Tíminn - 16.01.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 16.01.1996, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Þriðjudagur 16. janúar 10. tölublað 1996 Eldur kviknaöi í íbúö í fjölbýlishúsi í Grafarvog- inum: Miklar skemmdir Miklar skemmdir uröu á íbúb í fjölbýlishúsi aö Frostafold 20 í gærmorgun. Slökkviliðinu í Reykjavík barst tilkynning frá nágranna klukkan 10.53 um að eldur log- aði í eldavél í íbúð við hlið mannsins sem hringdi. Hann hafði orðið var við væl í reyk- skynjara og sá eld loga í eldhús- inu. Vel gekk að ráða niðurlögum, eldsins en töluverður tími fór í aö reyklosa íbúðina sem var mannlaus. Aö sögn aðalvarðstjóra hjá slökkviliðinu var helgin fremur róleg en á meðal útkalla gær- dagsins má nefna hreinsun eftir > árekstur í Elliöaárbrekkunni og útkall í Faxaskóla en þar fór brunakerfi af stað án þess að nokkuð væri að. -BÞ Frá íbúöinni í Frostafold 20 í gcer skömmu eftir aö slökkvistarfi lauk. Miklar skemmdir uröu vegna eldsins sem kom upp í eldavél hægra megin á mynd- inni. ' Tímamynd BC Ríkisendurskoöun; áríöandi aö leiöbeina starfsmönnum frekar varöandi notkun stimpilklukku: Laun óskert þó starfsmenn gleymi ab mæta í vinnuna Forsetaframboö 1996: I það minnsta II bíða átekta Ekki færri en 11 manns, 8 karlar og 3 konur, íhuga nú í alvöru forsetaframboö 29. júní næstkomandi. Enginn fæst þó til aö tilkynna forni- lega framboð sitt, en enginn þeirra vill heldur þvertaka fyr- ir ab ganga fram fyrir þjóðina í forsetakjöri. Það sem væntanleg forseta- efni munu án efa hafa í huga eru niðurstöður fyrstu skoðana- kannana, sem áreiðanlega verða gerðar hvað úr hverju. Tíminn ræddi í gær við Stein- grím Hermannsson, Sebla- bankastjóra, Ellert B. Schram, forseta ISÍ, Guðrúnu Pétursdótt- ur, forstöðumann Sjávarútvegs- stofnunar Háskólans og Pétur Kr. Hafstein, hæstaréttardóm- ara. Öll eru þau nefnd til sög- unnar sem forsetaframbjóbend- ur, en bíba átekta með að til- kynna framboð sín. Sjá nánar á bls. 3 „Þab hefbi ekki breytt miklu um niðurstöðu þessara rann- sókna þótt við heföum farib nokkru fyrr. í ljósi þess ab við teljum að þorskstofninn sé um 600 þúsund tonn, hefði þab í rauninni litlu skipt varb- andi ráögjöf um veiðar, þótt við hefbum fundið eitthvað heldur meira en þessi 15 þús- und tonn", sagði Sigfús Schopka fiskifræbingur, sem nýkominn er úr rannsóknar- leiðangri af Vestfjaröamibum, þar sem vel hefur veiðst að undanförnu. Hann sagði enga ástæbu til að leggja til auknar „Könnunin leiddi í ljós að skráning á vinnutíma sam- kvæmt stimpilklukku var ekki notub vib útreikning launa, t.d. eru útborguð laun ekki skert þó starfsmenn skili ekki fullri vinnuskyldu. Mjög áríbandi er að leiöbeina starfsmönnum frekar varð- andi notkun stimpilklukku- kerfis og jafnframt ab brýna fyrir deildarstjórum reglur heimildir nema eitthvab nýtt komi fram. En sú meginniður- staða Ieiðangursmanna, að í margumræddri tofu vib Hal- ann væri ab finna kringum 15 þúsund tonn af þorski, þótti heldur fátækleg miðab vib aflafréttir ab undanförnu. Borin voru undir Sigfús þau ummæli sem DV hafði eftir Guðjóni A. Kristjánssyni, sem var meb í leiðangrinum, að komnir væru þrír mánuðir síð- an tilkynnt var um mikla fiski- gengd þarna. Síðan sé trúlega búið að veiða 5-10 þúsund tonn auk þess sem fiskurinn sé orö- um samþykktir vinnu- skýrslna og fjarvistaskrán- ingu", segir Ríkisendurskoð- un í umfjöllun um Sjúkrahús- ið á Akranesi þar sem starfs- menn virðast búa viö þau kostakjör að fá launin sín óskert burtséð frá því hvort eða hvenær þeir vinna fyrir þeim. Stofnunin lagbi til að launaútgjöld sjúkrahússins (sem rekið er meb vibvarandi inn kynþroska og fari þá af svæöinu. „Þessi betri fiskgengd sem nú er talað um er raunverulega af- leiðing af þeim sóknartakmörk- unum sem verið hafa í gangi. Hugsum okkur að sóknin hefði ekki veriö takmörkuö og kvót- inn skertur þá væri ábyggilega ekki þessi fiskgengd núna. Þar er raunverulega um ab ræða byrj- unarárangur friðunarinnar, sem stefnt var ab", segir Sigfús. Það liggi í augum uppi, að þegar dregið sé úr sókninni, þá vaxi afli á sóknareiningu. Þess vegna glæðist hann. ■ tapi) verbi tekin til sérstakrar endurskoðunar og í því sam- bandi könnuö sérstaklega yf- irvinnuþörf einstakra starfs- manna og starfshópa. Þarna virðist þó hreint ekki um undantekningartilvik að ræða. Enn eitt árið þarf Ríkis- endurskoðun að standa í þeirri, að því er virðist, vonlausu bar- áttu að fá opinbera starfsmenn til ab hlíta settum reglum um notkun stimpilklukkna. Verður raunar ekki betur séb en að margir þeirra telji það hreina hnýsni launagreiðanda (ríkis- sjóbs) ab hann fái ab fylgjast meb því ab starfsmenn inni af hendi þá vinnu sem hann er að greiða fyrir. Sjúkrahúsið á Húsavík virðist t.d. fremur frjálslegt í þessum efnum. „Vakin var athygli á því að launakjör tveggja yfirlækna sjúkrahússins þyrftu að vera í samræmi við ráðningarsamn- inga en þeim hafði verið greitt meira en um var samið. Einnig að ástæba væri til ab endur- skoða samningana með tilliti til raunverulegs vinnufyrir- komulags, verkaskiptingar og samábyrgöar á starfi. Eins og málum er háttað unnu lækn- arnir mánuð í senn á sjúkra- húsinu en dvöldu erlendis vib störf þess á milli". Ríkisendur- skoðun segir tekjuskráningar- kerfi Sjúkrahússins á Húsavík líka nokkub ábótavant. „Grunngögn kerfisins voru mörg og og sum hver vart áreiðanleg sem grundvöllur tekjuskráningar". Við endurskoðun á Sjúkra- húsinu í Keflavík kom sömu- leiöis í ljós að „skráning á teknu orlofi og veikindadögum starfsmanna var ábótavant". Varöandi Borgarspítala hefur ítrekab „verib bent á að ekkert eftirlit eða yfirferb er höfð með störfum launafulltrúa. Þarna er brestur í innra eftirliti sem gæti valdið því að villur uppgötvist ekki auk þess að skapa mögu- leika á misferli. Þá hefur ítrekað verið bent á að yfirmenn sem fá greidda yfirvinnu eftir fram- lögðum vinnuskýrslum þurfa að fá staðfestingu annarra á vinnunni og að ekki nægi að þeir skrái aöeins heildarvinnu- tíma í mánuði heldur þarf að gera nákvæmari grein fyrir yfir- vinnunni nema þegar um um- samda fasta yfirvinnu er að ræða". Um Sjálfsbjörgu segir m.a.: „Eftirliti með viðveru og fjar- vistum var ábótavant þar sem stimpilklukka var ekki til stað- ar. ítrekar Ríkisendurskoðun at- hugasemd vegna þessa". ■ Sigfús Schopka; Betri fiskgengd nú afleiöing sóknartakmarkana: Veiðiheimildir ekki auknar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.