Tíminn - 12.01.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.01.1996, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. janúar 1996 tm»£.----- flfifillIIOiroltHl 7 Veiöieftirlit á Flcemingjagrunni: Alþ j óðlegar skuldbindingar íslensk stjórnvöld eru aöeins ab framfylgja alþjóblegum skuld- bindingum sem ísland er abili ab meb útgáfu reglugerbar sem kvebur á um þá skyldu ís- lenskra útgerba ab hafa um borb í skipum sínum eftirlits- mann frá Fiskistofu á NAFO- svæbinu. Þetta kemur m.a. fram í minnisblabi sem sjávar- útvesgrábuneytib hefur sent fjölmiblum um eftirlit á Flæm- ingjagrunni. Þar er einnig bent á ab reglu- gerbin eigi sér fullkomlega lagastob í lögum um veibar ís- lenskra skipa utan landhelgi. í því sambandi er m.a. vakin at- hygli á úrskurbi í skýrslu Um- bobsmanns Alþingis frá árinu 1994 um ab reglugerbir á grundvelli áburnefndra laga eigi sér fullnægjandi lagastob. Aftur á móti telur rábuneytib sér ekki fært ab neita útgerbum íslenskra skipa um greibslu „eblilegs reiknings" vegna fæb- iskostnabar eftirlitsmanna Fiskistofu á meban þeir dvelja um borb í skipunum. Þab er vegna þess ab í reglugerbinni er ekki kvebib á um slíkan kostn- ab útgerbar í reglugerbinni. Hinsvegar bjóst rábuneytib ekki vib því ab útgerbir skipa myndu endurkrefja stjórnvöld um þennan kostnab. Rábuneytib minnir jafnframt á ab verib sé ab móta tillögur um framtíbarlöggjöf um veibar íslenskra skipa utan lögsögu. Búist er vib ab þær tillögur verbi lagbar fram á Alþingi n.k. vor. Þar fyrir utan sé þab ljóst ab nýjar reglur um úthafsveib- ar muni mótast á alþjóbavett- vangi í framhaldi af samþykkt úthafsveibisamnings Samein- ubu þjóbanna. Af þeim sökum munu reglur um eftirlit meb veibum utan löggsögu og kostnab af því án efa verba í deiglunni á næstunni. Á hinn bóginn munu íslensk stjórn- Ný fitulítil mjólkurtegund, framleidd á Noröurlandiá markaöinn: Fjögur mjólkursamlög meö Sælumjólk á markaö Fjögur mjólkursamlög á Norb- urlandi hafa sett á markab nýja tegund fitusnaubrar mjólkur, sem hlotib hefur nafnib Sælumjólk, en um er ab ræba fitulitla mjólk, meb AB-gerlum. Hlífar Karlsson samlagsstjóri hjá Mólkursam- íagi KÞ á Húsavík segir þetta afrakstur 18 mánaba þróunar- vinnu, en hann er einn fjög- urra höfunda nýju Sælu- mjólkurinnar. Mjólkin kom á markab á mibvikudag og segir Hlífar ab vibtökurnar hafi ver- ib góbar og jákvæbar, en þó sé of snemmt ab segja til um framhaldib og framtíbin verbi ab skera úr um ab hvort Sælu- mjólkin sé komin til ab vera. Hann segir mjólkuribnabinn ávallt vera ab leita ab nýjum vörutegundum til ab framleiba og nú sé mikib spáb í hollustu og hreinleika í því sambandi og mjólkuribnaburinn leitast því frekar vib ab svara þeim kröfum í dag. Hann segir ab þessi vinna hafi ekkert meb þab ab gera ab þær mjólkurafurbir sem fyrir eru sinni markabnum ekki nægilega vel. „Þessi leit verbur ekkert stöbvub vib þessa nýju afurb. Hún heldur aubvitab allt- af áfram, því þab er krafa tím- ans." Sælumjólkin kostar á bilinu 105-107 krónur lítrinn og er því talsvert dýrari en t.d. léttmjólk. Munurinn liggur í því ab orbib hefur alger bylting í verblags- grundvelli mjólkurafurba. Ábur var lagt til grundvallar ab greitt var 70% fyrir fitu, en 30% fyrir prótein, en vegna aukinna krafna um hollustu hefur dæm- ib algerlega snúist vib og nú er greitt 75% fyrir próteinib og 25% fyrir fituna. „Þab þýbir þab ab ef vib tökum fitu úr einhverri * SÆLU 1 O/ MJÓLK I /O Ctfin m fli SíImP MJOLK með ab Fitulítíl mjólk bætt með ab gerlum 1 lítri li afurb þurfum vib ab setja pró- tein í stabinn og tii ab framleiba 1 lítra af sælumjólk, þurfum vib 1,5 lítra af nýmjólk. Þess vegna verbur Sælumjólkin dýrari." Munurinn á Sælumjólk og AB-mjólk er sá ab Sælumjólkin er ekki súr, eins og AB-mjólkin. AB-gerlar hafa þá eiginleika ab þeir lifa af meltinguna og ab- stoba vel vib hana. Þeir eru sér- staklega góbir fyrir meltinguna og koma jafnvægi á magann eft- ir t.d. neyslu áfengis, eba lyfja- kúr og þá nýtast AB-gerlar vel fyrir eldra fólk meb hægbar- tregbu og ungbörn meb maga- kvilla. Eins og ábur sagbi er um ab ræba samstarfsverkefni fjögurra mjólkusamlaga á Norburlandi, Mjólkursamlags KÞ á Húsavík, Mjólkursamlags KS, Saubár- króki, Mjólkarursamlags KEA, Akureyri og Mjólkursamlags SAH á Blönduósi, en Sælumjólk- in er framleidd í öllum samlög- unum. Hlífar segir ab framleibendur mjólkurafurba hafa á undan- förnum dögum fengib gagnrýni á þá leib ab hollustan sé ekki höfb nægilega í fyrirrúmi. Hann segir ab framleibendur standi hins vegar í þeirri meiningu þeir séu ab vinna ab því ab framleiba hollustuvörur og ab þeir vilji hafa ímynd hollustu og hrein- leika á því sem þeir séu ab gera. Gagnrýnin hefur beinst ab því aö í afuröir, sem sérstaklega sé beint til barna og unglinga, svo sem Skólaskyr og fleira, sé sett of mikill sykur. Hlífar segir þaö kannski rétt aö þab felist ekki hollusta í því ab setja sykur í þessar vörur, en á hinn bóginn hafi þeir reynt aö setja hreina jógúrt og skyr á markaöinn, en markaburinn vill þetta. Þess vegna sé bætt sykri út I til ab vinna þennan neytendahóp á sitt band og gera þessa vöru aölaöandi fýrir börn og unglinga. Ab öbrum kosti myndi þessi hópur fólks ekki neyta mjólkurafuröa og leitabi annab. -PS íslandsbanki: Staoan batnaoi mjög 1995 Islandsbanki mun trúlega skila verulegum hagnaöi áriö 1995. Afkoman liggur ekki fyrir, en reksturinn skilaöi 306 milljóna króna hagnaöi fyrstu 9 mánuöi ársins. Allt ár- iö 1994 skilaöi rekstur bank- ans 184 milljón króna hagn- aöi. íslandsbanki hefur frá upphafi lagt áherslu á aukna hagkvæmni í rekstri. Áætlaö er aö reksturskostnaöur áriö 1995 sé um 1.300 milljónum Iægri en hann var í bönkun- um fjórum áriö 1988, síöasta áriö sem þeir störfuöu. Eftir erfiö fyrstu ár íslands- banka lofar árib 1995 því góbu. Rekstur bankans á síöasta ári einkenndist af auknum vib- skiptum og batnandi afkomu. En einnig af stóraukinni sam- keppni á bankamarkaöi. Útlán og innlán jukust umtalsvert, segir í fréttatilkynningu frá Is- landsbanka. -JBP völd vinna ab því á alþjóöa vettvangi ab eftirlit meb veib- um á alþjóölegum hafsvæöum veröi ekki umfangsmeira eöa dýrara en nauösyn krefur. Rábuneytib telur því ab þab verbi vibfangsefni Alþingis ab fjalla um þaö hvernig fariö veröur meö kostnab íslendinga Innlausnarverð. húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 Innlausnardagur 15. janúar 1996. l.flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.550.521 kr. 155.052 kr. 15.505 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.379.664 kr. 500.000 kr. 689.832 kr. 100.000 kr. 137.966 kr. 10.000 kr. 13.797 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 6.794.307 kr. 1.000.000 kr. 1.358.861 kr. 100.000 kr. 135.886 kr. 10.000 kr. 13.589 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 6.687.680 kr. 1.000.000 kr. 1.337.536 kr. 100.000 kr. 133.754 kr. 10.000 kr. 13.375 kr. 1. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 6.159.006 kr. 1.000.000 kr. 1.231.801 kr. 100.000 kr. 121.180 kr. 10.000 kr. 12.318 kr. 3. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.748.942 kr. 1.000.000 kr. 1.149.788 kr. 100.000 kr. 114.979 kr. 10.000 kr. 11.498 kr. 1. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.645.470 kr. 1.000.000 kr. 1.129.094 kr. 100.000 kr. 112.909 kr. 10.000 kr. 11.291 kr. 1. flokkur 1995: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.322.600 kr. 1.000.000 kr. 1.064.520 kr. 100.000 kr. 106.452 kr. 10.000 kr. 10.645 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Húsbréf af eftirliti meb veiöum á al- þjóblegum hafsvæöum og m.a. hvort hann veröur innheimtur af útgerbum meö einhverjum hætti, eins og gildir innan landhelginnar meb sérstöku veibieftirlitsgjaldi, eba hvort viökomandi kostnaöur verbi greiddur úr ríkissjóöi. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.