Tíminn - 18.01.1996, Page 6

Tíminn - 18.01.1996, Page 6
6 Fimmtudagur 18. janúar 1996 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Leitab ab heitu vatni á Raufar- höfn Fjórar tilraunaholur veröa á næstu vikum boraðar á Rauf- arhöfn í leit að heitu vatni. Reynir Þorsteinsson sveitar- stjóri telur víst að heitt vatn sé ab finna á staönum og býst vib því ab boraðar verði fjórar tilraunaholur. Það þarf ab gera á meðan frost er í jörðu, þar sem flytja þarf þungan tækja- búnað upp á heiði þar sem ætlunin er aö bora tvær holur. Sú þriðja verður við flugvöll- inn, en sú fjórða á höfðanum. Raufarhafnarhreppur fær enga styrki vegna þessara fram- kvæmda. Rábuneytisstjór- inn í starfskynn- ingu Magnús Pétursson, ráðu- neytisstjóri í fjármálaráðu- neyti, er settur skattstjóri í Norðurlandsumdæmi eystra. Gegnir hann starfinu þar til Gunnar Karlsson, hótelstjóri KEA á Akureyri, tekur viö því í Magnús Pétursson í hlutverki skattstjórans. næsta mánuði. í viðtali vib Dag kveðst Magnús ekki hafa starfað á skattstofu fyrr. Hann segir að sér þyki feikna fróð- legt ab kynnast daglegum störfum á skattstofunni, um leið og hann lýsir þeirri skoð- un sinni aö ráðuneytisstjórar hafi mjög gott af ab kynnast slíku starfi. Fannst dauöur á gamlársdags- morgun Talið er ab rekja megi dauða hests í eigu Haralds Her- mannssonar á Sauðárkróki til flugeldaskota þar á staönum ab kvöldi 30. desember. Hest- urinn, sem var í girbingu við Ás í Hegranesi, fannst dauður að morgni gamlársdags og kom í ljós að hann haföi rifið sig illa á gaddavírsstreng og blætt út þá um nóttina. Talið er ab hesturinn hafi fælst vegna flugeldaskota og stokk- ið á girðinguna. Frá þessu er sagt í blaðinu Feyki, sem kemur út á Sauðár- króki, en þar er einnig getið um hross á Vebramóti í Gönguskörðum, sem fældust á gamlárskvöld og runnu inn á Laxárdalsheiði þar sem til þeirra náðist á nýársdags- morgun. Hugsanlegt aö orkudreifing fari til hlutafélags Sigurður J. Sigurðsson, bæj- arfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Akureyri, telur aö forsendur varðandi vilja bæjaryfirvalda til ab selja eignarhlut Akureyr- inga í Landsvirkjun hafi ekki breyst og sé samstaða þar um milli meiri- og minnihluta í bæjarstjórninni. Núverandi meirihluti Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks kvað ekki á um sölu á hlut Ak- ureyrarbæjar í málefnasamn- ingi sínum, en þar segir ab unnið skuli að samruna RA- RIK og Rafveitu Akureyrar og flutningi höfuðstöðvar RARIK til bæjarins. Sigurbur getur ekki sagt til um árangur af vibræðum vib ríkið og Reykja- víkurborg, en segir ab hugsan- lega megi breyta þessu heild- ardæmi þannig aö ríkið verði eigandi virkjana og sjái um þær, en raforkudreifingu verði komið í farveg hlutafélags. Heilsufar gott í Eyjum Heilsufar Vestmannaeyinga hefur verið gott í vetur, ab sögn Hjalta Kristjánssonar heilsugæslulæknis, sem kann- ast þó við að flensa hafi verið að skjóta sér niður þar að undanförnu. „Reyndar vantar okkur staðfestingu á því, en einkennin eru hin sömu," seg- ir hann. Hjalti segir einnig ab niður- skurður í heilbrigðiskerfinu bitni mjög misjafnlega á fólki. Fáir fari verr út úr honum en þunglyndissjúklingar og geti lyfjakostnaður hjá þeim hækkað úr 10 þúsund krónum á ári í amk. 40 þúsund. Hjalti bendir á að þó megi sækja um lækkun á lyfja- og læknis- kostnabi, en þá sé tekið mið af tekjum. Læknirinn telur aö þaö gæti komib sér vel fyrir þunglyndissjúklinga ef þjón- usta við þá í Eyjum yrði viður- kennd sem göngudeildarþjón- usta, en segir svo ab lokum: „Hækkun á lyfjakostnaði gæti einfaldlega þýtt að fólk, sem þjáist af þessum sjúkdómi, hafi ekki efni á að vera þung- lynt. Þetta er mjög alvarlegt, því oftast er þetta fólk minni- máttar og ber ekki hönd fyrir höfuð sér." Tilraunir meö sleppibúnaö fyrir háloftarannsókn- ir á Egilsstööum Á Egilsstaðaflugvelli er verið að koma fyrir sleppibúnaöi fyrir sjálfvirkar veburathugun- arstöðvar til háloftarann- sókna. Hér er um að ræða samvinnuverkefni Veðurstofu íslands og finnsks fyrirtækis, en verkefnið styrkja veðurstof- ur á Noröurlöndunum. Upplýsingar frá sjálfvirkum veðurkanna, sem skotið er upp með loftbelg tvisvar á sól- arhring, fara beint í tölvulík- ön í Bretlandi, á Norðurlönd- unum og víðar. Nýtast þessar upplýsingar einkum við veb- urspár á Norður- Atlantshafs- svæbinu. M Ú L I OLAFSFIRÐI Ólafsfiröingar 1.193 aötölu íbúar í Ólafsfirði voru 1.193 hinn 1. desember sl. og hafði þeim fjölgað um fjóra frá ár- inu ábur. Ólafsfiröingar eru um 0,4% allra íslendinga. ^mÉsiÉm FnÉTTnninnin SELFOSSI Stóöhestar í biöröö Starfsemi Stóbhestastöðvar- innar í Gunnarsholti er kom- in í fullan gang eftir að Bændasamtök íslands tóku vib rekstrinum af ríkinu í haust sem leið. Þar eru nú 35 stóðhestar, þar af níu í frum- tamningu. Stjórnarformað- ur stöðvarinnar, Hrafnkell Karls- son, segir að starfsfólki stöðv- arinnar verði fjölgað á næst- unni, enda hafi aðsókn farið fram úr björtustu von- um og nú séu tíu stóðhestar á bið- lista. Starfsmenn Stóö- hestastöövarínnar í Cunnarsholti: Sig- uröur Vignir Matt- híasson á Aski frá Keldudal og Páll Bjarki Pálsson á Smára frá Borgar- hóli. 1 Eintök af umdeildu almanaki Holrœsahreinsunar hf. afturkölluö aö kröfu Jafnréttisráös: Annað mál til skoðunar Framkvæmdastjóri Holræsa- hreinsunar hf. hefur samþykkt ab afturkalla öll prentub ein- tök af dagatali sem gefib var út fyrir skömmu meb nafni fyrir- tækisins. Framkvæmdastjóri Jafnréttisábs, Elsa Þorkelsdótt- ir, segir að málinu sé þar meb lokib, en myndir á dagatalinu eru af nöktum stúlkum og þyk- ir birting þeirra jafnvel stang- ast á vib hegningarlögin. „Samkvæmt jafnréttislögum bera bæði þeir, sem prenta og gefa út efni, ábyrgð á að virða ákvæði jafnréttislaga, en það stendur ekki á dagatalinu hver prentaöi. Því sendi ég aðeins at- vinnurekandanum bréf og benti þar á ákvæði jafnréttislaga og jafnvel hegningarlaga, þar sem við teljum aö þetta sé hreinlega klám. Atvinnurekandinn hefur orðið við því að innkalla dagatal- ib og málinu er því lokið af okkar hálfu," sagði Elsa Þorkelsdóttir í samtali vib Tímann í gær. í 11. grein jafnréttislaganna seg- ir ab auglýsandi og sá, sem hann- ar eða birtir auglýsingu, skuli sjá til þess að hún sé öbru hvoru kyn- inu ekki til minnkunar, lítilsvirð- ingar eba stríði gegn jafnri stöðu kynjanna á nokkurn hátt. Víða þekkjast dæmi þess á vinnustöð- um að myndir af nöktum konum hangi uppi, en á því getur verið stigsmunur að sögn Elsu. rfárjaff HOLRASAHREINSUN HF. Ein siösamari myndanna á daga- tali Holrœsahreinsunar hf. „Eitt eru dagatöl með allsber- um konum, en þetta tilvik er mjög svæsið án þess að ég ætli að verja hin. Vib höfum ekki mikið skipt okkur af svona myndum, þótt okkur sé bölvanlega við þær. Þetta mál kom upp vegna upp- lýsinga frá viðskiptavini Holræsa- hreinsunar hf., sem blöskraði, og ég get upplýst að viðskiptavinur annars fyrirtækis hefur haft sam- band vegna svipaðs máls." -BÞ Skýrmœltasti fjölmiölamaöurinn: Fjölmargar ábendingar Almenningur hefur brugbist vel við áskorun Heyrnarhjálpar um ab senda inn skriflegar ábend- ingar um skýrmæltasta fjöl- miðlamanninn, sem verbur svo valinn af þriggja manna dóm- nefnd sem tilkynnir niburstöbur sínar 1. mars nk. Að sögn Jóhönnu S. Einarsdótt- ur, framkvæmdastjóra Heyrnar- hjálpar, hafa borist talsvert margar ábendingar. Óljóst er hvaða fjöl- miðlamabur hefur tekið forystuna, enda verða bréfin ekki opnuð fyrr en eftir 1. febrúar, en þá rennur út frestur til að skila inn ábendingum. „Fólk hefur líka unnvörpum ver- ib að hringja út af öllu mögulegu sem tengist heyrnarskertum og hagsmunum þeirra í kjölfar þessa. Fólk vill mjög gjarnan tjá sig um þetta og alveg eins heyrandi fólk sem heyrnarskertir. Hún fer t.d. óskaplega í taugarnar á fólki, þessi tónlist sem er spiluð jafnframt töl- uðu máli. Það er það sem gerir það ab verkum að fólk á mjög erfitt með ab heyra það sem talaö er,“ sagði Jóhanna. -LÓA Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna: Sendir gírósebla meö Gulu bókinni „Þab kom til okkar bob um ab nýta dreifingu á Gulu bókinni, en þetta er líklegasta fullkomn- asta dreifing sem á sér stab hér á landi," segir Þorsteinn Ólafsson hjá Styrktarfélagi krabbameins- sjúkra barna. „Vib þábum bobib aubvitab meb þökkum og ákváb- um ab senda gírósebil ásamt beibni til þjóbarinnar ab leggja okkur lib." Þorsteinn segir að Gula bókin fari inn á hvert einasta heimili í landinu, hverja einustu stofnun og í hvert einasta fyrirtæki, þannig að varla sé hægt að koma henni víðar. Styrktarfélagið lagði lið við pökkun G.ulu bókarinnar, en hjálparsveitir og íþróttafélög sjá um dreifinguna, að sögn Þorsteins Ólafssonar. ■ Háskólinn á Akureyri: Námsrábgjafi ráöinn Sólveig Hrafnsdóttir hefur verib rábin til ab gegna störfum náms- rábgjafa og endurmenntunar- stjóra vib Háskólann á Akureyri. Sólveig lauk BA-prófi í uppeldis- ráðgjöf frá Stavanger í Noregi og meistaraprófi í námsrábgjöf frá Syr- acuse University í Bandaríkjunum á síöasta ári. Hún var forstöðumab- ur Unglingaathvarfsins á Akureyri 1986-87 og stundaði almenna kennslu og sérkennslu í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri um sex ára skeið. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.