Tíminn - 18.01.1996, Page 2

Tíminn - 18.01.1996, Page 2
2 wMHHi Fimmudagur 18. janúar 1996 Tíminn spyr... Hvernig líst þér á a& Mi&bæj- arskólinn ver&i tekinn undir Fræ&slumi&stö& Reykjavíkur? Guðrún Halldórsdóttir skóla- stjóri Námsflokka Reykjavíkur sem eru til húsa í Mi&bæjarskól- anum Ég er nú ekkert hrifin af því. Þetta er fornt skólahús og ég held að gera þurfi á því mjög miklar breytingar sem hefðu í för með sér röskun á húsi sem er að verða hundrað ára. Mér líst ekki heldur á þau áform að flytja hingað miðstöð skólabókasafna sem nú er í ákjós- anlegu og þægilegu húsnæði, en hún var hér áður og það var mjög óþægilegt. Fyrir Námsflokkana yrði þetta mikil breyting og að mínum dómi ekki til batnaöar. Það yrði mikið rask. Þetta er stærsta skóla- stofnun borgarinnar. Á síðustu önn voru hér um sautján hundruð manns og það hefði mikla erfið- ieika í för með sér ef henni yrði splundrað eða þrengt mjög að henni. Gu&björg Björnsdóttir, formaður Samfoks í Reykjavík og áheyrn- arfulltrúi í skólamálaráði „Húsnæði Miöbæjarskólans kann að þykja hentugt hvað stærö og staðsetningu varöar og áhuginn á því kannski skiljanlegur. En það þarf líka að vera hagkvæmt að nota það og þá þarf að taka tillit til kostnaðar við breytingar. í öðru lagi þarf að tryggja að sú starfsemi sem fyrir er í skólanum beri ekki skarðan hlut frá borbi og tryggja mjög vel að ef það á ab breyta verði þab gert í sátt við þá sem fyrir breytingunum veröa. Sé þess gætt er þessi hugmynd ekki útilokuð." Gu&rún Ögmundsdóttir borgar- fulltrúi í Skipulagsnefnd Mér finnst hugmyndin mjög góð og held að þetta hlutverk verði þessu gamla húsi til sóma. Það þarf aö skoba sérstaklega mál Náms- flokkanna sem þarna eiga sér lengsta hefð og ég veit aö það er verið að gera þab. Af 300 manns á atvinnuleysiskrá eru abeins 30 falir til vinnu í Reykjanes- bœ. Islensk ígulker hf. í Njarbvík greiba samkvœmt umsömdum töxtum: 82-85 þús. á mánubi fyrir dagvinnu + bónus „Ég á erfitt me& a& skilja a& vi& stöndum fyrir einhverri lág- launastefnu í þessu eina fyrir- tæki. Vi& erum aö grei&a sam- kvæmt þeim töxtum sem samib hefur verib um ekkert anna&," segir Ellert Vigfússon fram- kvæmdastjóri Islenskra ígul- kera hf. í Njarbvík. Hann segir a& fyrir átta stunda vinnudag sé me&al mána&arkaup í vinnsl- unni um 82-85 þúsund krónur á mánu&i ab mebtöldum bónus. Ellert segist ekkert hafa heyrt né séð frá þeim þremur félags- mönnum í Verkamannafélaginu Hlíf sem sóttu um vinnu hjá fyrir- tækinu með símbréfi á dögunum. Hann segir að fyrirtæki sitt ráði Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum „Börnin heim" eru dætur Sophiu Hansen, Dagbjört og Rúna, í miklu uppnámi þessa daga. Fa&ir þeirra, Halim Al, hefur komiö því til leiöar a& skipt hefur verib um nöfn þeirra. Fyrri nöfn stúlknanna, bæ&i íslensk og tyrknesK, hafa verib þurrk- u& út og þeim gefin ný tyrk- nesk nöfn. ekki fólk í vinnu með þessum hætti og undrast þá gagnrýni sem Hlíf hefur haft uppi á hendur fyr- irtækinu fyrir ab greiða verkafólki samkvæmt töxtum sem verka- lýðsfélögin sjálf hafa átt þátt í ab gera og samþykkt fyrir sitt leyti. í stjórnarsamþykkt Hlífar frá sl. fimmtudegi þar sem harðlega er mótmælt innflutningi á „ódýru vinnuafli" er látið að því liggja ab „eitthvað athugavert" sé við ís- lensk ígulker hf. og „rekstur þess" fyrir að ansa ekki tilboði þre- menningana um atvinnu. Auk þess er í samþykktinni gefið í skyn að fyrirtæki sem vilja flytja inn erlent vinnuafl, geri það til þess eins að vibhalda „ríkjandi Sophia hefur dvalið á sjúkra- húsi á milli jóla og nýárs og verður þar eitthvað áfram. Kostnaður viö að fá dæturnar heim hefur verið mun meiri en fyrirséð varð og óska forráöa- menn söfnunarinnar eftir fjár- stuðningi til styrktar baráttunni og benda á að innleggsmiðar liggja frammi í öllum bönkum og sparisjóðum. -BÞ láglaunastefnu." Framkvæmdastjóri Islenskra ígulkera mótmælir þessum full- yrðingum og segir fyrirtækiö reyna hvaö það getur til að ráða innlent verkafólk en það sé því miður hægara sagt en gert. Til marks um atvinnuástandið sam- kvæmt upplýsingum frá Atvinnu- málaskrifstofunni suður með sjó, segir Ellert að það séu aðeins 30 falir til vinnu af þeim 300 sem skráðir eru atvinnulausir. Eins og fram hefur komið þá er fyrirtækið að undirbúa nýja vinnslu með vorinu og til þess þarf fyrirtækið að ráða 82 nýja starfsmenn. Við undirbúning þessa verkefnis og með tilliti til atvinnuástandsins sendi fyrirtaek- ið á dögunum fyrirspurn til fé- lagsmálaráðuneytisins um mögu- leika á ráðningu útlendinga ef .ekki tekst að manna stöðurnar með innlendu vinnuafli. Ellert segir að það sé ekkert ákveðið í þessum efnum og vonar í lengstu lög að hægt verði aö ráða Islend- inga í þessi störf. Ef ekki þá sé vandséð hvernig hægt veröur ab manna vinnsluna án útlendinga. Heildarstarfsmannafjöldi ís- lenskra ígulkera hf. í Njarðvík er 56 manns til lands og sjós. Næg atvinna hefur verið í vinnslunni, þótt gæði hráefnisins mættu vera betri. Þá hefur afurðaverð lækkað töluvert og mun minna um toppa í þeim verðum eins og áður var. -grh Búib ab skipta um nöfn á dætrum Sophiu Mikib hvassvirbi á Hnífsdal: 17 ára stúlka tókst á loft Aftakave&ur ger&i í hvassri sunnanátt á Hnífsdal í gær. Tjón varb töluvert á eignum og einhver slys á fólki. Önundur Björnsson yfirlög- regluþjónn segir að fyrsta tjónið hafi orðið um klukkan 5 þegar skúr fauk við Stekkjargötu en um níu-leytið hafi bíll fokið við bifreiðastæði rækjuverksmiðj- unnar Bakka og skemmdi hann í fluginu tvo bíla og hafnaði á hvolfi. Um svipaö leyti var bíll á leið til Bolungarvíkur og fauk hann til við svokallað Skarfaker. Við Hreggnasa 3 fauk grjót af slíkum krafti upp úr götukanti að rúður götuðust eins og eftir byssukúlur og komu björgunar- sveitir og slökkvilið íbúum til aðstoðar en nokkrar rúður brotnuðu auk þess sem þakplöt- ur fuku. Þá tókst 17 ára stúlka á loft við Stekkjagötu og var hún send með sjúkrabíl á Sjúkrahúsið á ísafirði. Meiðsli hennar voru ekki ljós þegar Tíminn fór í prentun. -BÞ // Hafna eftirliti Fiskistofu á Flæmska hattinum Eftirlitsmenn um borð í tveimur rækjuveiðiskipum - útgerðir þriggja neita að taka við þeim AT//V PVGrfR £XX/ E//SC/S/A/A// H/EMSK/S/Z //4TWR. ÞEG/?R snr//// ER Þa/A/ÞRS VEG&Þ / y 3066! Sagt var... Bobskapur Kjarvals „Ef við setjum hvalasöguna, Ijóðin, nokkur sendibréf, umræður um arki- tektúr, hraunmyndir, portrettmyndir, uppstillingar, hattinn og furðusög- urnar um hann sjálfar í einn pott og hrærum, þá kemur út einn Kjarval, einskonar mynd eba skúlptúr sem skilar boðskap um samúb og nær- gætni gagnvart öllu lífi og tilfinningu og umhyggju fyrir umhverfinu sem þab líf býr í." Haft eftir Helga Þorgils Fri&jónssyni myndlistarmanni í Morgunblabinu, í til- efni af Kjarvalssýningu sem hann hefur sett upp og nú stendur a& Kjarvalsstöb- um Eins og fyrri daginn „Nú koma þeir út úr skápunum, sumir hverjir a.m.k., og stabfesta hug sinn til framboðs til forseta ís- lands. Einn seblabankastjóri, einn fyrrv. þingmaður Kvennalista, fyrrv. formabur Alþýðubandalagsins, einn sendiherra og nú síðast fyrrv. ritstjóri. Allir tilbúnir að íhuga frambob — al- varlega. En hvab skyldi það vera sem allir eiga sameiginlegt ab sækjast eft- ir og eiga því samstöðu um? Þab skyldi þó ekki einfaldlega vera skatt- frelsib, ferbalög, dagpeningar og er- lendur gjaldeyrir? Rétt eins og fyrri daginn." Lesandabréf í DV Undanhaldib mikla „Hib stóra kaupfélag, hvort sem þab á í dag vib um Landsvirkjun eba sam- runa Landspítala og Borgarspítala, er rekstrarform sem er á undanhaldi alls stabar í hinum vestræna heimi og þótt víbar væri leitab." jóhann Rúnar Björgvinsson hagfræb- ingur í Kjallaranum í DV Umdeildir menn „Jón Baldvin er einn af hæfustu stjórnmálamönnum íslands. Hann er ab sjálfsögbu umdeildur eins og vera ber, því menn sem hafa skobanir verba alltaf umdeildir á íslandi. En hlutverk stjórnmálamanna er ekki ab láta leiba sig heldur ab leiba abra. Þab getur oft verib erfitt því íslend- ingar eru eyþjób, afar einangrunar- sinnub og mikib á móti breytingum. Þeir sem hafa rutt nýjar brautir, bæbi á okkar tímum og öbrum tímum, hafa orbib ab þola gríbarlegar árásir. Þab á vib um Jón Baldvin. En hvar værum vib stödd, íslendingar, ef vib hefbum ekki átt í gegnum tíbina stjórnmálamenn sem hafa tekib slíka forystu? Þá byggjum vib enn í mold- arkofum." Sighvatur Björvinsson í vi&tali viö Al- þý&ublabib Hverjum er þá verib a& þjóna? „Biskupar, prófastar og prestar gera hróp hver ab öbrum. Halda þeir ab þeir séu ab þjóna kirkjunni eba bob- skap Krists meb þessu háttalagi? Finnst þeim vib hæfi ab gera kirkjuna ab athlægi frammi fyrir þjóbinni?" Njör&ur P. Njar&vík prófessor í Morgun- bla&spistli MR-ingar stóbu uppi sem sigurvegarar í Gettu nú spurnincjakeppni framhalds- skólanna í fyrra. RUV virbist bera mikla virbingu fyrir sigurvegurum því þar á bæ vildu menn helst ekki ab MR tæki þátt í forkeppninni í útvarpi en kæmu beint í sjónvarpib. MR-ingar sjálfur munu hafa talib slíkt óheppilegt enda gott ab fá smá æfingu ábur en komib er í úrslitin. Þá var ákvebib ab MR tæki þátt í forkeppninni en myndi samt fara í úrslit í sjónvarpi þó þeir töpubu í for- keppni —- þab væri ómögulegt ab hafa ekki sigurvegarana frá í fyrra í sjónvarp- inu. Þetta mun útskýra hvers vegna MR kemur svona vel út í vebmálum manna í heita pottinum um þab hvaba lib muni komast í úrslit...! • Forstjóri Abalverktaka hefur gefib út ab ársreikningur fyrirtækisins sé ekki til birtingar. Þetta hefur vakib feiknalega athygli í vibskiptalífinu ab því er bis- nessmaburinn í pottinum fullyrbir. Hann segir ab mönnum þyki skjóta skökku vib ef fyrirtæki sem er ab lang stærstum hluta í eigu ríkisins ætli ab ganga á undan í því ab takmarka ab- gang ab sínum reikningum á sama tíma og ríkib vill opna reininga al- mennt hjá hlutafélögum á almennum markabi...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.