ár. Árleg fuglatalning á Subvesturlandi: Óvenju margir flækingar Um 66 fuglategundir sáust á Subvesturlandi um síbustu helgi í árlegri fuglaskobun á vegum Náttúrufræbistofnun- ar íslands. Eftir er ab tölvu- færa gögn frá öbrum lands- hlutum. Talningin fór fram á svæðinu frá Fljótshlíð og upp í Hvalfjörð. Kristinn Haukur Skarphéðins- son, fuglafræðingur hjá Nátt- úrufræbistofnun, segir að tíðar- farið hafi mikið að segja um nib- urstöður fuglatalningar. Taln- ingin núna var því að mörgu leyti óvenjuleg. „Það er líklegt að fuglar, sem hafa venjulega safnast saman á þessu svæði, séu núna dreifðari um landið vegna hlýindanna. Þab sást t.d. lítið af snjótittlingi og öðrum tegundum sem venju- lega er mikið af." Tegundafjöldinn var á hinn bóginn í meira lagi núna, vegna tíu tegunda flækingsfugla sem sáust. Mebal þeirra var förufálki sem sást í Hvalfirði, en hann verpir á Grænlandi og í öbrum nágrannalöndum. í Herdísarvík sást lyngstelkur, sem er sjaldgæf- ur vaðfugl, og einnig rná nefna glókoll, sem er einn minnsti fugl í Evrópu og sást í Fljótshlíbinni. Kristinn Haukur segir að heyrst hafi af öðmm tegundum annars staðar á landinu. Hann á því von á að tegundafjöldi á landinu sé yfir 70. -GBK um. Hátíöardagskrá í Borgarleikhúsinu haldib upp á 99 ára afmœli Leikfélags Reykjavíkur. Tíu ár eru libin frá því ab Davíb Oddsson, þáverandi borgar- stjóri, lagbi hornstein ab Borgarleikhúsinu og var þessara tímamóta minnst meb ýmsum hœtti í hátíbardagskrá í Borgarleikhúsinu í gcer. TímamyndGS Yfirvofandi uppsagnir á heilbrigöisstofnunum hafa ekki veriö rœddar viö Félag ísl. hjúkrunar- frœöinga: Ástæba til að vera meira á varðbergi en oft áður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.